Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1988, Blaðsíða 28

Hagtíðindi - 01.12.1988, Blaðsíða 28
424 1988 Hjónavígslur 1951-87, Hagstofan semur árlega ýtarlegar töflur um hjónavígslur á Islandi, síðast fyrir árið 1987. Þær eru notaðar til samantektar í ritið Mannfjölda- skýrslur, sem kemur út fyrir áratug í senn, og einnig til þess að sinna skýrslugerð fyrir alþjóðlegar stofn- anir. Aðgangur er heimill að þessum töflum eins og þær liggja fyrir í handriti, en þær eru ekki birtar f heild. I inngangi Manníjöldaskýrslna 1961-70 (hagskýrsluhefti II, 61) er gerð grein fyrir tilhögun og efni taflna um hjónavígslur, og er vísað til hans til frekari upplýsingar. Mannfjöldaskýrslur árin 1971-80 eru í prentun. Hjónavígslur hafa flestar orðið tæplega 1900 árið 1974,envoruannarsum 16eða 17hundruðárin 1965-78. Árin 1986-87 urðu hjónavígslur um 37% færri en 1974. Tala hjónavígslna 1951-87 sést í töflu 1. Þar kemur ffam, hvemig skiptingu á kirkju- legar og borgaralegar vígslur er háttað, en árin 1981-87 hafa 17% vígslna verið borgaralegar. Borgaralegar vígslur voru enn stærri hluti vígslna árin 1936-40, 21%, en námu aðeins 5% árin 1961-65. I töflu 1 kemur einnig fram tala brúðhjóna eftir hjúskaparstétt fyrir vígslu. Sést þar, að vígslum ógifts fólks hefur fækkað um rúmlega 40% frá 1974 til 1987. Vígslumáðurgiftsfólks.einkumfráskilins fólks, fjölgaði talsvert fram á áttunda áratug, en ekki sem neinu nemur síðan. Aldur brúðhjóna við hjónavígslu 1971-87 séstí töflu 2. Kemur þar ffam, að hjónavígslum fólks innan 25 ára aldurs hefur fækkað verulega, einkum fólks innan tvítugs. Hins vegar hafa fleiri gifst á aldrinum 25-34 ára. En vegna þess hve fólki utan hjónabands á giftingaraldri hefur fjölgað mikið undanfarin ár hefur giftingartíðni minnkað miklu meira en sést af tölum töflu 2, og hún hefurminnkað f öllum aldursflokkum. í töflum 3 og 4 eru tölur um aldursbundna giftingartíðni, í töflu 3 eftir hjúskap- Tafla 1. Hjónavígslur 1951-87 eftir vígslumáta og fyrri hjúskaparstétt brúðhjóna. Alls Vígslumáti* Fyrri hjúskaparstéu brúðhjóna Brúðgumar Brúðir Kirkju- legar vígslur Borgara- legar vígslur Ógift- ir Ekklar Skildir að lögum O Ekkjur Skildar að lögum 1951-55 6.267 5.892 375 5.771 139 357 5.828 116 323 1956-60 6.636 6.179 457 6.094 108 434 6.160 119 357 1961-65 7.289 6.893 396 6.689 118 482 6.760 121 408 1966-70 8.250 7.782 468 7.576 101 573 7.576 134 540 1971-75 8.649 7.760 889 7.684 115 850 7.648 140 861 1976-80 7.555 6.403 1.152 6.549 81 925 6.517 93 945 1981-85 6.721 5.543 1.178 5.717 62 942 5.689 71 961 1986-87 2.389 2.048 341 1.988 27 374 2.005 17 367 1971 1.624 1.510 114 1.469 19 136 1.452 30 142 1972 1.692 1.531 161 1.527 23 142 1.515 23 154 1973 1.753 1.568 185 1.551 34 168 1.551 33 169 1974 1.891 1.683 208 1.657 21 213 1.640 33 218 1975 1.689 1.468 221 1.480 18 191 1.490 21 178 1976 1.645 1.397 248 1.445 10 190 1.445 18 182 1977 1.568 1.345 223 1.360 19 189 1.351 17 200 1978 1.585 1.373 212 1.381 17 187 1.366 22 197 1979 1.451 1.206 245 1.260 18 173 1.246 20 185 1980 1.306 1.082 224 1.103 17 186 1.109 16 181 1981 1.357 1.120 237 1.163 11 183 1.149 20 188 1982 1.303 1.081 222 1.128 12 163 1.099 16 188 1983 1.396 1.161 235 1.186 15 195 1.189 10 197 1984 1.413 1.148 265 1.191 15 207 1.170 15 228 1985 1.252 1.033 219 1.049 9 194 1.082 10 160 1986 1.229 1.048 181 1.031 10 188 1.031 9 189 1987 1.160 1.000 160 957 17 186 974 8 178 *) Tala hjónavígslna á ótilgreindan mála er innifalin í tölu kirkjulegra vígslna.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.