Baldur


Baldur - 08.06.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 08.06.1945, Blaðsíða 4
64 B A L D U R Bærinn og nágrennið. Framh. af 2. síðu. Sigurður Jónssou (V) 4,30 — Ingimundur Erlendss. (H) 4,28 — Þristökk: Sigurður Adólfsson (H) 9,65 m. Jens Sumarliðason (H) 9,20 — Garðar Hinriksson (II) 9,17 — Sigurður Jónsson (V) 8,85 — Hástökk: Þórhallur Ólafsson (Á) 1,33 m. Ingimundur Erlendss. (H) 1,28 — Jens Sumarliðason (II) 1,28 — Jóhann Símonarson (H) 1,18 — Kringlukast: Sigurður Adólfsson (H) 28,45 m. Sigurður Jónsson (V) 22,70 — jSarðar Hinriksson (H) 22,40 — Garðar Eymundsson (II) 18,80 — Kúluvarp: Þórliallur Ólafsson (Á) 9,88 — Sigurður Adólfsson (H) 9,66 — Magnús Arnórsson (V) 6,77 — Garðar Eymundsson (II) 6,49 — Tiindurdufl kom í fyrrinótt upp í botnvörpu togarans Hafstein, er liann var á veiðum á Hornhanka. Féll duflið úr pokanum niður á þilfarið ásamt fiski sem í ltonum var. Þó að duflið ekki spryngi var ekki ör- uggt að það væri óskaðlegt. Skip- stjórinn hafði því samband við logarann Maí, fékk hann lil að taka nokkuð af skipshöfninni og hæði skipin fóru síðan hingað, Haf- steinn með duflið vel skorðað á þilfari. I gær kom hingað maður frá Reykjavík með flugbátnum lil að gera tundurduflið óskaðlegt. Reyndist tundurclufl þetla vera seguhlttfl og vorujiræðir ]>ess bil- aðir svo það gat ekki sprungið. Nýlega hafa tveir aðrir togarar, Þorfinnur og Þórólfur, fengið tupdiirdufl í vörpuna. Sprungu þau bæði og skemmdust skipin mjög ntikið. Manntjón varð þó ekki. Prentstofan Isrún h. f. 1. S. 1. 1. B. I. FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT í 1. aldursflokki verður haldið hér á ísafirði daga 22.—24. þessa mánaðar. Föstudaginn 22. júní: 100 metra og 400 metra hlaup (undanrás). Laugardaginn 23. júní: 100 metra hlaup (úrslit), kpluvarp, hástökk, 800 metra hlaup. Sunnudaginn 24. júní: 400 metra hlaup. (úrslit), stangarstökk, kringlukast, spjótkast, langstökk, 3000 metra hlaup. Þátttaka tilkynnist til K.s.f. Vestra fyrir 17. júní. Til- kynningunni skal fylgja þátttökugjald, sem er kr. 5,00 fyrir hvern keppanda. % Öllum félögum innan I. B. 1; er heimil þátttaka. K.s.f. Vestri. Orðsending frá Skóverlzun, Leós Eyjólfssonar Höfum flutt skóverzlunina í ný húsakynni í Hafnarstræti 5. Munum ^við kappkosta að hafa þar á boð- stólum allskonar fáanlegan skófatnað og með jafn sanngjörnu verði og fyrr. Við höfum tvímælalaust mesta úrval af skó- fatnaði hér á Vesturlandi. Sendum gegn póstkröfu. Vanti yður skó þá skuluð þér líta fyrtst inn í SKÓVERZLUN LEÓS EYJÓLFSSONAR Isafirði. Utsvör 1945. Gjaldendur athugi að síðasta greiðsla af fjórum (á fyrra árshelmingi) fellur í gjalddaga 1. júní. Ber gjald- endum þá að greiða um leið, þ'að sem þeir kunna enn að eiga ógreitt af fyrri greiðslum. Ennfremur skal athygli gjaldenda vakin á því, að hafi þeir ekki greitt nú samtals upphæð sem nemur helmingi af fyrra árs útsvari, mæla útsvarslögin svo fyrir, að allt þessa árs útsvar falli í gjalddaga 15. júní. Utsvörin ber að greiða á bæjarskrifstofuna. Isafirði, 31. maí 1945. Skrifstofa bæjarstjóra. VEGGFÓÐUR nýkomið. — Finnbjörn málari. ORUSTAN UM RlNARGULLIÐ. 