Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 3
SLÞVSIIBEA'BIB^ 3 A ö v ö r u n. Að gefnu tilefni leyfi ég mér 5,8 aðvara bæjiítbúa um •. að hjáipa ekki með peningum þeitn, aem ganga betlandl um bæínn, íyrr en þeir haía leitað sér upplýsinga á borgarstjóraskrifítofunci um styrkþörf vlðkomanda. Borgarstjórinn í Reykjavík, io. apríi 1924, K. Zimsen. KOStakjÖF. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu eíðasta ár. Notið teekifærið, meðan upplagið endist! ur má fara? Getur þjóÖin aldrei skilið, a8 með amstarfi og sam- hjálp er hægt ab velta því bjargi, sem einn fékk ekki rönd við reist? Sé trúin sterk, þá flytur hún fjöll, og sé um eitthvart þaö þjóðþrifa- mál að ræða, sem varðar heill alls almennings. þá er fyrsta skil- yrðið til þess, a i það nái fram að ganga, að ýta nógu fast á eftir. Pað er eina ráðið, sem dugar. Ag. Jóh. r- " - —*■“*■ -*~ ** fi 11 m » >-«ini 1.1 .i.u iiirjr f . jniji i_mj— g AtgFOÍðoIa jj || blaðsins er í Alþýðuhúsinu, t H opin virka daga kl. 9 árd. til * || 8 siðd., sími 988. Auglýsingum | g sé skilað fyrir ki. 10 árdegis j H útkomudag blaðsins. — Simi | tt ppentsmiðjunnaE* er 833. ; Mjái|»wst§i fejúknmarfélagB- ip.8 >Líknar« ©r ©pin: Mánudaga. . J>?iðju4agá , Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga f kl. 11—12 S. k 5—6 »• — 3—4 e. — 5—6 »• — 3—4 væri hafnað, he!dur eftir á ákveð- ið sjálfir það kaupgjald, sem þeir höfðu boðið. Það ætti því ekki að þurfa að heita á gott fólk til stuðoÍDgs við málefni verkamanna. Það ættl að vera sjálfgefið, að eng- inn almennilegur maður vildi á neinn hátt ganga á móti þeim ©ða styðja vlðleitni tii þess. Svö mikill munur hefir, þótt ekki væri annað, verið á framkomu verkamanna og atvinnurekenda í þessu kaupgjaldsmáii, sem staðið hefir yfir undanfaiið. En auk þess eru verkamenn í fulium réttl sínum. Að styðja málstað þeirra er að styðja málstað réttlætisins. Nýbýlamálið. IV. (Nl.) „Fyrsta ráð, að réttur manna jafnist, ratast, til að fáist bræðralag.“ Steph.G. Steph. Ættum við 150—200 nýbýli hér í grend við Reykjavík, — myndi þá ekki öðru vísi um að litast en er? Hver flnst sá, er þyrði að neita því? Hver flnst sá, sem þá gæti með góðri samvizku neitað því, að ekki hefði verið breytt til batnaðar? Engina, segi ég. En hví lokar almenningur aug- um og eyrum fyrir því, sem bet- Dánarfregn.S ðastliðlnnsunnu- dag andaðist S ssseija Haildórs- dóttlr, móðir j eirra Jóns Þor- steinssonsr sööiasmlðs og ís- ieiks Þorsteinssonar ajómanns, að heimili sínu Úlfstaðahjáleigu í Austur-Landeyjum. Veggfölnr, yflr 100 tegundir, Frá 65 aa, rúllan (ensk stærð). Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Edgar Iíico Burroughs: Tarzan og gimsfeinap Öpac-borgar. tim þcssi kona við ? Ilún var cvrópsk vafalaust og' þegn einhvers lands. Hann var útlagi. Allir hvitir menn voru fjandmenn hans. Hún var andstæð honum, og ef hann neitaði því að hjálpa til að ná henni, gat Achmet drepið ltann. „Þú hikar?“ nöldraði Arabinn. ■ „Ég var bara að hugsa um líkur fyrir þvi, að þetta heppnaðist," lang Werper, „og laun min. Ég get sem Evrópumaður komist heim til þeirra og fengið þar gistingu. Hjá þér er enginn annar, sem gæti það. Áhættan er mikil. Ég ætli að fá há laun, Achmet Zek.“ Ræninginn brosti. „Vel mælt, Werperl0 og Achmet klapapði honunt á herðarnar. „Þú ættir aö fá há laun, og þú færð þau. Við skulum athuga, hvernig bezt er að koma þessu 1 kring. Þeir settust fyrir utan silkitjald Achmets og töluðu saman i hálfum hljóðum fram é nótt. Báðir voru stórir menn og skeggjaðir, og Werper var af sólbruna orðinn alllikur Araba, enda klæddur sem Arabi og því ltkur þeim mjög. Hann gekk seint til hvildar. Næsta degi eyddi Werper i það að lappa upp á ein- kennisfötin sin belgisku. Hann spretti af þöim öllu þvi, sem benti til, að þau væru herklæði. Achmet kom með evrópsltan lmakk og ferðamannalmif og valdi úr mönn- um sínum heilan hóp. Sumir voru burðarmenn, aðrir hermenn og nokkrir tjaldsveinar. Varð úr þessu álitleg lest og samboðin hverjum auðugutn evrópskum veiði- manni. Werper lagði af stað úr búðunum i fararbroddi þessarar lestar. „Tarzan^, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzans.“ Hver saga koístar a5 eina 3 kr„, — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land, liátið ekki dragast ;t5 ná í bækurnar, því áð braðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögiunar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðwhs,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.