Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 4
28 HAGTÍÐINDI 1966 en 1964 6 587. — Þessi breyting, að láta telja kvígur 1 x/2 árs og eldri sér, hefur þannig valdið því, að tala kúa, geldneyta og kálfa 1964 er lítt sambærileg við tölur fyrri ára. Aðeins beildartala nautgripa 1964 er sambærileg við heildartölur nautgripa fyrri ár. Tala nautgripa í einstökum sýslum og kaupstöðum var í árslok 1961—64: 1964 þ. a. eign Sýslur 1961 1962 1963 Alls bsenda Gullbringusýsla 717 629 596 452 399 Kjósarsýsla 1 995 1 872 1 655 1 516 1 516 Borgarfjarðarsýsla 3 221 3 239 3 302 3 346 3 336 Mýrasýsla 2 159 2 140 2 222 2 335 2 306 Snœfellsnessýsla 1 657 1 702 1 788 1 925 1 914 Dalasýsla 1 011 1 126 1 297 1 481 1 435 Austur-Barðastrandarsýsla 397 389 404 440 435 Vestur-Barðastrandarsýsla 462 439 432 438 434 Vestur-ísafjarðarsýsla 552 521 507 573 551 Norður-ísafjarðarsýsla 707 672 679 696 694 Strandasýsla 626 588 630 648 640 Vestur-Húnavatnssýsla 1 460 1 517 1 551 1 689 1 538 Austur-Húnavatnssýsla 2 227 2 219 2 187 2 250 2 086 Skagafjarðarsýsla 3 418 3 622 3 704 3 897 3 337 Eyjafjarðarsýsla 6 346 6 497 6 759 7 060 7 012 Suður-Þingeyjarsýsla 4 167 4 195 4 568 4 810 4 774 Norður-Þingeyjarsýsla 516 481 505 554 540 Norður-Múlasýsla 1 347 1 326 1 430 1 546 1 388 Suður-Múlasýsla 1 874 1 818 1 914 2 020 1 789 Austur-Skaftafellssýsla 915 907 935 1 033 899 Vestur-Skaftafellssýsla 1 657 1 658 1 783 1 984 1 917 Rangárvallasýsla 7 348 7 339 7 393 7 696 7 300 Árnessýsla 9 265 9 412 9 441 9 739 9 579 Sýslur samtals 54 044 54 308 55 682 58 128 55 819 Kaupstaðir Reykjavík 338 312 251 319 314 Kópavogur 134 124 111 112 110 Hafnarfjörður 19 9 5 - - Keflavík 6 2 - - - Akranes 20 19 17 41 41 ísafjðrður 30 31 24 28 28 Sauðárkrókur 14 14 9 2 - Siglufjörður 77 84 75 71 71 Ólafsfjörður 167 165 181 188 188 Akureyri 578 552 586 619 609 Húsavík 51 37 41 40 37 Seyðisfjörður 22 20 12 11 8 Neskaupstaður 14 7 7 7 - Vestmannaeyjar 230 217 210 185 185 Kaupstaðir samtals 1 700 1 593 1 529 1 623 1 591 Ails 55 744 55 901 57 211 59 751 57 410 Hrossum fjölgaði að þessu sinni um 1 091 grip. Þetta er mikil fjölgun og eftir- tektarverð, þar sem hrossum hefur fækkað árlega í tvo áratugi. Fjölgun þessi er þó ekki með öllu óvænt, því að margt hefur verið sett á af ungum hrossum, folöldum og tryppum undanfarin ár, en fækkun hrossanna mest fólgin í fækkun taminna hesta. Hryssum hefur ekki fækkað síðustu árin. Fjölgun hrossanna var að þessu sinni langmest í Rangárvallasýslu, 545, Árnessýslu, 325, Skagafjarðarsýslu, 126,

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.