Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1978, Qupperneq 24

Hagtíðindi - 01.01.1978, Qupperneq 24
20 1978 GREIÐSLUJÖFNUÐUR VIÐ ÍJTLÖND 1 97 5. Af tölum þeim, sem birtar eru mánaðarlega um verðmæti innfluttra og útfluttra vara, má sjá vöruskiptajöfnuð landsins við útlönd. Er jöfnuðurinn kallaður hagstæður, efverðmæti útflutnings er meira en innflutnings, en óhagstæður, ef^um hið gagnstæða er að ræða. Þótt inn- og útflutningur sé langstærsti þátturinn íviðskiptum við útlönd, er vöruskiptajöfnuðurinn fjarri þvi aðvera fullköfn- inn mælikvarði á viðskipti þjóðarbúsins við umheiminn. Margt annað skiptir miklu máli, svo sem greiðslur fyrir flutninga, tryggingar, ferðalög, vinnulaun og ymislegt fleira, en allarslíkar greiðsl- ur eru nefndar duldar greiðslur eða þjónustugreiðslur. Þegar upplýsingar eru fengnar um þessar greiðslur ásamt innflutningi og útflutningi, má sjáp'iðskiptajöfnuðinn við útlönd, en það er mis- munur á heildarteiyum og gjöldum þjóðarinnar ut á við fyrir vörur og þjónustu. __ Til þess að skyra nánar muninn a viðskiptajöfnuði og vöruskiptajöfnuði er rétt að geta þess, að útflutningstölur Hagstofunnar eru miðaðar við fob-verð, en innflutningstölur við cif-verð, þannig að flutningsgjöld, tryggingariðgjöld o. fl. er meðtalið. Við samningu greiðslujafnaðaryfirlits eru innfluttar vörur hins vegar taldar á fob-verði, en flutningskostnaður og tryggingariðgjöld er talið með duldum greiðslum, að svo miklu leyti sem um er að ræða greiðslurtiíutlanda í því sambandi. Eftirfarandi yfirlit um greiðslujöfnuðinn við útlönd á árinu 1975 er samið af hagfræðideild Seðlabanka fslands eftir upplýsingum frá ýmsum fyrirtækjum og ppinberum aðilum.Tilsamanburð- ar eru tilgreindar tölur fyrir arið a undan. Upjilýsingar eru víða ófullnægjandi, svo að^ gera hefur orðið áætlanir á einstökum liðum,_ en slíkar aætlanir eru að sjálfsögðu aldrei eins nákvæmar og æskilegt væri. Mætti t. d. benda á, að væru nákvæmar upplýsingar fyrir hendi um alla þætti ?reiðslujafnaðarins, ættu samanlagðar niðurstöðutölur viðskiptajafnaðar, fjármagnsjafnaðar, fram- aga án endurgjalds og sérstakra dráttarréttinda að vera jafnt og breyting gjaldeyrisstöðunnar. Sam- kvæmt yfirlitinu var hér um að ræða 220 millj.kr. mismun 1974 og-450 rmllj.kr. 1975. Gengi. Greiðslujafnaðartölur — bæði gjöld og tekjur — eru miðaðar við meðalkaupgengi dollars, sem var kr. 99, 84 1974 og kr. 153, 63 1975. A. Vörur og þjónusta. Gjöld 1. Innflutt skip og flugvélar (fob).................................... 2. Innflutt vegna Þjórsárvirkjana (fob) ............................... 3. Innflutt vegna byggingar álbræðslu (fob)............................ 4. Innfluttar rekstrarvörur til álbræðslu (fob)........................ 5. Innflutt vegna Kröfluvirkjunar...................................... 6. Innflutt vegna varnarliðsins (fob).................................. 7. Annar innflutningur (fob)........................................... Innfluttar vörur alls (fob) 8. Ferða- og dvalarkostnaður fslendinga erlendis....................... 9. Vinnulaun útlendinga hér á landi.................................... 10. Utgjöld íslenskra skipa erlendis..................................... 11. (Jtgjöld íslenskra flugvéia erlendis_ . „............................ 12. Greiðslur til áhafna skipa og flugvéla í erlendum gjaldeyri ......... 13. Framgjöld til erlendra skipa......................................... 14. Tryggingariðgjöld til útlanda........................................ 15. Vextir af skuldum til útlanda........................................ 16. Erlendur kostnaður við utanríkisþjónustu............................. 17. Gjöld pósts og síma.................................................. 18. Ýmislegt............................................................. Samtals Greiðsluafgangur Alls Tekjur 19. Útfluttar vörur (fob)................................................ Þar af ál ........................................................... 20. Tekjur af erlendum ferðamönnum ...................................... 21. Farmgjöld fslenzkra skipa í millilandaflutningum..................... 22. Fargjöld útlendinga með íslenskum skipum ............................ 23. Tekjur af erlendum skipum (hafnargjöld o.fl.) ....................... 24. Tekjur íslenskra flugvela............................................ 25. Erlend framlög vegna flugumferðarstjómar............................. 26. Olfusala til erlendra flugfélaga o. fl............................... 27. Tjónabætur frá erlendum tryggingafélögum............................. 28. Vaxtatekjur frá útlöndum __.......................................... 29. Tekjur af erlendum sendiráðum ....................................... 30. Tekjur pósts og síma................................................. 1974 1975 millj. kr. millj.kr, 5980 6960 560 1160 40 10 3220 6465 - 300 235 565 37780 53145 47815 68605 2260 2890 121 142 2532 3940 3678 5510 609 515 481 505 1650 2150 2400 5080 208 300 270 330 1821 4168 63845 94135 63845 94135 32880 47440 (4790) (5045) 1620 1810 1057 2230 305 385 5177 9800 256 259 305 556 1350 1640 590 320 200 260 250 310

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.