Alþýðublaðið - 20.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1919, Blaðsíða 1
Gefið lit af ^lþýöufloteloium. 1919 Fimtudaginn 20. nóvember 20. tölubl. €inar er gramnr. Þegar Einav Avnórsson sagði Upp vel launuðu starfl í landsins t>águ, til þess að gerast stjórn- öiálaritstjóri „Mbl." eða með öðrum orðum, tók að sér fyrir eigendur »Mgbl.", sem eru helztu peninga- öiennirnir hér í Reykjavík, að segja almenningi allan sannleik um landsmál, hefir hann vafalaust fcúist við að hann þyrfti ekki ann- aS að gera en að skrifa og svo að telja peningana, bæði þá sem ftann fær úr landssjóðnum fyrir að vera hættur að starfa fyrir íandið, og svo peningana frá auð- valdinu, íyrir að láta Jjós sitt skína í Morgunblaðinu, fimtán þús- ^ndir króna á ári. En honum hefir ekki komið til hugar annað en að allir tækju því með þökkum, að hann réði sig til hæstbjóðenda *-~ til þess að halda fram þeim "^oðunum, sem hæstbjóðandi ósk- a°i. Honum fanst það svo eðlilegt að hann seldi andlega krafta sína vita sannfæringu getur varla verið að tala) þeim, sem að hæst bauð, að það kom flatt upp á hann, að ^okkur skyldi tala um hann! í gær ber hann sig illa yfir því * '„Mgbl.", hvað „Alþýðubl." hafi tekið í lurginn á honum fyrir a° »segja í hógværum orðum kost ¦°8 löst á þingmannaefnum jafn- ^armanna". Já, þú ert hógvær Einar litli ^rnórsson, það er einmitt það *em einkennir þig. Það var svo aeQi af tómri hógværð að þú sett- lr ekki upp nema 6 þús. kr. árs- tauij, fyjjr að taka að þér pró- íessorsembættið aftur (þegar aðrir $rófessorar fengu liðug þrjú). Það Var af tómri hógværð að þú, á- Samt vini vorum Bjarna frá Vogi, okst sérstakt kanp fyrir að sitja 1 Samnínganefndinni, þó þið fengj- alþingisdagpeningana fgrir *<*n\a timann, og það var auðvit- 45,3 af tómri hógværð að þú kall- Hafið þér reykt Teofkni? aðir frambjóðanda Alþýðuílokksins snikjadgr. Skrifaðu nú nýja og ítarlegri grein um hógværð þína og krydd- aðu hana með kvörtunum um hvað Alþýðublaðið sé vont við þig, það getur orðið til þess að þú fáir viðbót yið þessar 15 þús- undir h]*á húsbændum þínum, enda áttu þær líka skilið, ef þú hefir haldið að þú réðir þig upp á það að svívirða fulltrúa Alþýðuflokks- ins úr leyniskýli bak við tjöldin, þar sem nafns þíns yrði ekki get- ið. Berðu kröfu þína fram með þeirri hógvœrð sem þér er lagin, þá ertu viss með að hafa hana fram. títlenðar fréttir. Ríkisskuldir Pýzkalands. Nýlega kom skeyti um það að ríkisskuldir Þjóðverja væru um 204 miijarðar marka, en hefðu verið fyrir stríðið 5 miljarðar. Af þessari skuld eru 32 miljarðar í ávísunum á ríkissjóð er ekki bera rentu. Stjórnarskifti í Eistlandi. Vinstri - jafnaSarmannaioringinn Menders, hefir steypt Ulmanisráða- neytinu. Deila milli Eista og Letta. Deila hefir risið milli Eista og Letta út af landamærum. Eistur krefjast landsvæðis við Terma- brautina og vilja auk þess fá "Walk. Aköf taugaveiki geisaði um mánaðamótin í Aust- ur-Galiziu og varð mönnum svo þúsundum skilti að bana. Austur- Galizia, sem áður var hluti af Austurríki, er nú svo sem kunn- ugt er þrætuepli milli Pólverja og Ukrainemanna, og hafa staðið þar ákafar orustur milli þeirra. íjóðverjar í Lothringen. Landsstjóri Frakka í Lothringen (landinu á vestri bakka Rínar- fljóts, sem Pjóðverjar tóku af Frökkum 1870, en Frakkar nú hafa tekið af Þjóðverjum aftur) hefir kvartað yfir því við þýzku ríkisstjórnina, að þýzkan undir- róður megi rekja beint til einstakra embættismanna í stjórnarráðinu þýzka. Ástandið í írlandi þykir mjög ískyggilegt. írar vilja fá algerða sjálfstjórn, nema lands- hlutinn Ulster, sem vill segja sig úr lögum við aðra íra, ef írland fær heimastjórn. Nýlega sluppu 6 írskir skilnaðarmenn úr fangelsi í Manchester í Englandi, voru meðal þeirra þingmennirnir Stack og Beaslay. Þeir bundu og kefluðu fangavörðinn, þegar hann kom til þess að færa þeim te, og klifruðu yfir fangelsismúrinn eftir reipstiga, sem kastað var yfir hann að utan. Skríllinn46. 99 í nýkomnum „Vísi" rekst eg á greinarkorn um verkföllin í heim- inum og ófriðinn milli verkamanna og vinnuveitenda. Greinin ber með sér frábæra vanþekkingu og samúðarleysi með verkamönnum og kröfum þeirra, og er ,að sínu leyti miklu verri en maður á að venjast af aftur- haldsmönnum hér í Khöfn. Höfundur greinar þessarar (B. L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.