Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 14
102 1984 samsetningu launþega þar og bera hana saman við niðurstöður á Höfuðborgarsvæði. Til þess að fá upplýsingar um neyslu launþega á hinum 5 stöðum, er væru sambærilegar við niðurstöður könnunar á Höfuðborgarsvæði, hefðu þatttakendur þurft að vera miklu fleiri á hveijun stað, auk annars, sem hér hefði þurft að koma til. Við samanburð — sem hefur nokkurt gildi — á samanteknum niðursöð- um könnunar á hinum 5 stöðum við niðurstöður á Höfuðborgarsvæði kom t Ijós, aðamsemingneyslu launþega á þessum stöðum er svipuð þvf, sem er á aðalsvæði könnunar. Hér er þó um að ræða viss frávik og gætir þar mest meira vægis útgjalda til húshitunar og rafmagns á stöðum úti á landi. Sternt var að þvf frá upphafi, að væntanlegur nýr vfsitölugrundvöllur yrði byggður ániðurstöð- um neyslukönnunar á Höfuðborgarsvæði, en jafnframt var gert ráð fyrir að taka visst tillittil niður- staðna af könnun utan Reykjavikur. Var það gert að þvf er varðar liði húshitunar og rafmagnsnotk- unar. Talið var frágangssök að ganga lengra í þessu efni, vegna örðugleika á öflun upplýsinga og stérfelldskosmaðarviðaðkorna a fot og starfrækja kerfi, er tæki til staða utan Höfuðborgarsvæðis. f þessu sambandi verður og að hafa hugfast, að það eru hlutfallslegar breytingar á framfersluvfsi- tölufheild, og einstakra þátta hennar og liða, sem skipta máli, en ekki fjárhæðir útgjaldaliða f vísitölunni, svo og að ekki er ástæðajtil að ætla, að hlutfallslegar breytingar vfsitölu, sem tekur einvörðungu til Höfuðborgarsvæðis, séu verulega aðrar en breytingar visitölu, sem að hluta fylgir verðbreytingum utan þess. Útgialdaskipting samkvæmt nevslukönnun 1978/79 og samkvæmt fvrri vfsitölugrundvelli borin saman. Hér með er yfirlit um skiptingu útgjalda f hinum nýja vísitölugrundvelli, miðað vB verðlag í februarbyrjun 1984. Til samanburðar eru í yfirlitinu útgjaldafjárhæðir fyrri vfsitölu á sama tíma (sjá bls. 46 f febrúarblaði Hagtfðinda 1984). Hér hafa alTmargir liðir f henni verið færðir milli flokka til þess að gera þá sambærilega við neyslukönnun 1978/79. Þetta yfirlit segir margt um breytingar á neysluvenjum launþega á tfmabilinu frá 1964/65 til 1978/79^ erneyslukönnunvargerð á ny. Til frekari upplysingar fer heryi eftir samanburður á vægi nokkurra útgjaldaliða, annars^vegar f 1968-grundvelli a grunntfma hans f janúarbyrjun 1968, og hms vegar f þeim grundvelli,ernúhefur verið lögfestur, á grunntfma hans f febrúarbyrjun 1984. Ef litið er á matvöruflokkinn f heild, er vægi hans f nýja grundvellinum 21,4%, en hlutdeild matvöru f fyrri vísitölu á^grunntfma hennar 1968 var 27, 9>. Su tiltölulega stóra hlutdeild er 1% febrúar 1984 komin upp f 32, 2fyo, vegna verulega meiri verðhækkunar matvöru en orðið hefur á öðrum vfsitöluliðum. Vægi útgjalda tii búvörukaupa í 1968-vfsitölu var á grunntíma hennar 13, 7a]a, og 15, S'/offebr- úarbyrjun 1984, en f nýju vfsitölunni er vægi þeirra um Srfo miðað við verðlag ffebruarbyrjun 1984. Mjög veruleg minnkunjíefur orðið á neyslumagni eftirtalinna matvörutegunda