Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 1
CSheálil s$& wtí Alþýðufioldnmm 1924 Laugardagl íq 12. aprd. 88, tSlublað. 0 S n s k n < kosningarnar. Jatnaðarmenn slgra. Eftlr fregnum til sendiherrsns danska um úrslit kosninganna til þjóðþingsins danska, er fram fóru f gær, haía jatnaðarmenn hlotið 55 þingsæti (unnið 7) og eru þar með orðoir langstærsti þingfiokkurinn. Gerbótamenn hafa fengið 20 þingsæti (unnið 2), Vinstrimenn 44 (tapað 8) og Hægrimenn 28 (unnið 1; virð ast afturhaldssmáflokkarnir taldir þar með, en hafa tapað). Enn fremur er kosinn einn Færeying- ur (vlnstrlmáður) og einn Þjóð- verji. Þjóðþingið skipa 149 þing- menn. Eru þvi stjórnarflokkarnir (vinstri- og hægri-menn) orðnir í minni hlnta í þicginu. Vinna stððvnð. AtrlnnDrekendDr neita að greiða falt kanp. Es. >ísland< kom í morgun. Er vinna við afferming þess skyldi heljast, var nebað að greiða nema kr. 1,30 í kaup og, bannaði þá stjórn >Dagsbrúnar< að vinna, nema fult kaup væri greitt. Er því vinna við höfnina stöðvuð, unz fult kaup verður greitt. Vafalaust standa verkamenn fast saman um rétt sinn. Lístaverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun frá kl. 1—3 e. h. Leikfélag lteyte1avikm>. Sími 1600. Tengdapabbi verður lelkinn á sunnudaginn 13. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgðngumíðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. lO* 80 E.s. „Diana“ fer héðan eftir helgina norður nm iánd til Noregs. Fiutningur tlikyanist nú þegar. Nic. Blarnason. Vm dýragarða Tilkynning. heldur Ölafur Friðriksson íyrir- iestur í Bárunni á morgun ki 4 e. h. Sýndur verður fjöldi af ágætum myndum úr dýragörðum erlendis. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í dag á Vesturgötu 29, í Hljóðfærahúsinu og i Alþýðu- brauðgerðinni. Ef eitthvað verð- ur óselt í kvöld, verður það seit vlð innganginn. Molasykur, smáhöggvinn. St. melis, hvítur og góður. Kandís, vel rauður. Hveiti, margar teg., þar á meðal gerhveitið góða, og aít, sem heyrir til bökunar. Suðusúkkuiaði, 3 tegundir, í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. I. O. G. T. Unnar nr. 38. Fundur í fyrrá- málið ki. 10. — Mætlð veí! Svava nr. 23. Fnndur á morg- un kl. i1/*- — Lelkur. Söngur, Fundist hefir pennastokkur með bkriffærum, vitjist á Hvorfis- göta 71 (nlðri). Verz’un Ásgrims Eyþórssonar selur steinolíu (Hvítasunnu) á 38 aura líterinn. Fyrirlestur um Vínarborg með 80 ágætum skuggamyndum verður fluttur í G,-T.-húsinu í Hrfnarfirði sunnu- daginn 13. þ. m. kl. 8^/a e. m. Aðgangur 1 k r., greiðist við Sparlð peninga ykkar fyrir pískana. — Reynið, hvort ekki verður ódýrast að kaupa sykur, hveitl 0. fl. nauðsynjavörur á \ „ inngáijglnn. Freyjugotu 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.