Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.02.1966, Blaðsíða 13
1966 HAGTÍÐINDI 37 Þróun peningamála. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur hennar í desemberlok 1965. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusetningu í töflimni um þróun peninga- mála. — Fjárhæðir eru tilgreindar í millj. kr. 1 .. 630,2 2. ... ... 307,9 3. ... ... 4- 58,3 4. ... ... 506,8 5 .. 1017,8 6. ... ... 268,0 7. ... ... 1 911,9 8. ... ... 7 325,5 9 .. 915,8 10. ... ... 1 769,2 11. ... ... 5 061,9 12. ... ... 1 158,6 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir marz—júní 1966. Hagstofan hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í febrúar- mánuði 1966, en hún gildir fyrir tímabilið 1. marz 1966—30. júní 1966. Reyndist vísitalan vera 281 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. október 1955, en það jafngildir 2723 stigum eftir eldri grundvellinum (1939 = 100). Eftirfarandi yfirlit sýnir byggingarkostnað ,,vísitöluhússins“ 1. okt. 1955 (grunn- tala), í október 1965 og í febrúar 1966, bæði í heild og skipt niður á kostnaðar- liði svo og miðað við rúmmetra. Byggingarkoitnaður (í krónum) Víiitðlur Vi« 1955 = 100 Kostnaðarliðir 1. október Okt. Febrúar Okt. Febr. 1955 1965 1966 1965 1966 Mótauppsláttur og trésmiði utanhúss við þak * 89 397 215 470 220 482 241 246 Trésmíði innanhúss o. fl.* 145 370 413 492 422 674 284 291 Múrsmíði * 107 365 245 533 251 244 229 234 Verkamannavinna * 154 943 397 072 406 015 256 262 Vélavinna og akstur 50 727 151 748 155 136 299 306 Timbur alls konar x 73 773 239 554 240 814 325 326 Hurðir og gluggar x 41 171 116 906 118 394 284 288 Sement, steypuefni, einangrunarefni, gninn- rör o. fl. x 92 247 216 027 216 458 234 235 Þakjárn, steypustyrktarjárn, vír, hurða- og gluggajám o. fl. x 35 371 93 725 94 383 265 267 Rafiögn o. fl 49 687 129 512 152 251 261 306 Málun 71 161 156 581 168 455 220 238 Dúkalögn o. fl 30 914 84 377 86 507 273 280 Saumur, gler og pappi x 10 709 34 251 35 438 320 331 Hitalögn, hreinlœtistœki o. fl 114 877 308 815 345 326 269 301 Teikningar, smávörur o. fl 52 465 183 941 236 683 351 451 Samtals 1 120 177 2 987 004 3 150 260 267 281 Á m* 1 „víaitðluhúsinu" 929,61 2 478,84 2 613,47 (=2587 eftir gamla laginu) (-2723 eftir r> n jafnvandaðri sambyggingu (áætlað) 836,65 2 230,96 2 352,12 laginu) * Hreinir vinnuliðir. x Hreinir efnialiðir. Aðrir liðir eru blandaðir. Vísitalan hækkar um rúml. 5,2% frá því í október 1965. Helztu bækkanir eru þessar: Verðlagsuppbót á kaup, sem var 4,88% í október, var 7,32% í febrúar. Gatnagerðargjald Reykjavíkurborgar befur verið hækkað í 230 kr. fyrir einbýbs- hús yfir 550m3 (var 200 kr.), í 138 kr. fyrir einbýbshús undir 550m3 (var 80 kr.), í kr. 86,25 fyrir raðhús og tvíbýbshús (var 50 kr.), í kr. 34,50 fyrir sambýbsbús

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.