Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Page 2
2
Fréttir / Fimmtudagur 17. júní 2004
Lögreglan:
Þjófur á ferð í
sundlauginni
í vikunni var lögreglu tilkynnt um
þjófnað á fatnaði og öðmm munum
frá sundlaugargesti. Var um að ræða
buxur, grænan stuttermabol, tvo
silfurhringi og kveikjuláslykla að
Toyota bifreið, með fjarstýringu. Þeir
sem einhverjar upplýsingar geta gefið
um þjófnaðinn vinsamlega látið
lögreglu vita. Þá var tilkynnt um
þjófnað á reiðhjóli og farsíma en
síminn er fundinn.
Þá var lögreglu tilkynnt um rúðu-
brot á veitingastaðnum Lundanum þar
sem ölvaður maður hafði kastað grjóti
í gegnum eina rúðuna. Maðurinn
náðist á staðnum. Þá vartilkynnt um
rúðubrot í Hamarsskóla.
Tvær tilkynningar bárust lögreglu
um sinubruna á Haugasvæðinu austan
við Helgafell. Fóm lögreglumenn á
staðinn og slökktu eldinn í bæði
skiptin.
Mikið sektað
Af umferðinni er það helst að frétta að
tveir ökumenn vora sektaðir fyrir að
virða ekki umferðarmerki og fjórir
vom sektaðir fyrir að virða ekki
stöðvunarskyldu. Fimm ökumenn
vom sektaðir fyrir að leggja bifreiðum
sínum á röngum vegarhelmingi, einn
var sektaður fyrir að ganga ekki frá
bifreið með tryggilegum hætti og einn
var sektaður fyrir ranga notkun ljósa.
Tveir ökumenn voru sektaðir fyrir of
hraðan akstur, tveir fyrir að tala í
farsíma við akstur án þess að nota
handfrjálsan búnað. Þá vom eigendur
tveggja bifreiða sektaðir fyrir að mæta
ekki með bifreið til skoðunar á
tilsettum tíma. Ellefu ökumenn vom
sektaðir fyrir að nota ekki öryggisbelti
við aksturinn og þrír farþegar fengu
sekt fyrir sama brot. Þá vom tveir
ökumenn sektaðir fyrir að gæta ekki
að því að farþegi yngri en 15 ára væri
með öryggisbeltið spennt. Einn öku-
maður fékk sekt fyrir að vera ennþá
að aka um með nagladekk.
Páll Scheving framkvæmdastjóri ÍBV: Breyttar áherslur á þjóðhátíð
Hvert kvöld með sínu sniði
-Hefðbundið á föstudagskvöldinu - Rokkað á laugardagskvöldinu
Léttir tónar og brekkusöngur á sunnudagskvöldinu
ÞAÐ ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi í þjóðhátíðinni í ár.
Fyrirhugaðar em breytingar á kvöld-
dagskrá þjóðhátíðar í ár að sögn Páls
Scheving framkvæmdastjóra IBV-
íþróttafélags.
„Þjóðhátíð verður að standast
tímans tönn og gleymum því aldrei að
hún er lykilfjáröflun ÍBV, “ segir Páll
og nefnir að kvölddagskráin hafi
fengið talsverða gagnrýni undanfarin
ár og sú gagnrýni sé eðlileg. Engin
breyting verður hins vegar á dagskrá
föstudagsins, hann verður hátíðlegur,
guðþjónusta, hátíðarræða, Kirkjukór
og Lúðrasveit verða á sínum stað og
um kvöldið verður dagskráin hefð-
bundin, stutt atriði úr ýmsum áttum.
En eftir brennu verða tónleikar á stóra
sviðinu með Eyjahljómsveitinni Hoff-
man sem hefur vakið verðskuldaða
athygli í vor.
„A laugardagskvöld ætlum við að
breyta til en þá verður hljómsveitin
Egó með hljómleika sem hefjast
klukkan 22.00 og standa fram að
flugeldasýningu. Nýtt tónleikasvið
hefur verið hannað sem er löngu
tímabært og á eftir að breyta mjög
miklu. Margir hljómlistarmenn koma
fram fyrr um kvöldið bæði frá Eyjum
og af fastalandinu, héðan úr Eyjum
má nefna Sævar og Krilla, Tórshamra.
