Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1997, Page 62

Hagtíðindi - 01.01.1997, Page 62
56 1997 Verg landsframleiðsla á mann í nokkrum Evrópuríkjum árin 1994 og 1995 GDP per capita in some European countries 1994 and 1995 ESB 15 ríki = 100 EUR 15 = 100 ESB 15 ríki = 100 EUR 15 = 100 VLF, skráð gengi VLF, raunvirði VLF, skráð gengi VLF, raunvirði GDP value GDP volume GDP value GDP volume 1994 1995 Belgía 114 113 Belgía 118 112 Danmörk 143 115 Danmörk 147 116 Þýskaland 127 110 Þýskaland 131 111 Grikkland 47 64 Grikkland 49 66 Spánn 62 76 Spánn 63 77 Frakkland 116 108 Frakkland 117 108 írland 74 85 írland 80 93 ftalía 88 103 Ítalía 83 103 Lúxemborg 176 162 Lúxemborg 188 169 Holland 110 104 Holland 114 107 Austurríki 125 113 Austurríki 124 108 Portúgal 45 70 Portúgal 45 67 Finnland 97 91 Finnland 109 96 Svíþjóð 113 98 Svíþjóð 116 101 Bretland 88 99 Bretland 83 96 ESB 100 100 ESB 100 100 fsland 118 108 ísland 117 118 Noregur 144 123 Noregur 149 122 Sviss 185 133 Sviss 192 134 Pólland 12 31 Pólland 14 34 Heimild Source: Eurostat. • Jafnvirðisgildi (PPP: Purchasing Power Parity) er umreikningstalafyrirmismunandi gjaldmiðlaí stað gengis. Jafnvirðisgildi sýnir hvað mikið þarf í gjaldmiðlum einstakra landa til að kaupa sama magn vöru og þjónustu í öðrum löndum. • Jafnvirðisgildi er notað til að færa þjóðarframleiðslutölur til sambærilegs verðlags í ýmsum ríkjum. Algengast að bera saman þjóðarframleiðslutölur á mann. Munur á þjóðarframleiðslu á mann miðað við skráð gengi í ýmsum löndum stafar ekki eingöngu af breytilegu magni af vörum og þjónustu heldur einnig af mismunandi háu verðlagi. Með VLF miðað við skráð gengi er átt við tölur sem ekki eru leiðréttar fyrir verðlagsáhrifum, en í raunvirðistölum er munur á verðlagi leiðréttur með jafnvirðisgildum. • VLF skráð gengi: Verg landsframleiðsla á mann reiknuð miðað við skráð gengi. • VLF raunvirði: Verg landsframleiðsla á mann reiknuð með jafnvirðisgildum (PPP).

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.