Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 23

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 23
1984 215 Tafla 3 (frh.)- Danir eftir kyni og dánarorsök 1981-83. Sundurgreining nokkurra dánarorsaka hér að framan, sbr. tilvfsanir (1)—(7) þaðan og hingað: (1) Illkynja æxli ímaga (151)...................... " f öðrum meltingarfærum og skinu(150,152-159) (2) Illkynja æxli f brjósti (174-175).............. " f Deini, tengivef og húð (170-173)........... (3) Bráð kransæðastffla^(410)...................... Aðrir blóðþurrðarsjúkdómar hjarta (411-414).... (4) Lungnabólga (480-486).......................... Influensa (487)................................ Aðrir sjúkdómar í öndunarfærum (466,490-519) .. (5) Umferðarslys er tekur til vélknúins farartækis (E810-E819).................................... Flutningaslys á legi (vatni eða sjó)(E830-E838)... Flugslys (E840-E844)........................... Önnur flutningaslys (E800-E807.E820-E829, E845- E848).......................................... (6) glysafall f vatn og drukknun (E910)............ Ónnur slys (E900-E909.E911-E929)............... (7) Áverki, ekki vitað hvort stafar af slysi eða ásetn- ingi (E980-E989) .............................. Dánir 1981-83 Dánir árl. 1981-83 af hverjum 100000 íb. Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur 140 92 48 19,9 26,0 13,8 259 132 127 36,9 37,3 36,5 84 4 80 12, 0 1,1 23, 0 26 17 9 3,7 4.8 2, 6 965 637 328 137, 5 180,2 94,2 556 316 240 79,2 89,4 68,9 318 155 163 45,3 43,8 46,8 40 14 26 5,7 4,0 7,5 133 73 60 19,0 20,6 17,2 70 46 24 10,0 13,0 6,9 41 40 1 5.8 11,3 0,3 19 17 2 2.7 4,8 0, 6 4 4 - 0,6 1.1 - 16 12 4 2,3 3,4 1.1 56 43 13 8, 0 12,2 3,7 26 14 12 3,7 4,0 3,4 TILKYNNING FRÁ HAGSTOFU fSLANDS, DAGS. 12.0KTÓBER 1984, U M VÍSITÖLU FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f OKTÖ BERBYRJUN 1984. Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag f októberbyrjun 1984. Reyndist hún vera 110,38 stig, eða l,ll°]o hærri en f septemberbyrjun 1984, erhúnvarl09,17 stig, reiwiað með tveimur aukastöfum (febrúar 1984 = 100). Af þessari 1, l°]o hækkun vfsitölunnar stafa 0, 4a]o af hækkun matvöruverðs (þar af 0,15P]o af hækkun búvöruverðs), 0, 3% af hækkun á verði tóbaks og áfengis og 0, 2% af hækkun f bifreiðalið. Ýmsar aðrar hækkanir á vöru- og þjónustuliðum, að fradreginni lækkun á nokkrum þeirra.ollu 0, 2?]o hækkun vfsitölunnar. TILKYNNING FRÁ HAGSTOFU fSLANDS, DAGS. 23.0KTÖBER 1984, UM VfSITÖLU BYGGINGARKOSTNAÐAR f OKTÓBER 1984. f samræmi vtö þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar, að vfsitala byggingarkosmaðar skuli áætluð fyrir þá mánuði, sem hún er ekki reiknuð lögformlega, hefur Hagstofan áætlað hana eftir verðlagi ífyrri hluta október 1984. Reyndist hún vera 168, 79 stig, reiknuð með tveimur aukastöfum (desember 1982 =^100). Samsvarandi vfsitala miðuð við eldri grunn (október 1975 = 100) er 2501 stigv Vfsitala byggingarkostnaðar miðað við septemberverðlag 1984 var 168, 03 stig.ogerþvfhækkun hennar frá september til október 1984 0,45‘?o. Það skal tekið fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt ákvæðum f hvers konar samningum um, að^þær skuli fylgja vfsitölu byggingarkostnaðar, gilda hinar lögformlegu vfsi- tölur, sem reiknaðar eru á þriggja manaða fresti. Áætlaðar vfsitölur fyrir mánuði inn á milli lög- ákveðinna útreikningstfma skipta hér ekki máli. ÞRÓUN PENINGAMÁLA. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur ’.ennar í septemberlok 1984. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusemingu í töflunni um þróun peningamála. - Fjár- hæðir eru tilgreindar í millj. kr. 1 -2325 2 -1506 3 4 196 5 6 1005 7 117 8 22589 9 2894 10 3530 11 12 2907

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.