Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1988, Blaðsíða 27

Hagtíðindi - 01.12.1988, Blaðsíða 27
1988 423 Hjúskaparslit og skilnaðir að borði og sæng 1951-87 Hjúskaparslit geta orðið með þrennum hætti hér á landi, við lát maka, ógildingu hjónabands og lög- skilnað. Töflugerð hefur ekki enn hafist hér um hjúskaparslit við lát maka og eru aðeins til um þau heildartölur fengnar úr töflum um dána. Ógilding hjónabands á sér svo sjaldan stað, að ekki er ástæða til töflugerðar. Ytarlegar töflur eru unnar um lögskilnaði og eru niðurstöður úr þeim látnar í té í annarri grein hér í blaðinu. I töflunni hér fyrir neðan er sýnd tala hjú- skaparslita 1951-87. Sést þar, að hún hefur farið hægt hækkandi síðan um 1970. Árið 1987 urðu 40% hjúskaparslita vegna andláts mannsins, 19% vegna andláts konunnar og 41% vegna lögskilnaðar. Ljóst er að tíðni hjúskaparslita vegna andláts hefur minnkað talsvert undanfarinn áratug, því giftu fólki á tíðasta dánaraldri hefur fjölgað. Það hefur færst í vöxt undanfarin ár, að leyfi til lögskilnaðar sé veitt án þess að skilnaður að borði og sæng fari á undan. Þannig er því varið með tæplega þriðjung lögskilnaða 1981-87. Skilnaður að borði og sæng felur ekki í sér hjú- skaparslit, enda eru hjónin þá enn gift þar til lög- skilnaður verður. Tala leyfa til skilnaðar að borði og sæng er sýnd f töflunni árin 1961-87, og árin 1971-87 sést hve mörgum viðkomandi hjónabanda var lokið með lögskilnaði í árslok 1987. Má sjá, að af 6.551 hjónum, sem fengu leyfi til skilnaðar að borði og sæng 1971-87 höfðu 4.643 skilið að lög- um, en 1.908 ekki. Talsverður hluti þessara hjóna á eftir að fá lögskilnað 1988 og síðar, en annar hluti mun hafa ógilt leyfi til skilnaðar að borði og sæng með því að hefja sambúð á ný, eða það fallið úr gildi við andlát annars hjóna. Grein um þetta efni birtist síðast í september- blaði Hagtíðinda 1985. Nánar er fjallað um lögskilnaði á bls. 429. Hjúskaparslit Hjúskapar- slit á hverja 1.000 íbúa Skilnaðir aö borði og sæng Alls Andlát Lögskilnaðir Alls Þaraf lög- skiln- aðir Alls Þaraf lögskiln. farinn á eflir 1987 Alls Lát manns- ins Lát kon- unnar AUs *) **) 1951-55 2.477 1.907 1.213 694 570 3,3 0,8 1956-60 2.742 2.105 1.355 750 637 3,3 0,8 1961-65 3.203 2.382 1.625 757 821 3,5 0,9 957 1966-70 3.870 2.775 1.866 909 1.095 3,8 U 1.329 1971-75 4.820 3.100 2.129 971 1.720 1.346 374 4,5 1,6 1.721 1.364 1976-80 5.042 3.006 2.057 949 2.036 1.435 601 4,5 1,8 1.868 1.468 1981-85 5.678 3.323 2.354 969 2.355 1.644 711 4,8 1,9 2.104 1.598 1986-87 2.279 1.304 897 407 975 735 240 4,7 2,0 858 213 1971 948 642 432 210 306 240 66 4,6 1,5 364 281 1972 917 598 407 191 319 265 54 4,4 1,5 330 257 1973 946 612 420 192 334 264 70 4,5 1,6 338 278 1974 1.027 663 458 205 364 287 77 4,8 1,7 341 267 1975 982 585 412 173 397 290 107 4,5 1,8 348 281 1976 949 566 394 172 383 258 125 4,3 1,7 381 287 1977 992 585 403 182 407 273 134 4,5 1,8 376 303 1978 1.007 596 411 185 411 303 108 4,5 1,8 356 284 1979 1.017 623 421 202 394 278 116 4,5 1,7 359 281 1980 1.077 636 428 208 441 323 118 4,7 1,9 396 313 1981 1.141 678 493 185 463 306 157 4,9 2,0 412 317 1982 1.087 666 452 214 421 291 130 4,6 1,8 401 321 1983 1.183 688 504 184 495 337 158 5,0 2,1 433 338 1984 1.087 638 443 195 449 325 124 4,9 1,9 421 315 1985 1.180 653 462 191 527 385 142 4,9 2,2 437 307 1986 1.126 628 440 188 498 373 125 4,6 2,0 420 200 1987 1.153 676 457 219 477 362 115 4,7 1,9 438 13 ) Að undangengnum skilnaði að borði og sæng. **) Án undangengins skilnaðar að boði og sæng.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.