Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 1
Oefid lla af JbJ^öuOoUhnmn- 1924 Laugardagii m 12. apríl. 88. tölublað. OSKII kosningarnar. Jatnaðavmenn sigra. Eftir íregnum tll sendiherrsns danska um úrslit kosningaana til þjóðþingsíns danska, er fram fórn í gær, hafa jatnaðarmenn hlotið 55 þingsæti (unnið 7) og eru þar með orðair langstærstf þingflokkurlnn. Gerbótamenn hafa fengið 20 þingsæti (unnið 2), Vinstrimenn 44 (tapað 8) og Hægrimenn 28 (unnið 1; virð- ast aftuthaldeS'Tsáflokfcarnir taldir þar með, en hafa taþað). Enn fremur er kosinn einn Færeying- nr (vinstrimaður) og einn Þjóð- verji. Þjóðþingið skipa 149 þing- menn. Eru þvi stjórnarflokkarnir (vinstri- og hægri-menn) orðnir í minni hluta í þicginu. Vinna stððvuð. átvinnurekendur neita að greiða fult kaup. Es. >ísland< kom í morgun. Er vinna við afferming þess skyldi heíjast, var neirað að greiða nema kr. 1,30 í kaup og, bannaði Þá stjórn >Dagsbrúnar< að vinna, nema fult kaup væri greitt. Er því vinna við höfnina stöðvuð, unz fult kaup verður greitt, Vafalaust standa verkamenn fast saman um rétt sínn. Listaverfcasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun frá kl. J--3 e, h. Leikfélaq BLéyklavíkuv. Sími 1600. Tengdapabbi verður letkinn á sunnudaginn 13. þ. m. ki. 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá -kl. 10—12 og eftir ki. 2. B. D. 8. fer héðan eftlr helglna norður nm iand til Norags. Flutningur tiEkyanist nú þegar. Nic. Bjarnason. Dm dýragarða heldur Ólafur Friðrlksson fyrir- iestur í Bárunni á morgun kl. 4 e. h. Sýndur verður fjöldi aí ágætum myndum úr dýragörðum erlendis. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í dag á Vesturgötu 29, í Hljóðfærahúsinu og í Alþýða- brauðgerðinni. Ef eitthvað verð- ur óselt í kvold, verður það selt vlð innganginn. I. O. G. T. Unnur nr. 38. Fundur í fyxra- málið kl. 10. — Mætlð vei! Svava nr. 23. Fundur á morg- nn kl. i1/*. — Leikur. Sðngur, Fyrirlestnr um Vínarborg með 80 ágætum skuggamyndum verður fluttur í G.-T.-húsinu í H jfnarfirði aunnu- daginn 13. þ. ta, ki. S1^ e. m. Aðgangur 1 fcn, greiðist við innga iginn. TllkjnninBv Molasykur, smáhoggvinn. . St. meíís, hvftar og góður, Kandís, vel rauðar. Hveiti, margar teg., þar á meðal gerhveitið góða, og ait, sem heyrir til bökunar. Suðusúkkalaði, 3 tegundir, í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. Fundist hefir pennastokkur með skriffæram, vitjist á Hverfis- götu 71 (niðri). Verzlun Ásgríms Eyþórssonar selur steinolíu (Hvitasunnu) á 38 aura literinn. Sparið peninga ykkar fyrir páskana. — Reynið, hvort ekki verður ódýrast að kaupa sykur, hveiti o. fl. nauðsynjavorur á Freyjugotu 6,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.