Baldur - 24.06.1944, Side 2
62
B A L D U R
X y
I Skammtað úp skpínunni. !
3
íþróttir.
Afmælismót Ksf. Ilarðar
18. júní 19U.
Þann 18. júní var háð hér
á lsafirði mót i frjálsum í-
þróttum og keppni i hand-
knattleik og knattspyrnu.
Mótið var háð i sambandi
við 25 ára afmæli Ksf. Harðar.
Keppt var í 100 metra, 400
metra og 1500 metra hlaupi,
spjótkasti, stangarstökki, kúlu-
varpi, kringlukasti, hástökki,
langstökki og handknattleik og
knattspyrnu..
Eftir upplýsingum formanns
1. B. 1. urðu úrslit í einstökum
greinum þessi:
100 metra hlaup: sek.
Sigurður Erlendsson, V. 12,2
Guðm. Guðmundsson, V. 12,3
Þorsteinn Löve, V. 12,5
Í00 m. hlaup: selc.
Guðm. Benediktsson, H. 58
Guðm. Sigurðsson, V. 58,4
Sigurður Erlendsson, V. 58,5
1500 m. hlaup: mín.sek.
Guðm. Benediktss., H. 5 59,4
Þorsteinn Sveinsson, V. 6 1,0.
Loftur Magnússon, V. 6 3,0
Spjótkast: m.
Sigurður Erlen^sson, V. 44,30
Þórólfur Egilsson, H. 43,50
Guðm. Guðmundsson, H. 37,38
Stangarstökk: m.
Sigurður Erlendsson, V. 2,93
Þorsteinn Löve, V. 2,93
Þórólfur Egilsson, H. 2,83
Kringlukast: m.
Magnús Konráðsson, V. 29,22
Þorsteinn Löve, V. 28,78
Pétur Blöndal, V. 28,18
Kúluvarp: m.
Þorsteinn Löve, V. 10,80
Magnús Konráðsson, V. 10,35
Pétur Blöndal, V. 9,53
Hástökk: m.
Þórólfur Egilsson, H. 1,57
Guðm. Guðmundsson, H. 1,52
Þorsteinn Löve, V. 1,52
Langstökk: m.
Þórólfur Egilsson, H. 5,65
Benedikt Guðmundss., V. 5,54
Loftur Magnússon, V. 5,12
I handknattleik keppti 2.
aldursflokkur úr Vestra gegn
1. aldursflokki úr Herði og
unnu Harðverjar leikinn með
6:3 mörkum.
1 knattspyrnu kepptu Hörð-
Hörður með 3 mörkum gegn
engu.
Yfirdómari á mótinu var
Ágúst Leós, kaupmaður. Ung-
frú María Gunnarsdóttir fim-
leikakennari var dómari í
handknattleiknum og Sverrir
Guðmundsson bankagj ald-
keri í knattspyrnunni*
Mótið hófst ld. 10i/2 árdegis
með 1500 metra hlaupi. ,Hlc
var frá kl. 12—14 og var mót-
inu lokið kl. 19,30.'
Veður var hagstætt og fór
mótið vel fram.
Reykvísku íþróttamennirnir
komnir.
Iþróttaflokkur úr Iþróttafé-
lagi Reykjavíkur, sem sagt var
frá í síðasta blaði að hingað
væri væntanlegur, lcom með
Esju að sunnan 20. þ. m. og
dvelur hér nú. Munu þeir sýna
hér fimleika eins og ráðgert
hefur verið og ferðasl til næstu
þorþa og hafa þar íþróttasýn-
ingar. Framh. á 4. síðu.
Prófessor Richard
Beck boðið til ísa-
fjarðar.
Á bæjarstjórnarfundi 23.
þ. m. var samþykkt að bæjar-
stjórn ásamt Goodtemplar-
stúkunum hér hyði prófessor
Richard Beck hingað vestur.
