Baldur - 10.06.1944, Síða 3

Baldur - 10.06.1944, Síða 3
B A L D U R 55 Vestfirðingar þurfa að leggja fram sinn skerf til flugmálanna. Viðtal við Þorleif Guðmundsson framkvæmdastjóra. bindindismál við bindindisfé- lög og I. O. G. T. á Vestfjörð- um, að liafa á hendi ákvörðun um íþróttamót og úrskurðar- vald um hvar og hvenær þau skulu haldin, að hafa úrskurðarvald um réttindi þátttakenda um keppni á íþróttamótum, að efla áhuga almennings fyr- ir líkamániennt með erindum eða annari fræðslu og örfa al- menna þátttöku í íþróttaiðk- unum og keppni um íþrótta- merki. íþróttaráð Vestfjarða hætt störfum. Með þessum ákvæðum í- þróttalaganna og laga 1. S. 1. og U. M. F. I. hefur starfgrund- velli Iþróttaráðs Vestfjarða verið kippt í burlu og hefur það hætt störfum. I. R. V. F. var stofnað 1929 og hefur frá þeim tíma verið ráðandi um öll íþróttamál Vestfjarða. Ekki alltaf áhugalausastir og lélegastir. I greinargerð, sem formaður og ritari I. B. I. sendu blaðinu um stofnun bandalagsins og annað sem hér hefur verið sagt frá, geta þeir þess að þetta héraðssamband muni „vera það fyrsta eða eitt af þeim allra fyrstu héraðssamb., sem stofnað er samkvæmt hinum nýj u fyrirmælum, — svo ekki eru Isfirðingar alltaf áhuga- lausastir og lélegastir eins og sumum þykir svo einstaklega gaman að halda á lofti“. 1 fögur ár hafa miljónir undirokaðra í Evrópu mænt í austur og vestur. „1 austur á lietjulega vörn Sovétþjóðanna, sem snerist í sigur þannig, að herir Hitlers eru nú þvi nær reknir af rússneskri grund. 1 vestur — yfir Ermasundið — hafa hinir undirokuðu mænt eftir skipunum, sem fyrir löngu var boðað að flytja myndi frelsisherinn til megin- landsins. Þjóðir Evrópu hafa vitað að meginþungi af herstyrk Hitlers hefur hvílt á Sovétþjóðunum í nærfelt 3 ár. Þrátt fyrir það hefur Hitler verið hrakinn aft- ur á bak. Þjóðir Evrópu hafa því vitað, að þegar skipin sigldu yfir sundin með stæltar sveitir Bandamanna, þá myndu örlög Hitlers og ann- ara böðla mannkynsins vera afráðin. Og þar kom, að skipin sigldu ýfir sundið. ínnrás á megin- land Evrópu að vestanverðu var hafin. Kl. 4 á mánudags- morguninn, er var, létu skipin úr höfn í Bretlandi. Þorleifur Guðmundsson fram- kvæmdastjóri sneri sér fyrir nokkru til blaðamanna hér á Isafirði og átti við þá stutt við- tal urn framtíðarliorfur i'Iug- málanna hér á Vestfjörðum. I þessu samtali gaf Þorleilur eft- irfarandi upplýsingar um þessi mál: S. 1. vetur stofnuðu þrír ung- ir flugmenn, nýkomnir frá nými í Ameríku og nokkrir á- hugamenn um flugmál, H. f. Loftleiðir. Tilgangur félagsins var að leggja stund á Vest- fjarðaflug og keypti það þegar í upphafi eina 3—4 farþega sjóflugvél, og hefur hún síðan verið í förum milli Reykjavík- ur og Isafjarðar. Það kom brátt í ljós, að þessi vél full- nægði alls ekki þörfinni, eins og líka fyrirsjáanlegt var. Hófst félagið því handa um út- vegun annarar flugvélar sömu gerðar. Var einn flugmaðurinn sendur til Ameríku í apríl í vetur til þess að leitast fyrir um kaup á flugvél, og hefur hann nú fest kaup á einni slíkri vél og má eiga von á henni í byrjun ágúst, ef engar tafir verða á flutningum. En fyrirsjáanlegt er, að tvær flugvélar af sömu gerð óg sú, sem nú er í eigu félagsins, fullnægja ekki þörfinni: Fé- lagið hefur því ákveðið að auka flugvélakost sinn, og var Með innrás þessari er hafinn síðasti þáttur þessarar styrj- aldar, sem hófst með árás þýzku herjanna á Pólland 1. sept. 1939. Frá þeirri stundu og til þessa dags hefur gengið á ýjnsu hjá hernaðaraðilum, en a.llt þar til Hitler tók að biða ósigra sína í Sovétlýðveldunum hafði ferill hans verið óslitinn sigurferill. 