frá_þvf, sem var í fyrri vfsitölu:Nýmjólk úr 940 lftrum f 598 1, kartöflur úr 250 kg f 98 kg, strásykur ur 79 kg f 49 kg. Her verður að^hafa f huga, að nýja "vfsitölufjölskyldan" er mmni, eða 3, 66 einstaklingar á moti 3, 98 f fyrri vfsitölu. Enn fremur verður að taka tillit til þess, að hér er um að ræða bein heimilis- útgjöld til kaupa á þessum vörutegundum — neysla á þessum vörum ímötuneytum ogá veitinga- husum, sem hefur aukist stórlega, er utan við þessar neyslumagnstölur og hún liggur ekki fyrirsund- urgreind_. Þrátt fyrir þetta er um að ræða mikla raunverulega minnkun á neyslu þessara \öruegund_a. Geta má þess, að neyslumagn gosdrykkja og sælgætis hefur samkvæmt neyslukönnun 1978/79 stór- aukist frá þvi, sem þar var 1964/65. Mjög veruleg aukning hefur og orðið á neyslu nautakjöts, svfnakjöts og fuglakjöts. Útgjöld vegna eigin bifreiðar námu 11, l°]o af heildarútgjöldum á grunntfma 1968-vfsitölu_, en f nýju visitölunni nema þau 16,1%. 55°]o af fjölskyldum fyrri vfsitölu voru með eigin bifreið.eninýja grundvellinum eru bifreiðarnar jafnmargar fjölskyldunum. Veruleg aukning hefur orðið á vægi útgjalda til tómstundaiðkunar og þess háttar. Má þarnefna útgjöld til kaupa á sjónvarpstækjum, hljómtækýum, myndavélum og alls kyns fþróttabúnaði, svo og útgjöld vegna tækja, semhafa komiðtiláseinniárum (videotæki, kasettur, vasatölvur).Þá má nefna storaukið vægi útgjalda vegna hestamennsku, viðleguútbúnaðar, skrúðgarðsrækmnar, sundiðkunar, lax-og silungsveiða, dansnámskeiða, nudds og gufubaða, sólarlampa, o.m.fl. Liðurinn orlofsferðir til útlanda, sem er með útgjöldum til veitíngahúsa og hótelþjónustunífer- lega f yfirlitinu, á bls. 101, var ekki tíl f fyrri vfsitölu, en vægi hans fnýja grundvellinum er33fyo. Þá má að lokum nefna stóraukið vægi útgjalda tíl bamagæslu, á dagvistarheimilum, f leik- skólum og hjá svo nefndum dagmömmum. Birtíngarform nviu framfærsluvfsitölunnar verður framvegis einsyig fram kemur á bls.lOSíþessu blaði Hagtiðinda, þar sem maívísitala 1984 ei tílkynnt með hinni ákveðningu greiningu á flokka og liði, asamt með samsvarandi útgjaldafjárhæðum á grunntfma, f febrúarbyrjun 1984. Aðeins vísi- töjur f lögformlegum útreikningsmanuðum (febrúar, maf, ágúst og nóvember) verða birtar á þennan hátt — "millimánaða" vfsitölur verða eins og hingað til birtar án sundurgreiningar, nema hvaðtil- greind er vfsitala vöru og þjónustu, auk vísitölu heildar. — Að þvf er varðar birtingarform lýju vbí- tölunnar að öðru leytí vrsast til texta f 2. málsgrein meginmáls á fyrr nefndri blaðsiðu 103. Framh. frá bls. 103: Ný vfsitala framferslukosmaðar á grunntfma.... Husnæðisliður vísitölunnar, sem samkvæmt ákvörðun Kauplagsnefndar fylgir breytingum vfsi- tölu byggingarkostnaðar, hækkaði um 1, 9°]o frá febrúar til mai. Framfersluvfsitalan hefur verið^reiknuð mánaðarlega sfðan f júlf 1983, oj^ verður svo áfram. Nýja vfsitalan var 102, 53 stig f aprflbyrjun og hækkun hennar í 103,43 stig í maíbyrjuner 0, 88*7». Nyja vísitalan var 101, 09 stig f marsbyrjun 1984.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.