Strax að lokinni flugeldasýningu
hefjast tónleikar með hljómsveitinni
Mínus og í framhaldinu dansleikir á
báðum pöllum.
A sunnudagskvöld verða KK og
Maggi Eiríks með tónleika og síðan
Fyrsta mál á dagskrá bæjarráðs síðasta
mánudag var tillaga frá Andrési
Sigmundssyni (B) og Stefáni Jónas-
syni (V) þar sem mótmælt er harðlega
þeirri ákvörðun samgönguráðherra að
ganga framhjá rétt kjömum bæjar-
yfirvöldum í Vestmannaeyjum við
skipun nefndar um skoðun á fram-
tíðarvalkostum í samgöngum við
Vestmannaeyjar.
„Bæjarráð lýsir mikilli undmn á
þessum vinnubrögðum og telur þau
ekki við hæfi þegar um samskipti ríkis
og sveitarfélaga er að ræða. Bæjarráð
hvetur samgönguráðherra til að end-
urskoða ákvörðun sína og veita
bæjarstjóm Vestmannaeyja möguleika
á því að tilnefna einn fulltrúa til
verður brekkusöngur og flugelda-
sýning eins og venja er. Það sem
virðist vera þyngst í uppsetningu á
viðbótar í nefndina, sem þrátt fyrir allt
er tilbúin til samstarfs. Samgöngur við
Vestmannaeyjar em eitt stærsta hags-
munamál Eyjanna og því verða rétt
kjörin yfirvöld í Vestmannaeyjum að
fá tækifæri til að hafa sinn fulltrúa í
slíkri nefnd og á þann hátt að koma
sjónarmiðum sínum að. Annað er
fráleitt."
Þegar haft var samband við Stefán
Jónasson, hafði hann litlu við þetta að
bæta.
Amar Sigurmundsson (D) tók undir
með þeim félögum og bókaði. „Er
sammála þeim hluta tillögunar sem
snýr að samstarfi bæjarstjómar
Vestmannaeyja og hinnar nýskipuðu
samgöngunefndar samgönguráðherra.
dagskrá þjóðhátíðar er að verða sér úti
um talað mál eða grín en við emm að
vinna í því.
Vek jafnframt athygli á þeirri stað-
reynd að meðal fimm nefndarmanna
em tveir fyrrverandi bæjarstjórar í
Vestmannaeyjum. Legg mikla áherslu
á að Vestmannaeyjabær eigi greiðan
aðgang að nefndarstarfinu og eigi þess
kost að tilnefna fulltrúa til að starfa
með nefndinni. Fyrri samgöngunefnd
samgönguráðherra sem, lauk störfum
í mars 2003 skilaði ýtarlegum tillög-
um um bættar samgöngur við
Vestmannaeyjar og safnaði saman
mjög víðtækum upplýsingum um
stöðu þessa mikilvæga málaflokks
fyrir þróun byggðar í Vestmanna-
eyjum.“
Samkvæmt þeim upplýsingum sem
fengust hjá Samgönguráðuneytinu em
Með þessum breytingum emm við
að leitast við að þjóna sem flestum og
að allir fái eitthvað við sitt hæfi.
fimm í starfshópnum en þeir em:
Kristján Vigfússon, staðgengill for-
manns Siglingastofnunar, Gunnar
Gunnarsson, aðstoðarvegamálastjóri,
Svanhvít Axelsdóttir, lögfræðingur
Samgönguráðuneytisins, Ingi Sigurðs-
son, formaður Ægisdyra og Páll
Zóphóníasson, tæknifræðingur. í
skipunarbréfi starfshópsins kemur
fram að hópurinn eigi að fjalla um alla
möguleika varðandi samgöngur við
Vestmannaeyjar. Formaður hópsins
verður Kristján Vigfússon.
Hefðbundin dagskrá eins og á föstu-
dagskvöldinu er ágæt sem slík eitt
kvöld,“ segir Páll.
