Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1997, Page 61

Hagtíðindi - 01.01.1997, Page 61
1997 55 Hlutfallslegt verðlag vergrar landsframleiðslu í nokkrum Evrópuríkjum árin 1990,1993,1994 og 1995 Comparative price levels for GDP in some European countries 1990, 1993, 1994 and 1995 ESB 15 ríki = 100 EUR 15 = 100 ísland = 100 Iceland =100 1993 1994 1995 1990 1993 1994 1995 Belgía 99 101 105 Belgía 83 88 93 106 Danmörk 124 124 127 Danmörk 107 110 114 128 Þýskaland 116 116 119 Þýskaland 91 104 106 120 Grikkland 73 73 74 Grikkland 62 65 67 75 Spánn 84 82 83 Spánn 76 74 75 84 Frakkland 106 108 109 Frakkland 86 94 99 111 Irland 88 87 86 Irland 81 78 80 87 Ítalía 89 86 80 Ítalía 84 79 79 81 Lúxemborg 105 109 111 Lúxemborg 84 94 100 113 Holland 105 106 106 Holland 84 94 97 108 Austurríki 109 111 115 Austurríki 87 97 102 116 Portúgal 66 65 67 Portúgal 51 59 59 68 Finnland 97 107 113 Finnland 118 86 98 115 Svíþjóð 115 116 115 Svíþjóð 111 103 107 116 Bretland 88 90 87 Bretland 76 78 82 88 ESB 100 100 100 ESB - 89 92 101 fsland 112 109 99 ísland 100 100 100 100 Noregur 114 117 122 Noregur 110 102 108 123 Sviss 132 139 143 Sviss 112 117 128 145 Pólland - 40 40 Pólland - - 36 40 Heimild Source: Eurostat. • Taflan sýnir hlutfallslegt verðlag, þ.e. hlutföllin milli jafnvirðisgildis og skráðs gengis. • Vísitölur verðhlutfalla, ESB=100, sýna hve mikið þarf af Evrópumynt að meðaltali til að kaupa sama magn af vörum þjónustu í mismunandi ríkjum. Vísitala sem er 99 fyrir Island, 115 fyrir Svíþjóð og 87 fyrir Bretland árið 1995 sýnir að fyrir sömu vörur og kosta 100 ECU að meðaltali í Evrópu þurfti að greiða 99 ECU á fslandi, 115 ECU í Svíþjóð og 87 ECU í Bretlandi miðað við skráð gengi. • Vísitölur verðhlutfalla, ísland=100, sýna hvað þarf af íslenskum krónum til að kaupa sama magn af vörum og þjónustu í öðrum löndum. Vísitala sem er 116 fyrir S víþjóð og88fyrirBretland árið 1995 sýnir að fyrir sömu vörurog kosta 100 krónur á íslandi þurfti að greiða 116 íslenskar krónur í Svíþjóð og 88 íslenskar krónur í Bretlandi miðað við skráð gengi. • Hlutfallslegt verðlag sýnir ekki kaupmátt tekna í hverju landi fyrir sig heldur eingöngu kaupmátt gjaldmiðla einstakra ríkja. • íjanúarheftiHagtíðinda 1995 varsagtítarlegarfráaðferðum og niðurstöðum vegna könnunarinnar árið 1993. • I nóvemberhefti Hagtíðinda árið 1995 er að finna niður- stöður úr könnunum árin 1990, 1993 og 1994.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.