Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1997, Síða 64

Hagtíðindi - 01.01.1997, Síða 64
58 1997 Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu á 4. ársfjórðungi 1996 Registered unemployment by sex and geographic location in 4th quarter 1996 Á árinu 1996voru að meðaltali 5.792 manns á atvinnuleysisskrá ámánuði,enáriðl995voruþeir6.539.Skráðumatvinnulausum hefurþvífækkaðum 1 l,4%fráfyrraárioghlutfallatvinnulausra af mannafla lækkað um 0,5% úr 4,9% í 4,4%. Körlum á atvinnuleysisskráfækkaði um 19,2% á árinu og konum fækkaði um 4,5%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði atvinnulausum um 2,0% og utan þess fækkaði þeim um 25,7%. Á fjórða firsfjórðungi 1996 hafa að meðaltali 5.311 manns verið á atvinnuleysisskrá á mánuði, en voru 5.745 á sama tíma 1995. Skráðum atvinnulausum hefur því fækkað um 7,6% og erfækkunin nánast eingöngu hjá körlum. Hlutfall atvinnulausra af mannafla lækkaði á sama tíma úr 4,4% í 4,0% eða urn 0,4 prósentustig. Á fjórða ársfjórðungi fækkaði skráðum atvinnulausum á höfuðborgarsvæðinu um 5,8% frá því árið á undan og utan höfuðborgarsvæðisins fækkaði þeim um 10,9%. Bæði árin 1995 og 1996 var atvinnuleysi mest í upphafi árs. Dregur síðan heldur úr því þegar leið á árið, en tók síðan aftur að rísa á síðasta ársfjórðungnum. Atvinnuleysi ársins 1996 var þó að jafnaði heldur lægra en árið á undan. Að öllu óbreyttu mætti því búast við auknu atvinnuleysi í upphafi næsta árs. Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1995-1996 Registered unemployment by sex and geographic location 1995-1996 Meðalfjöldi atvinnulausra" Mean unemployment11 HöfuðborgarsvæðF’ Capital area2> Utan höfuðborgarsvæðis Outside capital area Mannafli í ársverkum’ Labour force in man- years31 Hlutfall atvinnu- leysis Unemploy- ment rate, % Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total %afheild % of total Alls Total % afheild % of total 1995 Janúar 8.633 4.424 4.209 4.304 49,9 4.329 50,1 128.033 6,7 1995 January Febrúar 7.247 3.829 3.418 4.062 56,1 3.185 43,9 128.033 5,7 February Mars 8.209 4.338 3.871 4.674 56,9 3.535 43,1 128.033 6,4 March Apríl 7.122 3.733 3.389 4.129 58,0 2.993 42,0 130.701 5,4 April Maí 6.904 3.308 3.596 4.273 61,9 2.631 38,1 134.702 5,1 May Júní 6.977 2.870 4.107 3.925 56,3 3.052 43,7 138.703 5,0 June Júlí 5.436 2.155 3.281 3.606 66,3 1.830 33,7 142.549 3,8 July Ágúst 5.882 2.329 3.553 3.891 66,2 1.991 33,8 136.240 4,3 August September 4.818 1.943 2.875 3.349 69,5 1.469 30,5 133.620 3,6 September Október 5.286 2.274 3.012 3.684 69,7 1.602 30,3 131.100 4,0 October Nóvember 5.702 2.589 3.113 3.753 65,8 1.949 34,2 128.478 4,4 November Desember 6.248 2.977 3.271 3.791 60,7 2.457 39,3 128.478 4,9 December 1996 Janúar 7.698 3.731 3.967 4.606 59,8 3.092 40,2 127.488 6,0 1996 January Febrúar 6.400 3.072 3.328 4.283 66,9 2.117 33,1 127.488 5,0 February Mars 6.414 3.050 3.364 4.293 66,9 2.121 33,1 127.488 5,0 March Apríl 6.627 3.097 3.530 4.373 66,0 2.254 34,0 130.144 5,1 April Maí 6.266 2.719 3.547 4.248 67,8 2.018 32,2 134.128 4,7 May Júní 4.948 1.941 3.007 3.486 70,5 1.462 29,5 138.320 3,6 June Júlí 5.388 1.985 3.403 3.838 71,2 1.550 28,8 142.310 3,8 July Agúst 5.323 1.909 3.414 3.586 67,4 1.737 32,6 138.320 3,8 August September 4.503 1.655 2.848 3.163 70,2 1.340 29,8 135.660 3,3 September Október 4.946 1.858 3.088 3.408 68,9 1.538 31,1 132.915 3,7 October Nóvember 5.168 2.143 3.025 3.448 66,7 1.720 33,3 130.257 4,0 November Desember 5.819 2.541 3.278 3.726 64,0 2.093 36,0 130.739 4,5 December Meðaltöl: Jan. ’94-des. ’95 6.539 3.064 3.475 3.953 60,5 2.585 39,5 132.389 4,9 Averages: 1995 Jan. ’95-des. ’96 5.792 2.475 3.317 3.872 66,9 1.920 33,1 132.938 4,4 1996 Breyting (%) -11,4 -19,2 -4,5 -2,0 6,4 4) -25,7 -6,4 4) 0,4 -0,54 Change, % 4. ársfj. 1995 5.745 2.613 3.132 3.743 65,2 2.003 34,9 129.352 4,4 4th. qtr. 1995 4. ársfj. 1996 5.311 2.181 3.130 3.527 66,4 4, L784 33,6 „ 131.304 4,0 4) 4th. qtr. 1996 Breyting (%) -7,6 -16,5 -0,1 -5,8 1,2 -10,9 -1,3 1,5 -0,4 Change, % '' Tala atvinnulausraerreiknuð út frá samanlögðum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðardeilt með meðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67). Unemploymenl is calculated as the total number of registered unemployment days in each month divided by the average number of monthly working days (21.67 days).2t Til höfuðborgarsvæðis teljast Capitalarea includes: Reykjavík, Seltjamames, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur, Kjalameshreppur og Kjósarhreppur.! Aætlun Þjóðhagsstofnunar. Estimate of the National Economic Institute. ’ Prósentustig. Percentagepoints.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.