Hljómsveitir á þjóðhátíð verða, í
svörtum fötum, Land og synir og A
móti sól á stóra pallinum, Dans á
rósum, og Hálft í hvoru á litla
pallinum. „Tónleikasviðið verður
hannað þannig að það er dregið fram
undan sviðinu þegar tónleikamir em
og sett undir aftur þegar ballið byijar,"
segir Páll en forvinna fyrir þjóðhátíð
er á lokastigi og vinna í Dalnum hefst
upp úr mánaðamótum.
„Eg á von á að löggæslukostnaður
verði svipaður og í fyrra. Þá kom þetta
betur út en við reiknuðum með í
upphafi en þetta er spuming um
pólitískan vilja. Eg held því miður að
hann sé ekki fýrir hendi enda ráðherra
þessa málaflokks alveg staurblankur
og ekki í nokkru standi til að sinna
fullkomlega löggæslu í landinu. Þess
vegna krossbregður manni þegar hann
birtist gleiðbrosandi á sjónvarps-
skjánum og segir friðelskandi þjóðinni
að hann vilji koma á fót íslenskum
her, já þá em allir vasar allt í einu fúllir
af gulli,“ segir Páll og er því næst
spurður út í samgöngumálin.
„Við höfum sent bæjaryfirvöldum
erindi þar sem við fömm fram á að
aukaferðir með Herjólfi verði
tryggðar. Óhemju fjármagn er sett í
markaðssetningu þjóðhátíðar og það
er mjög bagalegt að áætlun eina
ömgga samgöngumátans liggi ekki
fyrir, fyrrenjafnvel þremur til Ijómm
dögum fyrir þjóðhátíð. Hingað kemur
fólk með peninga sem það er reiðu-
búið að skilja eftir og það em margir
þjónustuaðilar hér í bænum sem njóta
góðs af því. Við þurfum að fara að
breyta hugsunarhættinum, það er
ríkjandi hugsunarháttur hér í bæ að
tryggja þurfi samgöngur þegar við
viljum komast héðan, skipið verður
líka að ganga þegar fólk vill komast
hingað," segir Páll.
„Við teljum að flugið verði öflugra
en í fyrra. Flugfloti Flugfélags íslands
er stærri en verið hefur og í fyrra var
Landsmótið á fsafirði og þeir vom
með loftbrú þangað. Nú er það á
Sauðárkróki og ég á von á að fólk
keyri frekar þangað og þar með skorti
verkefni fyrir flugflotann. Ég held að
Flugfélagið skoði möguleikann á því
að nýta sín tæki vel þessa miklu
ferðahelgi. Flugfélag Vestmannaeyja
hefur líka alltaf staðið sig afskaplega
vel þessa helgi,“ segir Páll að lokum.
Enginn úr bæjarstjórn í starfshópi samgönguráðherra:
Undrandi á þessum vinnubrögðum
-Ingi Sigurðsson og Páll Zóphóníasson í hópnum
(Jtgefandi: Byjasýn elif. fHOdiH-Oöf!) - Vestmamiaevjuni. Ititstjóri: Ómar Garðarsson.
Blaðamenn: Sigursveinn I>ór0arson, Guðbjörg Siguigeirsdóttir. íþróttir: Jnlius Ingason.
Ábyrgðarmenn: ÓmarGarðarsson &Gisli Valfýsson.
Prentviiina: Eyjasýn/ Eyjaprent. Vestmannaeyjum. Aðsetur ritstjórnai' Strandvegi f7.
Fámajf fHl 1300 & 481 4)10. Myndriti: 181-1293. N'etfang/rafpóstnit frettir@eyjafrettir.is.
Veffang: littp/Avww.eyjafretti r. is
FRÉTTIli koma út alla fimmtudaga. Blaðið er selt í ilskrift ogeinnig í lausasölu á Kletti,
Tristinnm, Toppnum, Vöruval, Herjólfi, Fliighafnairersluninni, Krónunni, lsjakanuin,
Bónusvideó, verslun 11-11, Skýlinu i Friðarhöfn og í Jolla í Hafnarfirði og afgreiclslu
Hejrólfs i Þorlákshöfn. FBETTHteni prentaðari 2000eintöknm. FBÉTTIlteni aðilarað
Sanitökum biejar- og héraðsfréttablaða. Eftirprenhin, hljóðritun, notkun ljósmymla og
iinniið er ólieimilt nema heimilda sc getið.