Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Side 17

Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Side 17
Fréttir / Fimmtudagur 17. júní 2004 17 urðu Vöruvalsmeistarar og fimmti flokkur B og C urðu í bronssæti. Þá var Saga Huld Helgadóttir, ung og efnileg Eyjastelpa valin best í fjórða flokki. Það var ekki að sjá annað en að allir hafi verið sáttir í mótslok en Vöruvalsmótinu var slitið með glæsilegu lokahófi í Höllinni á sunnudag. Mikið var fagnað, hvort sem stelpumar vom að fagna meistaratitlum eða nammikörfu fararstjóranna, það skipti engu. En þó að framkvæmdin á mótinu sé til fyrirmyndar þá hafa vaknað spumingar um hvort breyta eigi fyrirkomulaginu. Þannig horfa forráðamenn IBV til Shellmótsins, sem er eins flokks mót og er einn vinsælasti íþróttaviðburður landsins ár hvert. Nú eru uppi hugmyndir að gera Vöruvalsmótið að eins flokks móti líka, gera þá ráð fyrir fimmta flokki og hugsanlega yrði þá sett upp hraðmót íyrir sjötta flokk, til bliðar við hið eiginlega mót. Þetta er reyndar enn á umræðustigi en umræðan á fúllan rétt á sér þar sem mótið hefúrekki náð jafn mikfum vinsældum og á árum áður í langan tíma. ÞÆR voru ekki allar háar í loftinu, stelpurnar á Vöruvalsmótinu. Vorum of stressaðar í úrslitaleiknum / -segirAsta Einarsdóttir sem hlaut Lórusarbikarinn Áerfittmeðað kalla áfram Valur r -segir Olafur Þ. Harðarson, Hafnfirðingur Á hveiju ári er veittur Lárusar- bikarinn, til minningar um Lárus Jakobsson, mikinn íþróttafrömuð í Eyjum, en bikarinn fær sú stúlka sem þykir efnilegust á Vöruvalsmótinu. I ár var það Ásta Einarsdóttir úr Breiðabliki sem fékk bikarinn. „Við vomm í talsverðu basli með ÍBV og í úrslitaleiknum held ég að við höfum bara verið of stressaðar. Við ætluðum auðvitað að vinna leikinn en það gekk bara ekki. Við hættum aldrei, þannig að þó við væmm tveimur mörkum undir þá ætluðum við alltaf að vinna leikinn en því miður tókst það ekki.“ Hvað finnst þér vera eftirminni- legast? „Það var rosalega gaman á föstu- daginn því þá var svo gott veður en það var ekki eins gaman á laugar- daginn. En mér fannst samt eftir- minnilegast að fá Lámsarbikarinn.“ Eftirminnilegast að taka á móti bikarnum sagði fyrirliði ÍBV, Aníta Elíasdóttir Aníta Elíasdóttir, fyrirliði 4. flokks A hjá IBV sagði að mótið hefði verið mjög skemmtilegt. „Þetta var svolítið eifitt, sumir leikir vom léttir en aðrir erfiðari. Urslitaleikurinn var erfiður. Það var 0-0 í hálfleik en svo vomm við bara betri og skoruðum tvö mörk.“ Hvað er eftirminnilegast frá mótinu? „Það var mjög gaman að vinna úrslitaleikinn og taka svo á móti bikamum í dag. Ætli það sé ekki eftirminnilegast frá mótinu.“ Er stefnan svo sett á atvinnu- mennskuna? ,Já, að sjálfsögðu." „Þetta hefur gengið alveg ákaflega vel héma um helgina. Reyndar óskar maður alltaf eftir góðu veðri en þetta er svo sem í lagi,“ sagði Olafur Þ. Harðarson þegar blaðamaður Frétta rakst á hann þar sem hann fylgdist með leik Vals og IA. „Stelpumar læra reyndar bara að taka á því í rigningunni og rokinu en þetta er búið að vera svakalega vel heppnað og skipulagið til fyrir- myndar," sagði Olafur sem sjálfur var búinn að búa sig fyrir veðrið, með regnhlíf, í stuttbuxum og stígvélum. Er þetta fyrsta Vömvalsmótið sem þú kemur á? ,Já, þetta er í fyrsta sinn. Ég fékk pláss á gistiheimili og allt til fyrir- myndar þar,“ sagði hann og hvatti sínar stelpur áfram. Reyndar kom í ljós að Ólafur átti erfitt með að kalla áfram Valur. „Ég er nefnilega FH- ingur en stelpan mín er í Val. Ég er að reyna að koma mér í að hrópa áfram Valur en enn sem komið er kalla ég bara áfram stelpur." Þrátt fyrir að vera ánægður með Vöruvalsmótið þá sagði Olafur að hann myndi að öllum líkindum ekki mæta á næsta mót. „Þetta er víst þannig að Valur skiptist á að fara til Eyja og á Siglufjörð. Þeir verða að standa sig ansi vel fyrir norðan ef þeir ætla að toppa þetta á næsta ári, það er alveg ljóst," sagði Ólafur að lokum. ÓLAFUR var búinn til að mæta hverju sem var. Úrslit og viðurkenningar í Vöruvalsmótinu 2004 4.flokkur A 6. sæti Valur 4. sæú IBV 8. sæti KFR l.sæti ÍBVl 4. fiokkur Asta Einarsdóttir 1. sæti ÍBV 7. sæti ÍR 5. sæti Afturelding 5. flokkur C 2. sæti Sindril Breiðablik. 2. sæti Breiðablik 4.flokkur C 6. sæti ÍR 1. sæti Sindri 3. sæú Afturelding2 Háttvísiverðlaun KSÍ og 3. sæti Afturelding 1. sæti Breiðablikl 7. sæti Sindri 2. sæti Afturelding 4. sæti Afturelding 1 Eurocard 4. sæti KFR 2. sæti KR 8. sæti HK 3. sæú ÍBV 5. sæti ÍBV2 4. flokkur KFR 5. sæti Valur 3. sæti Afturelding 9. sæti KFR 4. sæti Valurl 6,s æti Sindri2 5. flokkur HK 6. sæti ÍR 4. sæti Valur 5. flokkur B 5. sæti HK Besti leikmaður 6. flokkur Sindri 7. sæti KR 5. sæti ÍBV 1. sæti Valur 6. sæti Valur2 4. flokkur Saga Huld Helga- Prúðasti leikmaður 4.flokkur B 6. sæti Breiðablik2 2. sæti Breiðablikl 6. flokkur A dóttir, ÍBV 4. flokkur Sólveig Pétui-sdótúr, 1. sæti ÍBV 7. sæti ÍR 3. sæti ÍBV 1. sæú Afturelding 5. flokkur Hulda Margrét KFR. 2. sæti Breiðablik2 5.flokkur A 4. sæti ÍA 2. sæti ÍA Brynjarsdótúr, ÍA. 5. flokkur Hildigunnur Sól 3. sæti KR 1. sæti ÍA 5. sæú Afturelding 3.s æti Valur 6. flokkur Elín Metta Mark- Kristjánsdótúr. HK. 4. sæti Breiðablikl 2. sæti Breiðablik 6. sæti Breiðablik2 4. sæti ÍBV úsdóttir, Valur. 6. flokkur Ljósbrá Ragnars- 5. sæti Afturelding 3. sæti Valur 7. sæti ÍR 6. flokkur B Lúrusarbikarinn dóttir, Sindri.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.