Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 13
1984 101 SKIPTING ÚTGJALDA f NÝJUM VfSITÖLUGRUNDVELLI OG f ELDRI VfSITÖLU, HVORT TVEGGJA MIÐAÐ VIÐ VERÐLAG 1. FEBRÚAR 1984. Matvörur.................................. Mjöl, grjón, bakaðar vörur............. Kjöt, Kjötvörur........................ Fiskur, fiskvörur...................... Mjólk, rjómi, ostar, egg............... Feitmeti, olíur........................ Grænmeti, ávextir, ber o. fl........... Kartöflur, vörur úr þeim............... Sykur.................................. Kaffi, te, kakó, súkkulaði............. Aðrar matvörur......................... Drykkj arvörur, tóbak..................... Gosdrykkir, öl......................... Afenei................................. Tobalr................................. Föt, skófamaður............................. Föt.................................... Vefnaðarvörur, gam, fataviðgerðir o.fl. Skófamaður........%.................... Húsnæði, rafmagn, húshitun................ Húsnæði................................... Rafmagn................................... Húshitun.................................. Húsgögn, heimilisbúnaður.................. Husgögn, gólfteppi o. fl............... Vefnaðarmunir til heimilishalds........ Kæliskápar, önnur rafmagnsbúsáhöld...., Borðbúnaður, glös,^ eldhusáhöld o. fl. ..., Ýmsar vörur og þjónusta til heimilishalds, Barnaheimilisgjöld, húshjálp o. fl........ Heilsuvemd.................................. Flutningstæki, ferðir, póstur og sfmi....... Eigin bifreið............................. Önnur eigin farartæki..................... Notkun almennra flutningstækja............ PÓstur og sími............................ Tómstundaiðkun, menntun...................... Tækjabúnaður.............................. Opinberar sýningar, þjónusta o. fl..... Bækur, blöð, timarit o. fl............. Skólaganga ............................ Aðrar vörur og þjónusta................... Snyrtivömr, snyrting................... Ferðavörur, úr, skartgripiro.fi........... Veitingahusa- og hótelþjónusta, orlof.... Tryggingar o. fl....................... Þjonusta ót. a......................... Félagsgjöld............................... Útgjaldau pphæðir, kr. Hlutfallsleg skipting Nýr Eldri Nýr Eldri grunnur grunnur grunnur grunnur 125634 113399 21,4 32,2 15931 13756 2,7 3,9 26952 28268 4,6 8, 0 5486 11212 0,9 3,2 24547 24662 4,2 7,0 6605 7157 1,1 2,0 16225 15198 2, 8 4,3 2221 3232 0,4 0,9 1159 2059 0,2 0,6 3811 4035 0,6 1.2 22697 3820 3,9 1,1 26481 17969 4,5 5,1 7294 3012 1,3 0,9 6756 5821 1.1 1,6 12431 9136 2,1 2, 6 50265 40936 8,5 11,6 35732 28749 6,1 8,1 4723 3445 0,8 1, 0 9810 8742 1,6 2,5 97112 45137 16, 5 12,8 65000 26350 11, 0 7,5 15344 11130 2, 61 3,16 16768 7657 2,85 2,18 51917 24055 8, 8 6,9 18363 6484 3,1 1,9 9672 4307 1,6 1,2 5171 3274 0,9 0,9 4407 2979 0,8 0,9 8243 5499 1,4 1,6 6061 1512 1,0 0,4 9963 6524 1,7 1,9 110870 53189 18,8 15,1 92057 39135 15,6 11.1 2458 - 0,4 9553 9101 1,6 2,6 6802 4953 1,2 1.4 59604 27610 10,1 7,9 20337 5709 3, 5 1,6 20654 8935 3,5 2,6 15914 11210 2, 7 3,2 2699 1756 0,4 0,5 52941 19963 9, 0 5,7 11353 6858 1,9 1,9 6614 4165 1.1 1.2 31622 8601 5,4 2,5 2074 339 0,4 0,1 1278 - 0.2 - 4002 2937 0.7 0,8 588789 351719 100, 0 100,0 dreift yfir árið eins og þar, heldur hófst hún f fyrri hluta maf 1980 og henni lauk f júnf. Sérstök á- hersla var lögð á að tryggja fullnægjandi framkvæmd neyslukönnunar á þessum stöðum, enda ekki vanþörf á þvi. Hagstofustjóri eða hTutaðeigandi deildarstjóri átti ýtarlegt sfmaviðtal viðhvemþátt- takenda fbyrjun. Ríkisstarfsmaður á staðnum (annað hvort starfsmaður verðlagsstjóraástaðnum eða annar opinber starfsmaður, sérstaklega valinn) tók að sér að gera ársútgjaldaskýrslur og komafærslu búreikninga af stað. Starfsmenn Manneldisráðs við könnun þessa urðu að fara heim tilTivers þátt- takanda og voru þær heimsóknir lámar eiga sér stað meðan á færslu búreikninga stóð á hverjum stað. Tóku þeir að sér að leiðbeina búreikningshöldurum, þar á meðal að yfirfara það, sem búið væri að færa og láta laga færslugalla. Sæmilega tókst til um gerð ársútgjaldaskýrslu og færslu bú- reikninga, en rétt erpð geta þess, að örðugleikar og annmarkar á öflun upplýsinga var ólíkt meiri á þessum stöðum en á Höfuðborgarsvæði. A 3pf 5 stöðum hafnaði stór hluti þeirra, sem kom f úr- takið og fullnægði þátttökukröfum, að taka þátt f könnuninni, og á öllum stöðum bar mikið á tregðu þátttakenda til að láta f té upplýsingar. Bera niðurstöður af könnuninni á hinum 5 stöðum þessa nokkur merki. Aðaltilgangur neyslukönnunar utan Höfuðborgarsvæðis var að afla nokkurrar vimeskjuumnejsli-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.