Prófessor Richard Beck var,
eins og kunnugt er, fulltrúi
Vestur-lslendinga við lýðveld-
isstofnunina 17. júni. Hann er
þekktur vísindamaður, rithöf-
undur og skáld gott. Ilafa
kvæði hans og ritgerðir birzt
liér í blöðum og tímaritum og
eru því almenningi liér kunn.
Einnig er hann þekktur fyrir
afskifti sín af þjóðernismálum
Islendinga i Vesturheimi og er
formaður Þj óðræknisfélagsins.
Verður áreiðanlega mikill
fengur að komu þessa ágæta
manns hingað til bæjarins, og
býður Baldur hann fyrirfram
hjartanlega velkominn.
Happdrætti til styrkt-
ar Björgunarskútu-
sjóði Vestfjarða.
Slysavarnasveit Isfirðinga,
karladeildin, hefur nú efnt til
happdrættis til ágóða fyrir
Björgunarskútusjóð Vest-
fjarða. Vinningur er sumarbú-
staður í Dagverðardal.
öllum Vestfirðingum er ljós
nauðsyn þess, að á Vestfjörð-
um verði gert út traust og vel
útbúið eftirlits- og hjörgunar-
skip, eign Vestfirðinga sjálfra,
undir þeirra stjórn og mannað
vestfirzkum sjómönnum. Skip,
sem gæti fylgst með fiskiflot-
anum, þegar hann er á sjo,
og er ávallt reiðubúið til að-
stoðar ef út af ber.
Nú þegar er komin allveru-
leg fjárhæð i Björgunarskútu-
sjóð Vestfjarða, og sýnir það,
að Vestfirðingar hafa ávallt
verið fúsir til að leggja fé til
þessa nauðsynjamáls. En þetta
fé er enn ekki nóg.
Gangi sala þessara happ-
drættismiða að óskum mun
þessi sjóður enn aukast að
miklum mun, og þar með verða
stigið stórt spor í áttina að
þessu mikilsvcrða takmarki
vestfirzkra sjómanna og ann-
ara Vestfirðinga.
Þess verður því að vænta að
Sjálfsánægður segir frá.
Alþýðublaðið birti fyrir
nokkru viðtal við Guðmund
prófessor Hagalín.
Ekki þarf að taka það fram
að viðtalið snýst um prófessor-
inn sjálfan og afrek hans, unn-
in og óunnin.
Kennir þar margra grasa,
eins og geta má nærri, þegar
sjálfsánægður maður segir frá
í vímu ímyndaðra afreka, og
ekki dregur það úr glæsileik
frásagnarinnar eða gerir af-
reksverkin minni, en efni
standa til, að maðurinn hefur
sagt þetta svo oft áður, að
hann er jafnvel sjálfur farinn
að trúa því, enda er ættarmót-
ið auðséð á hverri setningu.
„Nógu er hann langur“.
Fyrst segir Hagalin frá bók-
menntaafrekum sínum og hvað
hann hefur ú prjónunum á því
sviði. Og það er nú ekkert smá-
ræði að vöxtum. 21. bókin
hans rétt að koma út, safn af
sögum, 500 blaðsíður að stærð,
og er lengsta sagan lítið eitt
lengri en Islands klukkan. Um
þessa bók segir Hagalin: „Ég
held að þessLbók eigi að hafa
alla kosti smásagna minna“.
Auk þess segist hann vera að
skrifa æfisögu Björns Jónsson-
ar, ritstjóra, og tekur fram, að
hún eigi ekki að vera strang-
vísindaleg æfisaga.
Stóra skáldsögu segist hann
vera um það bil að ljúka við,
og ofan á öll þessi afköst bætir
svo blaðamaðurinn þvi, að
Hagalín skrifi margar greinar
á viku um menningarmál, bók-
menntir og annað. Má af þessu
sjá að afköstin eru mikil og
sannast hér það, sem bóndi
einn sagði um tengdason sinn:
„Nógu er hann langur“.
