Hagtíðindi - 01.04.1993, Side 45
1993
187
íslenskar kvikmyndasýningar og sérsýningar (kvikmyndahátíðir) í Reykjavík 1987-1992
Icelandic films and filmfestivals.
1987 1988 1989 1990 1991 1992
Islenskar kvikmyndir Fjöidi sýndra mynda 2 2 2 2 1 5 Icelandic films Films shown
Fjöldi sýninga * 184 227 848 110 430 1.614 Showings
Aðsókn 9.253 »45.091 50.670 19.683 21.518 68.889 Attendance
Sérsýningar (kvikmyndahátíðir) Fjöldi sýndra mynda 51 21 71 28 50 17 Film festivals Films shown
Fjöldi sýninga *234 »89 »334 »379 555 90 Showings
Aðsókn »15.103 »1.750 »19.605 »9.100 21.552 5.175 Attendance
Kvikmyndahátíðir: 1987: Frá Frakklandi, Ítalíu, Sovétríkjunum og Kvikmyndahátíð Listahátíðar. 1988: Frá Frakklandi, Grikklandi, Japan og Sovétríkjunum.
(Kvikmyndavika var haldin á Akureyri þar sem m.a. voru sýndar 12 gamlar heimildarmyndir Eðvarðs Sigurgeirssonar). 1989: Frá Fralddandi, Póllandi,
Sovétríkjunum, farandsýning á vegum Kvikmyndasafns íslands þar sem voru sýndar gamlar myndir er tekist hefur að bjarga frá eyðileggingu og gera við og
Kvikmyndahátíð Listahátíðar. (íslensk kvikmyndavika var haldin í Sovétríkjunum þar sem sýndar voru 8 myndir). 1990: Frá Frakklandi, Danmörku og Japan.
(Frönsk kvikmyndavika var á Akureyri og voru sýndar 12 myndir). 1991: Frá Finnlandi, Danmörku, Noregi, Bretlandi og Frakklandi og Kvikmyndahátfð
Listahátíðar. Einnig var haldin stuttmyndahátíð „Leysingin“ þar sem sýndar voru 80-90 myndir. 1992: Frönsk kvikmyndahátíð, Spönsk helgi og Hreyfimynda-
félagið alls 15 myndir. Sérsýning: Lucas ísl./eistnesk/dönsk.
íslenskar kvikmyndir 1987-1992
Icelandic films 1987—1992
1987
Skyttumar. Framleiðandi: íslenska kvikmyndasamsteypan. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Fmmsýnd í febrúar 1987.
1988
Foxtrott. Framleiðandi: Frostfilm — Hlynur Óskarsson, í samvinnu við Filmeffect í Noregi. Leikstjóri: Jón Tryggvason.
Frumsýnd í ágúst 1988.
I skugga hrafnsins. Framleiðandi: Film hf. — Kristján Hrafnsson, í samvinnu við sænsku kvikmyndastofnunina. Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýnd haustið 1988.
1989
Kristnihald undir Jökli. Framleiðandi: Umbi sf. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Frumsýnd 25. febrúar 1989.
Magnús. Framleiðandi: Nýtt líf sf. — Þráinn Bertelsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Frumsýnd í ágúst 1989.
1990
Pappírs Pési. Framleiðandi: Hrif hf. — Vilhjálmur Ragnarsson. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Frumsýnd 1. september 1990.
Ryð. Framleiðandi: Siguijón Sighvatsson. Leikstjóri: Lárus Ymir Óskarsson. Frumsýnd 26. desember 1990.
1991
Böm náttúmnnar. Framleiðandi: íslenskakvikmyndasamsteypan. Leikstjóri: Friðrik ÞórFriðriksson. Fmmsýnd 29. júlí 1991.
1992
Ingaló. Framleiðandi: Gjóla hf, Transfilm GMBH. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Fmmsýnd 8. febrúar 1992.
Veggfóður. Framleiðandi: Kvikmyndafélag Islands. Leikstjóri: Júlíus Kemp. Fmmsýnd 6. ágúst 1992.
Svo á jörðu sem á himni. Framleiðandi: Tíu - tíu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Fmmsýnd 29. ágúst 1992.
Sódóma Reykjavík. Framleiðandi: Moli hf. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Fmmsýnd í ágúst 1992.
Karlakórinn Hekla. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi, HalldórÞorgeirsson. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Fmmsýnd
19. desember 1992.