1 dag, þegar innrásip, er haf- in á meginlandið, er þýzka hervélin eins og sært dýr. Það hefur særst í Afríku, á Italíu, á meginlandi Evrópu en þó fyrst og fremst í Rússlandi. En vilíidýr eru aldrei eins hættu- leg og þá er þau eru særð. Þessvegna eiga þeir stæltu syn- ir frelsisunnandi mannkyns, sem sigldu og sigla yfir sundið, erfiða baráttu fyrir höndum. En þeir munu með hjálp hræðra sinna í austri og suðri vinna sigur á ilvirkjanum Hitl- er og leppum Iians, hverju nafni sem þeir nefnast. Enda- lok styrjaldarinnar eru ákveð- in. Ekki hvenær hún endar heldur hvernig hún endar. sendimanni þess í Ameríku falið að leitast fyrir um kaup á tveggja hreifla flugbát, er tekur 8—10 farþega og póst. Barst skeyti frá homun lyrir nokkrum dögum, og sagði hann, að útlit með að fá slíkan flugbát væri mjög gott. Flughátar eins og þessi eru þannig úthúnir, að þeir geta sezt bæði á sjó og landi, og gæti hann því tekið sig upp og sezt á flugvöllinn í Reykjavík, en lent hér á sjó. Hann fer á milli Reykjavíkur og Isafjarð- ar á 45 mínútum í góðu veðri. Ætlunin er að þessi flugbát- ur verði í. förum frá Reykja- vík til Vestfjarða og Aust- fjarða og Vestmannaeyja, en til þess að hans geti orðið full not árið um lcring, þarf nauð- sjmlega að byggja hér flug- hraut eða annað mannvirki til að bæta lendingarskilyrðin — og miðunarstöðvar, svo að hægt sé að fljúga í dimmviðri. Það sem Þox-leifur taldi að nú stæði í vegi fyrir því, að þessi flugbátur yrði keyptur, er féleysi. Innflutningsleyfi liggur fyrir frá Viðskiptaráði. H. f. Loftleiðir hefur því á- kveðið að hefjast handa unx söfnun lilutafjár í þessu augnamiði. Tillag Vestfii-ðinga þarf að vera minnst 100 þúsund krón- ur. Bæði er það að hvei’gi er jafn mikil þörf góðra flug- samgangna og hér á Vestfjöi-ð- um, og eins gætu Vestfirðingar, með því að gerast hluthafai', tryggt sér íhlutunarrétt unx rekstur félagsins og er það all- mikils virði. Áfoi’mað er að fljúga flug- bátnurn hingað til lands frá Ameríku, ef leyfi amerísku herstjói’narinnar fæst til þess, og nxyndi það spara 100 þús. kr. í flutningskostnað. Þá sagðist Þorleifur vilja taka það fram, að h.f. Loft- leiðir væri alls ekki stofnað til höfuðs Flugfélagi Islands, enda hefur það félag enga stund lagt á flugferðir hingað heldur aðeins haft landflugvélar í för- unx til norður- og austur- lands, en þær vélar konxa ekki að gagni hér. Það er því ekki nenxa eðlilegt að félag sé stofn- að, seixi hefur til umráða flug- vélar, sem hæfar eru til ferða hingað vestur, og að Vestfii’ð- ingar leggi sinn skerf til þess. Undirtektir um hlutafjárlof- oi’ð kvað Þox’leifur yfirleitt á- gætar, en þó væri ekki liægt að segja ákveðið unx það enn sem konxið er. En þeir, senx hann hefði átt tal um þetta við, hefðu yfir leitt tekið vel i málið. Baldur þakkar Þorleifi Guð- nxundssyni þessar ágætu upp- lýsingar og vill hvetja alla Vestfirðinga til að leggja sitt til að úr þessu nauðsynja xxxáli geti orðið. Sorglegt slys. Það.soi’glcga slys vildi til lxér í Ixænum í gærkvöld, að G árá gamall drengui’, Reynir, sonur Jóhanns Gumxai’s Ölafssonar, bæjarfógeta, datt út af bæjai’- bryggj unni og drukknaði. Sjómannadagurinn á ísafirði. Hans var minnst með fjöl- þættum hátíðahöldum sjó- manna. Hófust hátíðahöldin með hópgöngu sjómanna frá bæjar- bryggjunni í kirkju. Sóknar- presturinn prédikaði, en sjó- nxannakór, undir stjórn Högna Gunnarssonar, annaðist söng- inn. Að afloknu hádegi liófst úti- skemmtun við bátahöfnina. Hai’aldur Guðnxuixdsson, skip- stjóri, foi’ixxaður sjónxanna- dagsráðsins, setti skenxmtunina meðstutti’i ræðu. Þá hófst keppni í reipdrætti, sundi og kappróðri. Þátttakendur í reiptogi voru skipverjar af Huginn III., Sæ- birni, Hjördísi og Sædísi. Skip- verjar af Huginn III. báru sig- ur af hólnxi, og er það í annað skipti, senx þeir sigra í þessari keppni. Sund þreyttu þeir Bjarni Daníelsson, Magnús Konráðs- 'son, Þórólfur Egilsson og Þor- steinn Löve. Synt var bringu- sund 50 nxetra vegalengd. Þor- steinn sigraði, var 43 sekúndur, næstur varð Magnús 44 sek. Bjarni 44,5 sek. og Þórólfur 45,4 sek. Kappróður var þreyttur á sexæring og var róið frá Neðsta kaupstaðarbryggju nxóts við efri enda uppfylling- arinnar við bátahöfnina. Þátttakendur voru þessir, og er tími sá, er hver þeirra var að róa vegalengdina, sem hér segir: Skipverjar af Huginn I. 2 mín., 26 sek., Sæbirni 2 mín., 31 sek., Huginn III. 2 mín., 33 sek., Huginn II. 2 mín., 37 sek., Sædís 2 mín., 39 sek. og Valdís 2 nxín 47 sek. Keppt var að þessu sinni á einunx báti, en sjómannadags- ráðið er að láta smíða tvo kappróðrabáta, og er þess að vænta að á þeim verði keppt næsta sjómannadag. Við báta- höfnina var mikill fjöldi á- horfenda þrátt fyrir mjög kalt veður. Kl. 5 e. h. kepptu sjómenn og' Hörður í knattspyrnu á í- Víðsjá Balchirs III. Innrásin á meginland Evrópu.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.