„Það er ekki til að vera að
tala um svona“.
Síðan segir Hagalín frá af-
skiftum sínum af opinberum
málum. Verður þá lyftingin i
frásögninni enn meiri og hvert
orð þanið af vindbelgingi.
Trúnaðarstörfunum, sem pró-
fessorinn gegnir, er raðað
þarna saman eins og perlum á
festi, blátt áfram og tildurs-
laust, alveg eins og það sé
sjálfsagður hlutur að hann sé
í öllum þessum nefndum og
allar stéttir á Vestfjörðum, sem
öllum öðrum landsfjórðungum
fremur, eiga afkomu sína und-
ir sjónum og þeim sem sækja
sjóinn, kaupi þessa miða,
hæði til þess að freista gæfunn-
ar, því að enginn veit hver
happið hlýtur, og til þess,
fyrst og fremst, að styrkja
þetta nauðsynjamál.
★
stjórnum. Hann drógst ein-
hvernveginn inn i þetta af
nauðsyn! Honum „hafði nú
rétt að segja ekki dottið í hug
að svo færi sem farið hefur
um það“.
En reynslan er ólygnust.
Hagalín prófessor hefur verið
og er í bæjarstjórn síðan 1934
og forseti hennar og þar með
formaður hafnarnefndar. For-
maður skólanefndar síðan
1931. Formaður Kaupfélags Is-
firðinga síðan 1936, að hann
minnir. Formaður i stjórn
Samvinnufélagsins (sleppt að
segja frá þvl að Finnur borg-
aði fyrir hann inntökugjaldið).
Formaður h. f. Njarðar. For-
maður Rækj uverksmiðj unnar
„svona að nafninu til“, eins og
hann kemst að orði og segir
svo: „En það er ekki til að
vera að tala um svona“. Mikil
er hæverskan!!
Þó er þarna ekki allt talið.
H. f. Valur hefur gleymst. Þar
var prófessorinn formaður og
vann sér töluvert nafn á sam-
bandi við það félag. Er undar-
legt að honum skyldi sj ást yfir
það, en vera má að hann hafi
ekki séð ástæðu til að hafa orð
á því.
Samvizka Alþýðuflokksins.
En Hagalín gefur sér ekki
einum alla dýrðina: Liðsmönn-
unum er ekki gleymt. Hann
telur upp nokkra Alþýðu-
flokksmenn, sem verið hafa og
eru meðhj álp hans og sam-
starfsmenn í öllum þessum
umsvifum. Meðal þeirra nefnir
hann mann, er heitir Stefán
Stefánsson, sem hann segir að
aldrei hafi viljað taka sæti í
bæjarstjórn, en verið „oft og
tíðum einskonar samvizka
flokksins vestra“.
Hér upplj'sist að Alþýðu-
flokkurinn hefur átt „einskon-
ar“ samvizku „oft og tíðum‘“.
Það er meira en búist hafði
verið við. En samvizkan hefur
aldrei viljað taka sæti í bæjar-
stjórn. Meirihluti bæjarstjórn-
ar hefur, eftir því, verið sam-
vizkulaus s. 1. 20 ár, og kemur
það engum á óvart.
En nú hefur þetta samvizku-
tetur sagt skilið við flokk-
inn. Þegar þeir: Gunnar
Andrew og Jón M. Pétursson
voru reknir frá störfum að ó-
sekju s. 1. sumar, þótti henni
ekki lengur viðvært í Alþýðu-
flokknum og fór.
Ekki er kunnugt að hún hafi
formlega komið þangað aftur,
og er .flokkurinn því gjörsam-
lega samvizkulaus, hæði innan
hæj arstj órnar og utan.
Um þann, sem svipað er á-
statt fyrir segir i Helgakveri:
. . og þá er hann forhert-
ur, og er þá ásigkomulag hans
það háskalegasta, sem hugsast
getur“.