Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.05.1984, Blaðsíða 12
100 1984 fjölskvldna á Höfuðborgarsvæði. Úr j)eim hópi voru felldar fjölskyldur, sem ekki fullnægðu fyrr greináum almennum skilyrðum til þátttöku, svo og fjölskyldur, sem af öðrum ástæðum varð að sleppa (brottfluttir frá könnunarsvæði, launþegi orðinn atvinnurekandi eða hann ranglega merktur launþegi á skattskrá, utan að komandi fólk í heimili, fjölskylda neitaði þátttöku eða baðst ehdegið undan nenni (fátftt), o.fl.). Niðurstaðan varð sú, að þátttakendur 1 könnuninni urðu rúmlega 180, en frá nokkrum fengust ekki nothæfar ársútgjaldaskýrslur, og þátttakendur f könnuninni urðuend- anlega 176 að tölu. Hér fer^á eftir yfirlit um starfsstéttarskiptingu þátttakenda fneyslukönnun 1978/ 79, og skiptingin 1964/65 sýnd til samanburðar: Tala þátttak- Skipting Skipting enda 1978/79 % 1964,% Verkamenn 34 19,3 26,0 Sjómenn 9 5,1 3.0 Iðnaðarmenn 32 18,2 23,0 Opinberir starfsmenn Verslunar-ogskrifstofufólk f þjónustu 60 34,1 30,0 einkaaðila 41 23,3 18,0 Alls 176 100, 0 100,0 Starfsstéttarskipting þátttakenda f neyslukönnun 1978/79 kemur vel heim við skiptingu á Höf- uðborearsvæði f heild miðað við tekjuárið 1978, sbr. töflur um tekjur starfsstétta birtar f októberbbði Hagtíðinda 1979. Yfirlit þetta sýnir, að hlutdeild opinberra starfsmanna og fólks við vörudreifingu og þjónustustörf hefur vaxið verulega sfðan 1964/65, en hlutdeild verkamanna og iðnaðarmanna minnkað. Þessi þróun er alþekkt, og þurfti hún að koma fram hér svo vel væri. Meðalstærð fjölskyldu reyndist vera 3, 66 einstaklingar, e. 1, 66 börn, auk foreldra. Kemur þetta vel heim við fjölskyldustærð samkvæmt þjóðskrá. f "vfsitölufjölskyldu" fyrri grundvallar voru 1, 98 börn, auk foreldra. — Meðalaldur heimilisföður er 36 ár og heimilismóður 34 ár, og er það heldur lægri aldur en aldur foreldra f fyrri vfsitölugrundvelli. Öflun upplýsinga frá þátttakendum f neyslukönnuninni var aðallega með tvennum hætti.Annars vegar voru þeir f viðtölum beðnir að láta f té allnákvæmar upplýsingar um heimilishagi.og þá fyrst og fremst um útgjöld sfn á árinu 1978. Var hér^um að ræða husnæðiskosmað og öll önnur neyslu- útgjöld, nema utgjöld til kaupa á matvörum, óáfengum drykkjarvörum og hreinlætisvörum.Tilþess að eiga þessar viðræður við þatttakendur voru fengnir um 20 stúdentar við nám íviðskiptafræði og matvælafræði, auk 4ra annarra, þar af voru 2 hagstofustarfsmenn. Færðu þeir allar upplýsingar jafh- óðum á sérstakt 18 blaðsfðna form undir upplýsingar um ársútgjöld og heimilishagi. — Hins vegar færðu þátttakendur búreikninga um 4ra vikna skeið. Til þeirra nota fengu þeir reitaiingsheftí. með leiðbeiningum um,^hvernig reikningshaldinu skyldi hagað, en auk þess var haft náið samband við hvem þátttakenda fsíma, til þess að tryggja sem besta framkvasmd reikningshaldsins. Færa skyldi á búreikninga öll útgjöld á 4ra vikna reitaingstfmabilinu, en tilgangur þessa reikningshalds var annars aðallega