Hagtíðindi - 01.04.1993, Blaðsíða 25
1993
167
Vísitala framfærslukostnaðar í apríl 1993
Consumer príce index in Apríl 1993
Hagstofan hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar miðað
við verðlag í aprílbyrjun 1993. Vísitalan í apríl reyndist vera
165,9 stig (maí 1988 = 100), og hækkaði um 0,3% frá mars
1993. Vísitala vöru og þjónustu í apríl reyndist vera 169,1
stig (maí 1988=100) og hækkaði sömuleiðis um 0,3% frá
mars 1993.
Nýjar bifreiðar hækkuðu um 2,1 % sem hafði í för með sér
0,15% vísitöluhækkun. Af öðrum hækkunum má nefna
hækkun húsnæðiskostnaðar sem olli 0,08% hækkun vísi-
tölunnar og 2,2% hækkun á tannlæknakostnaði sem hækkaði
vísitöluna um 0,03%.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar
hækkað um 3,3%. Undanfama þrjá mánuði hefur vísitalan
hækkað um 1,1% semjafngildir4,5% verðbólgu áheilu ári.
Sambærileg þriggja mánaða breyting á vísitölu vöm og
þjónustu svarar til 4,9% verðbólgu á ári.
Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1991-1993
Changes in the consumer price index 1991-1993
Breyting frá fyrra mánuði, Change on previous month, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar Annual rate based on the change in the last
Vísitala Index Maí 1988 = 100 Síðasta mánuð, Month, % Síðustu 3 mánuði, 3 months, % Síðustu 6 mánuði, 6 months, % Síðustu 12 mánuði, 12 months, %
1991 Janúar 149,5 0,6 7,6 6,4 4,3 7,3 1991 January
Febrúar 150,0 0,3 4,0 4,9 4,4 6,0 February
Mars 150,3 0,2 2,4 4,6 4,8 5,3 March
Apríl 151,0 0,5 5,8 4,1 5,2 5,5 April
Maí 152,8 1,2 15,3 7,7 6,3 5,8 May
Júní 154,9 1,4 17,7 12,8 8,7 6,5 June
Júlí 156,0 0,7 8,9 13,9 8,9 6,6 July
Ágúst 157,2 0,8 9,6 12,0 9,8 7,1 August
September 158,1 0,6 7,1 8,5 10,6 7,7 September
Október 159,3 0,8 9,5 8,8 11,3 8,2 October
Nóvember 160,0 0,4 5,4 7,3 9,6 8,0 November
Desember 159,8 -0,1 -1,4 4,4 6,4 7,5 December
Meðaltal 155,4 6,8 Average
1992 Janúar 160,2 0,2 3,0 2,3 5,5 7,2 1992 January
Febrúar 160,4 0,1 1,4 1,0 4,1 6,9 February
Mars 160,6 0,1 1,4 2,0 3,2 6,9 March
Apríl 160,6 0,0 0,0 1,0 1,6 6,4 April
Maí 160,5 -0,1 -0,7 0,2 0,6 5,0 May
Júní 161,1 0,4 4,5 1,2 1,6 4,0 June
Júlí 161,4 0,2 2,3 2,0 1,5 3,5 July
Ágúst 161,4 0,0 0,0 2,3 1,2 2,7 August
September 161,3 -0,1 -0,7 0,5 0,9 2,0 September
Október 161,4 0,1 0,7 0,0 1,0 1,3 October
Nóvember 161,4 0,0 0,0 0,0 1,1 0,9 November
Desember 162,2 0,5 6,2 2,3 1,4 1,5 December
Meðaltal 161,2 3,7 Average
1993 Janúar 164,1 1,2 15,0 6,8 3,4 2,4 1993 January
Febrúar 165,3 0,7 9,1 10,0 4,9 3,1 February
Mars 165,4 0,1 0,7 8,1 5,1 3,0 March
Apríl 165,9 0,3 3,7 4,5 5,7 3,3 April