Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 68

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 68
62 1997 Tafla 3. Farþegar og ökutæki til landsins með bílferjum 1993-1996 Table 3. Passengers and vehicles from abroad on car ferries 1993-1996 1993 1994 1995 1996 Fjöldi Number % Fjöldi Number % Fjöldi Number % Fjöldi Number % Farþcgar alls 7.483 100,0 7.255 100,0 6.438 100,0 7.085 100,0 Passengers total Islendingar 900 12,0 1.019 14,0 1.192 18,5 1.671 23,6 Icelanders Útlendingar, alls 6.583 88,0 6.236 86,0 5.246 81,5 5.414 76,4 Foreigners, total Norðurlandabúar 1.688 22,6 1.838 25,3 1.165 18,1 1.209 18,8 Nordic citicens Aðrir Evrópubúar 4.804 64,2 4.083 56,3 4.016 62,4 4.163 64,7 Other Europeans Þar af Þjóðverjar 2.840 38,0 2.635 36,3 2.184 33,9 2.008 31,2 Thereof Germans Aðrir útlendingar 91 1,2 315 4,3 65 1,0 42 0,7 Other foreigners Ökutæki alls 2.421 100,0 2.151 100,0 2.161 100,0 2.082 100,0 Vehicles total Skrásett erlendis 2.183 90,2 1.939 90,1 1.892 87,6 1.753 84,2 Foreign vehicles Skrásett á fslandi 238 9,8 212 9,9 269 12,4 329 15,8 Icelandic vehicles Tafla 4. Farþegar með skemmtiferðaskipum til landsins 1993-1996 Table 4. Passengers from abroad on cruise ships 1993-1996 1993 1994 1995 1996 Fjöldi Number % Fjöldi Number % Fjöldi Number % Fjöldi Number % Fjöldi skipakoma 38 38 50 • 51 Ship arrivals Farþegar alls 15.699 100,0 17.662 100,0 21.348 100,0 21.941 100,0 Total Þýskaland 10.480 66,8 11.155 63,2 11.441 53,6 11.666 53,2 Germany Bandaríkin 1.565 10,0 2.118 12,0 2.966 13,9 2.495 11,4 United States Bretland 876 5,6 1.648 9,3 3.019 14,1 3.136 14,3 United Kingdom Frakkland 914 5,8 1.151 6,5 1.858 8,7 2.348 10,7 France Holland 134 0,9 325 1,8 213 1,0 77 0,4 Netherlands Austurríki 470 3,0 318 1,8 352 1,6 286 1,3 Austria Svíþjóð 567 3,6 236 1,3 273 1,3 263 1,2 Sweden Sviss og Liechtenstein 238 1,5 177 1,0 195 0,9 159 0,7 SwitzerlandandUechtenstein Ítalía 156 1,0 164 0,9 482 2,3 259 1,2 Italy Kanada 39 0,2 103 0,6 125 0,6 179 0,8 Canada Önnur lönd 260 1,7 267 1,5 424 2,0 1.073 4,9 Other foreigners en 5,3% færri árið 1996 eða 7.085, en þeim hafði þó fjölgað um 10% frá árinu 1995. Af farþegum hafa Þjóðverjar ætíð verið í miklum meirihluta. Frá árinu 1993 hefur þeim þó fækkað til muna úr 2.840 í 2.008 árið 1996 eða um 29%. Hlutdeild þeirra af heildarfarþegafjölda hefur á sama tíma lækkað úr 38% í 31%. Hlutfall íslenskra farþega var nærri 24% árið 1996 sem er tvöfalt á við árið 1993. íslenskir farþegar voru 900 talsins árið 1993 en 1.671 árið 1996 eða 86% fleiri. Fjórða taflan sýnir fjölda farþega sem komu með skemmtiferðaskipum til landsins árin 1993-1996. Skipakomur voru 38 árin 1993 og 1994, þeim fjölgaði um 12 árið 1995 og einni betur árið 1996 og voru þá 51. Farþegar voru að sama skapi mun fleiri, nærri 16 þúsund árið 1993 en um22þúsundárið 1996eða40%fleiri. Langflestirfarþeganna voru þýskir, þeim fjölgaði lítilsháttar en hlutdeild þeirra hefur þó lækkað til muna á fjórum árum, úr 67% árið 1993 í 53% árið 1996. Hlutur Breta og Frakka hefur aukist talsvert, var fyrir hvort land um sig nærri 6% árið 1993 en 14% og 11% árið 1996, enda hefur farþegum frá þessum löndum fjölgað mikið, voru 1.790 árið 1993 en þrefalt fleiri árið 1996 eða 5.484. Farþegar skemmtiferðaskipa eru ekki meðtaldir í öðrum töflum hér að ofan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.