sá að afla vitneskju um kaup á matvörum, óáfengum drykkjarvörum og hreinlætisvörum, sem ekki voru tekin á ársúrgjaldaskýrslu. Full ástæða er til að ætla, að upplýsingar ársútgjalda- skýrslna og búreikninga hafi verið tæmandi og raunhæfar eftir þvf sem orðið getur, enda wru 'bpyrj- endur" vel búnir til að gegna þessu hlutverki og reyndust þeir allir vel f starfi. — t>að skal tekið fram, að þessi tilhögun á öflun upplýsinga var í aðalatriðum hin sama og viðhöfð var íneyslukjnrun 1964/65. Efniviður ársútgjaldaskýrslna var unninn á hefðbundinn hátt, en búreikningarnir voru tölvuskráð- ir. Var það mikið^verk, þvi að merkja þurfti með tákntölu hverja einustu útgjaldafjárhæð f bú- reikningum, auk ýmissa annarra upplýsinga f þeim, er skyldu tölvuskráðar. Þá þurfti og að leið- rétta og laga margt f búreikningunum, svo að þeir yrðu tækir til skráningar. Tölvuskráðar færslur urðu um 68 þús. að tölu. f framfærsluvfsitölu þeirri, er tók gildi f janúar 1968, voru opinber gjöld (almannatrygginga- gjald, sjúkrasamlagsgjald og námsbókagjald), er sfðar voru felld niður, og hurfu þar með ur visi- tölunni. Einn tekjuliður, fjölskyldubætur, var f 1968-vfsitölu,og kom fjárnæð þeirra til frádráttar heildarútgjöldum vfsitölunnar, er hún var reiknuð hverju sinni. Fjölskyldubætur fhefðbundnu formi voru^lagðar niður frá l.júlf 1975 og hurfu þær þar með úr vísitölunni. — Beinir skattar (tekjuskatt- ur, útsvar, kirkjugarðsgjald) voru a árinu 1960 felldir inn f þágildandi vfsitölugrundvöll/nþéir kanu ekki f^l968-grundvöll, og em ekki heldur f_þeim grundvelli, sem nú hefur venð lögfestur. Sérstök vandamál voru f sambandi við akvörðun húsnæðisliðsins, sem að mestu leyti telst vera kœmaður við eigin húsnæði, enda voru 85% þátttakenda á Höfuðborgarsvæði í eigin íbúð.Meðhlið- sjón af skýrslu, sem Hagstofan lagði fyrir Kauplagsnefnd um þetta ákvörðunarefhi,^ og eftir vtar- lega umfjöllun f henni, urðu nefndarmenn sammala um, að fjárhæð húsnæðisliðs fnyjum_grunívelli skyldi vera 65000 kr. Svarar það til 11% af heildarútgjöldum hans. f vísitölu með grunntíma 1968 var hlutdeild húsnæðisliðsins 15, 6% af heildarútgjöldum að frá dregnum fjölskyldubótum .Þessi lækk- un hlutdeildar húsnæðiskosmaðar stafar meðal annars af þvf, að fjölskyldur í eiginhúsnæðieru orðnar hlutfallslega fleiri en þær voru samkvæmt neyslukönnun 1964/65, sem vfsitölugrunnurl968erbyggð- ur á. Kosmaður við neyslukönnun 1978/79, á Höfuðborgarsvæði og utan þess, varð samtals 1510 þús. kr., miðað við launastig og verðlag f ársbyrjun 1984. Nevslukönnun utan Höfuðborgarsvæðis. Eins og fyrr segir fengust þátttakendur á hinum 5 stöð- um utan Höfuðborgarsvæðis með urtaki ur skattskram 1978. Á fsafirði vom þeir 15, 20 á Akureyri, 15 á Neskaupstað, 15 f Vestmannaeyjum og 10 á Hvolsvelli. Ársútgjaldaskýrslur tóku til ársins 1979. BÚreikningar vom — eins og a Höfuðborgarsvæði — færðir f 28 daga, en færslu þeina var ekki

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.