Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1997, Síða 51

Hagtíðindi - 01.01.1997, Síða 51
1997 45 Meðalvísitölur neysluverðs án húsnæðis 1914-1996 (frh.) Consumer príce index less housing cost111914-1996 (cont.) Matvörur Food Hiti o.fl. Heating Fatnaður Clothing Annað Other Vísitala alls Total index 1973 Meðaltal Average 12.059 7.988 12.847 13.098 12.336 1974 17.835 12.103 17.144 18.102 17.537 1975 26.390 19.794 26.161 26.883 26.346 1976 35.912 24.446 36.976 35.744 35.186 1977 48.412 29.720 46.778 46.168 45.904 1978 69.620 40.422 66.055 67.488 66.221 1979 92.330 63.830 99.450 104.697 96.500 1980 152.624 89.993 161.610 162.701 153.397 1981 238.336 133.731 232.827 236.934 230.948 1982 347.041 236.744 350.451 363.954 349.043 1983 671.698 535.302 652.049 647.401 648.302 1984 879.857 753.545 874.919 834.047 844.961 1985 1.209.400 877.871 1.144.892 1.105.040 1.120.864 1986 1.474.138 917.375 1.549.382 1.323.551 1.351.488 1987 1.722.678 1.029.937 1.901.247 1.572.908 1.607.178 1988 2.301.670 1.282.272 2.297.277 1.959.371 2.031.192 1989 2.754.362 1.475.716 2.714.821 2.428.195 2.484.120 1990 3.107.221 1.693.310 3.241.132 2.813.320 2.849.972 1991 3.194.938 1.838.173 3.537.858 3.048.626 3.052.947 1992 3.242.012 1.908.534 3.688.239 3.215.668 3.178.768 1993 3.311.233 2.070.600 3.681.741 3.410.123 3.334.261 1994 3.235.618 2.114.409 3.697.429 3.520.842 3.390.362 1995 3.333.473 2.090.003 3.686.290 3.569.227 3.438.990 1996 3.435.869 2.117.830 3.698.636 3.668.429 3.530.897 " Thefigures refer to the month of July 1914, October 1915-1938 and annual averages 1939-1995. Ofangreint yfirlit sýnir vísitölu neysluverðs án húsnæðis frá júlí 1914. Frá 1939 eru meðaltöl vísitölunnar birt, en fram að þeim tíma var hún reiknuð árlega. Grunnar vísitölunnar eru orðnir 9 talsins, með gildistíma frá: júlí 1914, janúar 1939, mars 1950, mars 1959, janúar 1968, janúar 1981, febrúar 1984, maí 1988ognóvember 1992. Við grunnskipti hefur þeirri venju verið fylgt að framreikna eldri talnaraðir með þeim grunni sem í gildi er hverju sinni. Myndast þannig samfelld röð frá upphafi. Vísitala neysluverðs eftir mánuðum 1939-1996. Janúar-mars 1939=100 Consumer price index by months 1939-1996. January-March 1939=100 [Framhald frá bls. 42] með gildistíma frá: júlí 1914,janúar 1939, mars 1950, mars 1959, janúar 1968, janúar 1981, febrúar 1984, maí 1988 og nóvember 1992. Árin 1939-1967 var neysluverðsvísitalan reiknuð mán- aðarlega, en frá ársbyrjun 1968 var vísitalan reiknuð fjórum sinnum á ári, í byrjun febrúar, maí, ágúst og nóvember. Frá miðju ári 1983 hefur hún verið reiknuð út mánaðarlega. Ársmeðaltöl árin 1967-1982 eru miðuð við áætlaðar vísitölur fyrir mánuði milli útreikningsmánaða, en þær eru ekki birtar í yfirlitinu.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.