Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 2
 KaopgjaldsAeilur og lðgregluTald. Pað hefir hvað eítir annað komlð fyrir hér í kaupdeiiumál- um upp á síðkastlð, að lög- regíuvaldinu hefir verið komið til að skerast ( leikinn til stuðn- ings atvinnurekendum. Til að byrja með mátti líta á þetta eins og afsakanlegan misskiining á valdsviðl iögregl- unnar, — meðan yfifvöld hér voru ókunnug kanpdeilumálum. En nú, þegar slfk mál eru orðln algeng vagna brsyttra að- stseðna og gera má ráð tyrir, að yfirvöld téu búin að átta sig & þesan Íélagsmáláíyrirbrlgði, íárA lögregluvalds afskifti með þessum hætti að verða óáfsak- anleg. Virðiít rétt að athuga þetta nánara. Þagar félög manna deiia um kaupgjald sín á mllll, er í rauninni alveg eins ástatt og þégar einstaklingar dsiia um viðskittá-atriði. Það kemnr lög- regluvaldinu ekkert við, meðan friði almennings er ekki raskáð. Ef aðlljar vilja, geta þeir, ann- ar hvor eða báðir, leitað að- Btoðar hins opinbera tii aðjafna deiiuna; kemur þá til kasta dómsvaldslns, en alls ekki lög- regluvaidsins, og fer um það eftlr almennum dómsmálareglum. Þáð er þannig ljóst, að þegar lögreglan skiftlr sér af kaup- deilumálum til stuðnings öðrum hvorum aðllja, þá er hún komin út lyrlr valdsvið sitt, því að með því dæmir hún f milli þeirra og fer þannig inn á svið dóms- valdsins. En á því sviði hsfir Iðgreglan ekkeit að gera. Hennar verk er að eins að sjá nm, að deilur milil einstakiinga eða flokka, er koma fram sem •inataklingar, raski ekki friði almennings. En með þvf að ganga í iið með öðrum deiiuaðilja, er stefnt 1 þveröfuga átt. Það er aö stofna til óevröa áð ögra með lögregluvaldi áður en það hefir rétt til alsklfta. Tilbúinn áburöur: Chilo-saltpétnr, Snperfosfat ksmur til okkar seinni hluta þessa mánaðar; einnig sáðhafrar. Gerið pantauir sem íyrst. — Verðið varðuv hvergi lægrœ. Mjðlknrfélag Beykjavikir. L a n d & ú naðarvélar höíum við íyrirligf jandi: Plðga, herfl, forsrdælar ©. fl. Verðið er mun lægra en núverandl verksmiðjuverð, Vélarnar esu til sýöls hér á staðnum, Miélkorfðlag Reykjavfkir. Veggfðlnr, yflr 100 tegundir, Frá 65 ao. rúllan (ensk stæið). Hf.rafmf.Hiti&Ljds AtgpelðsU blaðeins er í Álþjðuhúeinu, opin rirka daga kl. 9 4rd. til 8 síðd., eími 988. Auglfsiugum eí skilað fyrir kl. 10 árdegia útkomudag blaðsins. — Sfmi ppentsmiðjunnar @p 633. Takið eítír! Milli Eeykjadkur, Keflavíkur og Grindavikur veröa hér eftir f&star bílferðir þrisvar í viku. Til Keflavíkur á þnðjudögum og laugaidögum Til örindavíkur á flmtudögum. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 5 e. m., eins á báða staði. Afgreiðslustaður hjá Hann- esi Jónssyni kaupmanni, Laugavegi 28. Sími 875, Eostakjör. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skut]i« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið twkifœrið, meðan upplagij^ endistl Útbreihlð Alhýðublaðia hvap 8sn þlð apuð og hvapt sem þlð ffarlðl Þetta var gerí f fyrra dag, og það er ©ngu öðru að þakka én alkunnri stiliiogu verkamanna, að út af því spunnust ekki örlagaríkir atburðir. Það er Iíklegt, að Iögreglu- liðinu hér sé Ijóst. bvað rétt er í þessu efni, þótt atburðir sýni ánnað, en þsss er að' gæta, að það er ekki sinn eiginn herra. Yfir því stendur dómsmáiastjórn- in, ot það ieikur storkur grunur á, að trá henni sé runnið trum- hiaup það, er í fyrra dag reytti friðsama verkamenn til relði yfir þvf, að rétti þeirra var mif.boðíð. | Svo er sem aé f pottimr búíð, að ófyrirleitinn þjóðmálaskúmur, sem mikið gortar hvar sem er áf penÍBgaváldl síou vegna þess, að hann er einn af eigendum einhvers stærstá útgerðariyrir- tækisins bér í bænum, hsfir náð óhoppiiega mikium tökum á ríkisvaldinu sakir þess, að hann skiiti sér mjög af stjórnarmynd- uninni síðustu. Þessara taka mun harin hata reynt áð neyta í fyrra dag á þann hátt að sveigja dómámálastjórnina til að klaufa iögregluvaldinu út f kaupgjalds- deiiu verkamanna. Þannig mun lipgja í þessn annars óskiijanlega fyrirbrigöi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.