Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 8
2
1997
Vöruskiptin við útlönd janúar-desember 1996
Foreign trade January-December 1996
Alltárið 1996vorufluttarútvörurfyrir 126,3 milljarðakróna
en inn fyrir 124,8 milljarða króna fob. Afgangur var því á
vöruviðskiptunum við útlönd sem nam 1,5 milljörðum króna
en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 13,1 milljarð
á föstu gengi l}. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 11,6
milljörðum króna lakari en árið áður.
Millj.kr. Brey tinga frá fyrra Million ISK
Á gengi hvors árs ári á föstu gengi11
At current exchange rates Change on previous
yearat constant
1995 1996 exchange rates %11
Utflutningur alls, fob 116.607 126.304 8,4 Exports fob, total
Ofwhich ships, aircraft, power-
Þ.a. skip, flugvélar, stóriðja 19.623 20.063 2,3 intensive industries
Almennur útflutningur 96.984 106.241 9,7 General exports
Innflutningur alls, fob21 103.540 124.836 20,7 Importsfob, total2)
Þ.a. skip, flugvélar 3.762 6.345 68,9 Ofwhich ships, aircraft
Þ.a. stóriðja 6.285 8.167 30,1 Ofwhich power-intensive industries
Almennur innflutningur 93.493 110.324 18,1 General imports
Þ.a. eldsneyti og smurolía 7.318 9.633 31,8 Ofwhich fuels and lubricants
Almennur innflutningur án eldsneytis General imports lessfuels and
og smurolíu 86.175 100.691 17,0 lubricants
Vöruskiptajöfnuður 13.067 1.468 Balance oftrade
Jöfnuður almenns útflutnings Balance ofgeneral exports and
og innflutnings 3.492 -4.083 imports
0 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris árið 1996 0,1% lægra en árið áður. Based on average trade
weighted index; change on previous year -0.1%.
2) Skilgreiningar einstakra liða í þeim töflum sem hér eru birtar hefur verið breytt nokkuð frá því sem var í þeim töflum sem Hagstofan hefur áður birt með
fréttatilkynningum um utanríkisverslun. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Við sundurliðun innflutnings er nú beitt svonefndri hagrænni flokkun í stað þess
að miða við valin tollskrámúmer eða valda innflytjendur. Af þessu leiðir að liðimir skip og flugvélar verða heldur umfangsmeiri en áður, einkum vegna þess
að nú er meðtalinn innflutningur lítilla báta og flugvéla en svo var ekki áður. S vipuðu máli gegnir um olíuinnflutning. Á hinn bóginn mælist innflutningur til
stóriðju heldur minni en áður þar sem til hans telst ekki lengur annar innflutningur en sá sem fellur beinlínis undir hrávömr og rekstrarvömr svo og
fjárfestingarvömr. Definitions used in thepresent tables differ somewhatfrom those in previous news releases on extemal trade issued by Statistics Iceland.
The major changes involved are asfollows: Instead ofclassifying imports by using selected HS numbers and selected importers, the tables now show imports
according to the so-called BEC (Broad economic categories) classification. Forthis reason the items ships and aircraft become somewhat largerthan before
because this category ofimports covers also, among other items, small fishing vessels and small aircraft, which was not the case before. The same applies
to the import offuel oil. On the other hand, imports by power-intensive industries measure smaller than before because now they exclusively include imports
that belong under industrial supplies and capital goods.
Árið 1996 var verðmæti vöruútflutnings 8% meira á föstu
gengi en árið áður, jókst í krónum talið um 9,8 milljarða á
föstu gengi. Sjávarafurðir voru 73% alls útflutningsins saman-
borið við 72% árið áður og var verðmæti þeirra 11% meira,
eða sem nam 8,8 milljörðum. Stærstu liðir útfluttra sjávar-
afurða voru fryst fiskflök með 17% hlutdeild af heild, fryst
rækja með 13% hlutdeild og saltaður og/eða þurrkaður fiskur
nam 12% af heildarútflutningi.
Aukningu útfluttra sjávarafurða má einna helst rekja til
þess að útflutningur jókst á loðnumjöli (3,3 milljarðar),
loðnulýsi (1,2 milljarðar), frystri loðnu (1,8 milljarðar) og
blautverkuðum saltfiski (1,4 milljarðar). Á móti kom að
útflutningur á frystum þorskflökum dróst saman (1,5
milljarðar). Utflutningur iðnaðarvöru stóð því sem næst í
stað á föstu gengi. Mesta hlutdeild í útflutningi iðnaðarvöru
áttu ál, 10% af heild, og kísiljám, 3% af heildarútflutningi.
Verðmæti áls var um 2% minna en árið áður en verðmæti
kísiljáms jókst um tæpan fimmtung. Af öðram iðnaðarvörum
er helst að nefna að aukning varð í útflutningi á rafeindavogum
og loðsútuðum skinnum en útflutningurfiskmetis, fiskfóðurs
og lyfja og lækningatækja dróst saman. Af öðrum vöram vó
útflutningur skipa og flugvéla þyngst, 3% af heild, en hann
jókst um 1% á föstu gengi.
Heildarverðmæti vörainnflutnings árið 1996 var 21%
meira á föstu gengi en árið áður, jókst í krónum talið um 21,4
milljarða á föstu gengi. Stærstu liðir innflutnings 1996 vora
hrávörur og rekstrarvörur, 26% af heildarinnflutningi,
fj árfestingarvörar, 23% af heildarinnflutningi og ney slu vörur
(án matvöra og drykkjarvöra) með 19% af heildarinnflutningi.
Af einstökum liðum jókst innflutningur mest á fj árfestingar-
vörum (6,2 milljarðar) og flutningatækjum (5,3 milljarðar).
Þá varð einnig mikil aukning á innflutningi á hrávöram og
rekstrarvöram (4,1 millj arður). Innflutningur á ney sluvöram
(án matvöra og drykkjarvöra) jókst einnig töluvert (2,4
milljarðar) svo og innflutningur á eldsneyti og smurolíu (2,3
milljarðar). Af fjárfestingarvöram var mest aukning í inn-
flutningi á ýmsum vélum og tækjum og tölvubúnaði. Aukn-
ingu í innflutningi á flutningatækjum má að mestu leyti rekja
til skipainnflutnings (3,3 milljarðar) en innflutningur á
fólksbflumjókst einnig töluvert (1,9 milljarðar). Unnar vörar
áttu mestan þátt í auknum innflutningi hrávöra og rekstrarvöra
en innflutningur til stóriðju jókst einnig að mun.