7 málans verði burtu numdir, í launaskyni fyrir góðan greiða. Ómögulegt. Parísarsáttmálinn var undirrit- aður af fleiri aðilum en oss, svaraði forsetinn. Ég hygg að takast megi að sannfæra þá líka, sagði sendiherrann og brosti háðslega. Forsetinn stóð upp. Ég þakka yður fyrir til- boð yðar, von Paggerbach baróiR og við skulum atliuga það. Viljið þér gjöra svo vel og bíða í nokkrar mínútur, meðan við tökum afstöðu til þess ... ? Þýzki sendiherrann sló saman hælunum, hneigði sig og gekk út. Dyrnar höfðu tæplega lokast á eftir honum, er ófriðarmálaráðherr- ann stóð upp. Fannturinn, hrópaði hann, ómannúðlegi fannturinn! Þetta er kúgun á hæsta stigi. Eig- um við að láta þetta liðast? Hvað annað getum við gert? spurði fjár- málaráðherrann. Eigum við að bíða þar til öll þjóðin er orðin að morðóðum vitfirring- um? Ef Þjóðverjar hafa móteitur, skulum við fá það hvað sem það kostar. Ef þeir hafa móteitur, hreytti flotamálaráð- herrann út úr sér. Jæja, það er nokkuð, sem við getum fljótlega gengið úr skugga um, sagði fprsetinn. Ég hefi í hyggju að biðja þýzka sendiherrann um sönnun, áður en við 8 ræðym tillögu hans frekar. Er nokkur mót- fallinn? Ráðuneytið var samþykkt því að þessi til- raun væri reynd. Von Paggerbach. barón, var i annað sinn kvaddur til vi^’ræðna í fundarsalnum. Hann hlýddi án eftirvæntingar á tillögur ráðuneyt- isins, og sagði að sönnun myndi koma innan skamms, og að hún skyldi verða fullkomlega sannfærandi. Daginn eftir fréttist ekki um eitt einasta tilfelli af brjálseminni neinstaðar úr Banda? ríkjunum. En símskeyti og fréttatilkynningar frá Evrópu skýrðu svo frá, að hinn dular- fulli sjúkdómur liafði byrjað að selja allt á annan endann í London, París og Moskva. Enska, franska og rússneska læknasléttin var jafn hjálparvana og hinir amerísku stéttar- bræður þeirra. 1 örvæntingu sinni reyndu þeir öll liugsan- leg lyf; þeir reyndu dáleiðslulækningu, fryst- ingu og jafnvel blóðtöku. Ekki leil út fyrir að neitt gæti stöðvað eða linað ofsa veikinnar. Plágan geisaði um Evrópu, og skildi eftir þúsundir af vitskertu fólki í kjölfari sínu, en fyrir enda hennar var eigi hægt að sjá. Forseti Bandaríkjanna var á skrifstofu sinni, niðursokkinn í alvarlegar hugleiðingaiv I. S. I. 1. B. I. Drengjamót I. B. 1. í frjálsum íþróttum verður lióð á Isafirði 17. júní n.k. 'Keppt verður í eftirgreindum greinum: Hlaup: 80 mtr., 400 mtr. og hindrunarhlaup. Köst: Spjótkast, lvringlukast og Kúluvarp. Stökk: Stangarstökk, Há- stökk, Langstökk og Þrístökk. Ennfremur verður keppt í knattspyrnu (1. fl.) um Leós- bikarinn og að lokum í 80 mtr. hlaupi kvenna. Þátttaka tilkynnist form. 1. B. 1. fyrir 10. júní n.*k. Iþróttabandalag Isfirðinga. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristjánssyni, Sólgötu 2. Isafirði. AUGLYSINGAR, sem eiga að birtast í Baldri, þurfa að vera komn- ar á prentsmiðjuna eða til ritstjóra fyrir kl. 5 á mið- vikudögum. 1

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.