Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.05.1984, Side 11

Hagtíðindi - 01.05.1984, Side 11
1984 99 NÝR GRUNDVÖLLUR VÍSITÖLU FRA MFÆRSLUKO STN AÐ A R. Tildrög og framkvæmd nevslukönnunar. Með bréfi forsætisráðherra 19. október 1978 til Hag- stofu fslandsp/ar henni og Kauplagsnefnd falið að endurskoða grundvöll visitölu fiamfaerslukostnaðar, og skyldi því verki hraðað eins og kostur væri á. Var tekið fram f bréfinu, að nefnd fulltrúa laun- þega, atvinnurekenda og ríkisvaldsins, er ætti að gera tillögur um endurskoðun viðmiðunar launa við vfsitölu, hefði mælst til þess við ríkisstjérnina.að fyrr nefndum aðilum yrði falið aðendurskoða grundvöll vfsitölu framfærslukostnaðar. Forsenda slíkrar endurskoðunar er, að fram fari neyslukönnun, og af þeim sökum hófu Kaup- lagsnefnd og Hagstofan þegar undirbúning að nýrri könnun á neyslu launþega, hinni fjórðu f röð- inni hér á landi. Hin fyrsta var ákveðin t^lögum nr. 10 4. apnl 1939, um gengisskráningu og ráð- stafanir f þvf sambandi. FÓr hún fram á tímabilinu júlf 1939 til júnf 1940, og tóku þátti henni um 40 fjölskyldur f Reykjavík. Framfærsluvfsitala með grunntfma janúar til mars 1939 var byggð á þessari könnun. Gilti hún f meginatriðum fram að mars 1959. Þá tók við vfsitölugrunnur^rbyagðist á könnun á neyslu launþega fReykjavík, sem fór aðallega fram á árunum 1953 og 1954J>áttí1nenni tóku 80 fjölskýldur. Niðurstöður lágu fyrir á árinu 1956, en tilheyrandi nýr vfsitölugrundvöllur kom ekki til framkvæmda fyrr en f mars 1959, f sambandi við niðurfærslu verðlags og launa, er ákveðin var f lögum nr. 1 30. janúar 1959. f þeim var og kveðið á um gildistöku nyrrar framfærsluvfsitölu með grunntfma l.mars 1959. Þriðja neyslukönnunin fór fram á arunum 1964 og 1965, ogvoruþátt- takendur f henni 100 fjölskyldur f Reykjavík. Niðurstöður lágu fyrir á árinu 1966, en nyr vfsitölu- grundvöllur byggður á þeim var ekki lögfestur fyrr en með setningu laga nr. 70 29.nóvember 1967v um verðlagsuppbót á laun og um vfsitölu framfærslukostnaðar. Þar var meðal annars ákveðin ný framfærsluvfsitala með grunntfma f janúarbyrjun 1968. Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 87 31. desember 1980, um ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu, fékk þessi vfsitala nyja grunntölu 100 hinn 1. janúar 1981, en grundvöllur hennar hékt hinn sami og ákveðinn var f lögum nrv 70/1967. Hverju sinni sem könnun á neyslu hefur verið gerð til enaurskoðunar á grunavelli vfsitölu fram- færslukostnaðar, hafa verið komnar til miklar breytingar á neysluvenjum fra sfðustu neyslukönnun, þannig að raunvetuleg skipting framfærsluútgjalda fólks var orðin mjög frábrugðin skiptingu út- gjalda ýgildandi vísitölu. f J>essu þurfti ekki að felast_þaðv að hún sýndi minni verðhækkanir en "rétt" vtsitala hefði sýnt. Her gat hið gagnstæða eins att sér stað, og raunar gat úrkomanhvaðþetta snertir verið mismunandi á ýmsum tfmum. En hvað sem þessu liði hlaut áorðin stórfelld breyting á neysluvenjum hverju sinni að leiða til þess, að endurskoðun færi fram á grundvelli vfsitölu fram- færslukostnaðar. Þegar ákveðið var á hausti 1978 að gera nýja neyslukönnun, lá það óumdeilanlega fyrir, að miklar breytingar hefðu orðið á neyslusamsetningu launþegaheimila sfðan 1964/65, er neyslukönnun var sfðast gerð. Þrjár fyrstu neyslukannanirnar áttu það sammerkt að vera bundnar við Reykjavík eina,en rryslu- könnun 1978/79 tok til launþega á öllu Höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt vorugerðar umfangsminni kannanir á 5 stöðum utan þess. f tveimur fyrstu könnununum var ýmsum neysluútgjöldum sleppt, annað hvort vegna ófullkominna upplýsinga eða vegna örðugleika á að finna staðgönguvörmy fýrir viðkomandi útgjöld f vfsitölunni. Þannig voru t. d. ekki tektn f vísitölu útgjöld til kauga á húsgjgn- um og ýmsum öðrum húsbúnaði, útgjöld vegna eigin bifreiðar o. fl. Við uppsetningu visitölugrund- vallar frá janúar 1968 og nýs grundvallar, er nú liggur fyrir, hafa hins vegar öll neysluútgjöla verið tekin með. — Fram að þvi að nýr grundvöllur tók gildi t janúar 1968, var vfsitalan reiknuðmánað- arlega, en sfðan þá hefur hún verið reiknuð á 3ja mánaða fresti, miðað við byrjunmánaðanna febr- úar, maí, ágúst og nóvember. Jafnframt var ákveðið, að skylt væri að reikna vfsitöluna aukalega f bjrjun annarra mánaða, ef Alþýðusamband fslands^ eða Vinnuveitendasamband fslands óskuðu eftir þvi. Lftið hefur verið um, að þessir aðilar notuðu sér þessa heimild. Eins og áður segir hófst undirbúningur nýrrar neyslukönnunar á hausti 1978 þegar eftir móttöku áður nefnds bréfs forsætisráðherra til Hagstofunnar. Við skipulagningu hennar var stuðstvið tilhögun hliðstæðra kannana á Norðurlöndum, einkum þó við könnun dönsku hagstofunnar 1976. Að þvf er varðar flokkun og greiningu vörutegunda og þjónustu f vfsitölugrundvellinum var, þegar að henni kom, notuð fyrirmynd fra norsku hagstofunni. Um sama leyti og undirbúningur að neyslukönnun hófst, ákvað Manneldisráð að gera könnun á matarvenjum landsmanna, til þess að bæta úr mjög tilfinnanlegri vöntun upplýsinga a þessu sviði. Samdist svo um, að þessar tvær kannanir hefðu samflot, þ. e. að þátttakendur f könnun Manneldis- ráðs yrðu hinir sömu og f neyslukönnun Kauplagsnefndar og Hagstofu. Þetta samstarf leiddi til^arn- aðar og hagræðis fyrir Dáða aðila. Nyja neyslukönnunin tók eins og áður segir til alls Höfuðborgarsvæðisins, þ. e.til Kópavogs, Seltjamarness, Mosfellshrepps, Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Bessastaðahrepps, auk Reykjavíkur. Til neyslukönnunar utan Höfuðborgarsvæðis völdust þessi staðir: fsafjörður, Akureyri, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar og Hvolsvöllur. Sem fyfí var akveðið, að fyrirhuguð neyslukönnun skyldi tala til faunþejp.með þesari hefðbundnu flokkun: Verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn, opinberir starfsmenn, verslunar- og skrifstofufólk f þjónustu einkaaðila. Iðnaðarmenn, er væra jafnframt vinnuveitendur, voru ekki hafðir með.tútttaka var bundin við hjón með eða án bama 17 ára eða yngri á árinu 1978. Heimilisfaðir mátti ekki vera eldri en 66 ára a árinu 1978, en hins vegar voru engin aldursmörk við neðri enda aldurstigans. Ald- ur eiginmanns réð þannig þatttöku — eiginkona mátti vera eldri en 66 ára 1978. Skal f þessu sam- bandi upplýst, að hlutur neimilisfoður t öflun tekna utan frá var f öllum tilvikum nema fjómm meiri en hlutur heimilismóður. Á Höfuðborgarsvæði fengust þátttakendur f neyslukönnunina með úrtaki úrjijóðskrá l.desember 1978 (fyrir staðina fimm úti a landi var gert úrtak úr skattskrám 1978). Þjóðskrarúrtakið var sam- rennt með skattskrám 1978 til {>ess að fá t>aðan úpplýsingar um starfsstétt hvers aðila.umtekjurhans samkvæmt framtali o. fl. Ör storu heildarúrtaki var sfðan með sérstökum hætti unnið úrtak 33D

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.