Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 3
Verkamönnum er óhætt aö bíöa rólegir Samtök þurfa þeir að hafa um það að vinna ekki fyrr en krafan fæst fram. Hafið hugfast, að sérhver, sem sker sig út úr, hvort sem hann er í félagi eða ekki, er auvirði- legur svikari við félaga sína, sjálf- an sig, konu og börn! Hann er ekki verður þess að heita verka- maður. Aðgætið, að með hverjum tíma, sem unnið er fyrir kr. 1,30, er 10 aurum stolið frá ykkur, félög- um ykkar og frá heimili ykkar! Standið fast saman! Hugsið málið rækilega, og gætið hags ykkar! £að fer ekki hjá því, að verk- kaupendur Bjá sóma sinn og ganga með glöðu geði að hækkuninni. I*eir væru lítilmenni, ef þeir geiðu það ekki. Evásir. Tarist vélabröflð! Þess varð vart. þegar vinnan vlð hðfnina hafði stöðvast í gær, að reynt væri að koma því inn hjá verkamðnnum til þess að veikja samhug þetrra, að með því að auglýsa ksuptaxta væru verkamenn að rjúfa samnlnga, þar sem kaupið væri ekki miðað við dýrtíðar-mælikvarða þann, er fyrri samningar milli atvinnu- rekenda og verkamanna voru reistir á. Auðvitað er þetta ekki annað en vitleysa. Þeir samningar eru Iðngu úr giidi gengnir og voru ekki endurnýjaðir sakir þess, að verkamenn voru búnir að fá reynslu fyrlr því, að sá mæli- kvarði var ónógur, — sýndi dýrtíðiua alt of lága. Verkamenn neituðu því á sínum tfma að framlengja samningana, og þar með var mælikvarðinn úr sög- unni. Verkamenn eru því sýknir af öllum samningabrigðum. Þetta er að eins fluga, sem reynt er að stlnga í munn þeim tii að sundra þeim um megin&triðið í máiinu, eins og það liggur nú fyrlr, en það er að standa fast saman. Þar mn gildlr, Alfir vetka- miiisi i m menn verða a 'i standa eins og hoiistíyptur ve gur um það, að kröfu þeirra sé fullnægt, og vísa með fyrirlitnln; u á bug öllum tilraunum, sen; gerðar kunna að verða til að koma af stað sundrnng meðai þeirra. AIHr eitt! Yerkfallino lokið. Eins og sagt var í blaðinu í gær, stöðvaðist vinna við höfn- ina 1 gærmorgun sákir þess, að atvinnnrekendnr vildu ekki greiða kaup samkvæmt hinum auglýsta kauptsxta, en ve rkamenn neltuðu að vinna fyrir lasgra kaup. Bráð- lega sást, að sv o gat ekki staðið iengi, því að fjórir togarar komu af veiðum smát og smátt, er á lelð daginn, o r þurftl að af- greiða þá. Atvii nurekendur fóru því að hugsá áð sitt betur en samninganefnd oeirra hafði tek- ist, og aftir að þeir höfðu verið á fundi siðari hluta dagsins, buðust þeir tii að greiða til- skilið kaup gegn þvf, að verk- falilnu væri aflétt. Varð það að samkomulagi, og hófst vinna aftur um miðaftansskeið. Það, hversu fljótt dró til sam- komulags, má þ kka þvi einkum, hversu samtök verkamanna voru eindregin, kröfur þeirra sjált- ságðar og þess vegna almenn samúð með þeim meðal allra al- þýðustétta. Má af því marka, að bæði fer skilningur f kaupgjalds- málum vsxandí meðal alþýðu, og að sannfærir gin um það, að hún verði að síanda saman um mál sfn, ef vel á að fara, festir æ betur rætur. Þess vegna geta nú verkamenn ninst með stolti baráttu sinnar í gær. Sjálfsagt væri það æskllegt og báðum aðiljum fyrir beztu, að upp úr þossu samkomulagi gæti orðið af hamningum um kaupgjáid mllli atvinnurekenda og verkamanná og þá á þann hátt, að kaup hækkaði og lækk- aði ettlr varðlagi nauðsynja, svo að ekki þyrfti að kotna til harð- ræða út af kaupbreytingum. Konur! K3œii®fni(uiíaminaí) eru noíué í„S?nárau~ smjörlíRió. ~ Siéjió því avali um þt Ný bók. Maður Irá 8uður> 'iUUiiiim,mmmuu»mniiiiimi> Ass»@rfku« Pantaitir afarelddar i sfma 1868« Um dagino og vegtniL Tiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Stymplngar dáiitiar urðu í gærdag niðri á hafnarbakka út af því, að Magnús Blöndahl reyndi að rjúta samtök verka- manna og koma af stað vinnu gegn vilja þeirra. Hafði honum einhvern veginn teklst að flækja lögregiunni í það og ögra þannig verkamönnum með vaidi hennar, en verkamönnum tókst áð hindra þessa árás, og féll hún nlður eftir dálitlar hrundoingar og haudalög- mái. Verður náuara rætt um atburð þenna á morgun. Um dýragarða. Fyririestur Óiafs Friðrikssonar er 1 dag kl. 4 í Bárunni. Með fyririestrinum verður sýndur fjöldi af ágætum skuggamyndum frá dýragörðum ! í Lundúnum, Edinborg, Khöfn, | Berlín, Leipzig o. fl. borgum. Aðgöngumiður á i kr. seldir í dag í Bárunni frá kl. í. lengdapabhi verður leikinn { kvöld kl. 8. — Er það bezta skemtunin, sem völ er á í dag, því að bæðl er vel leikið og lelkutinn afar-skemtllegur. — Aðgöngamiðar verða seldir við innganginn f allan dag. Aí velðum komu f gærdag togarárnir Skúli fógeti (með 91 tn. iifrar), Tryggvi gamii (með 85 tn.) eftir 6 daga útivist og April (með 105 tn.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.