Baldur


Baldur - 24.07.1945, Blaðsíða 2

Baldur - 24.07.1945, Blaðsíða 2
82 B A L D U R Landsmót í handknattleik kvenna háð á ísafirði. ísfipöingar Islandsmeistarax* í handknattieik 1945. Landsmót í handknattleik kvenna (úti) var háð hér á ísafirði dagana 14.—17. þ. m. Þátttakendur voru frá Iþróttafélaginu Ármann, Reykjavík, en það fékg var íslandsmeistari í handknattleik 1944, Iþróttafélaginu Haukar, Hafnarfirði, Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, og íþróttabandalagi ísfirðinga. Leikar fóru þannig: Isfirðingar gerðu 15 mörk, fengu 5. Haukar gerðu 8 mörk, fengu 5. Ármann gerði 5 mörk, fékk 8. F. H. gerði 2 mörk, fékk 13 mörk. Urslit mótsins urðu því þau, að ísfirðingar fengu 6 stig og urðu íslandsmeistarar í handknattleik kvenna 1945, Haukar fengu 4 stig, Ármann 2, stig, F. H. 0 stig. Á bíl frá Reykjavík til ísafjarðar, Fyrsti bíllinn, sem farið hef- ur landleiðina milli Reykj avík- ur og Isafjarðar kom hingað til bæjarins milli kl. 11 og 12 á föstudagskvöldið 13. þ. m. I bílnum, sem var frekar óásjá- legur „jeppi“, voru tveir Reyk- vikingai’, Kristján II. Benja- mínsson, Meðalholti 4, Rvík, og Ólafur Kjartansson, Baldurs- götu 22, Rvík. Þeir félagar lögðu af stað frá Reykjavík laugardaginn 7. þ. m. kl. 1. Ferðin að Kinna- stöðum gekk ■ að ósluiyi, enda er bílvegur á allri þeirri leið. Eftir það tók við algei-ð veg- leysa á ca. 200 km. vegalengd frá Kinnastöðum til Patrelcs- fjarðar, og voru þeir félagar nxjög lengi að komast þá leið, t. d. voru þeir 10—12 ldst. að konxast yfir torfærasta spölinn af þessari leið, senx þó er venjidega farinn á hestunx á 2—3 klst. Þegar til Patreks- fjai'ðar konx voru þeir þar xun kyrrt einn dag, en héldu síðan ferðinni áfram. Að Bíldxidal koixxu þeir á „jeppanum“ kl. 7 á finxmtxxdagskvöld. Þaðan fengxi þeir sig og bílinn flxitt- ann að Hx’afnseyri, þaðan var ekið yfir Ilrafnsfjarðai’heiði lil Þingeyrai’. Frá Þingeyri voi’u þeir og fai’artækið fluttir yfir að Gemhd'alli, og óku síð- an þaðan og hingað til Isa- fjai’ðai’, og hér. komu þeir, eins og fyr er sagt, kl. milli 11 og 12 á föstudagskvöldið 13. þ. m. Þeir félagar fóru íxxeð bílinn irtn í Djxip með póstbátnum og þaðan ætluðu þeir yfir Þorska- fj arðai’heiði til Reykjavíkur. Það er ekki ólíklegt að Jxessi fju’sta ferð á bíl milli Reykja- víkur og Isafjarðar verði til þess, að nxeiri skriður koixxist á vegamálin hér á Vestfjörð- um en hingað til hefur verið. Mótið var háð á handknatt- leiksvelli 1. B. 1. á sjúkrahúss- túninu og liól'st laugardags- kvöldið 14. þ. m. Þátttakendur gengú fylktu liði frá fixxileika- húsinu xxpp á völlinn, þar söxxg Sunnukórinn nokkur lög und- ir stjórn Jónasar Tónxassonar, fornxaður I. B. 1., Sverrir Guð- nxundsson, flutti stutta ræðu og setti nxótið, og að því búnu hófust kappleikir. Þetta fyrsta kvöld kepptu lsfirðingar við Hauka og F. II. við Ái’nxann. Urslit urðu þau að lsfirðingar unnu nxeð 4:3, og Árnxann með 4:0. Næstu kappleikir voru lxáð- ir sunnudaginn 15. þ. m. kl. 6 s.d. Þá kepptu Ámiann við Hauka og Isfirðingar við F. H. Leikar fóru þannig að Haukar unnu nxeð 2:1, og Isfirðingar nxeð 0:2. Síðustu kappleikirnir fói’u franx á þriðj udagskvöldið 17. þ. m. milli F. H. og Hauka, og Ármanns og Isfirðinga. Oi’slit urðu þau að Haukar unnu með 3:0 og Isfii’ðingar méð 0:0. Dónxai’i á öllunx kappleikj- unum var Gultornxur Sigur- björnsson, íþróttakennari. Fjöldi fólks horfði á kap])- leikina öll kvöldin og fylgdi gangi þeiri’a með miklunx á- liuga. Meðan á nxótiixu stóð var ýmislegt gcrt til þess að skemmta aðkomustúlkunum og öðrum þátttakendum nxótsins. Á sunnudagskvöldið fóru þálttakendur í boði I. B. I. frarn í skíðaskála og skemmtu sér þar fram eftir nóttu, á mánudaginn var ekið i bifreið- um xit í Arnardal, franx í raf- stöð og víðar hér um nágrenn- ið og á miðvikudaginn bauð bæjarstjórn þátttakendum í skenxmtiferð vestur á Flateyri, Nú]i og Þhigeyri og var forseti bæjarstjórnar með í þeiri’i för. á fimmtudagskvöldið var svo sanxsæti á Uppsölunx. Þar var sigui’vegurununx, ísfirzku stúlkunuxii, afhentur verð- launagripur mótsins. Gripur I Skammtað úp skpínunni* 1 Rykiö á göiiinum. l>að er ef til vill of inikið sagt að rykið á götunura hér á Isafirði sé raeira en i nokkrum öðruin bæ hér á landi, en ])ó raá óhætl full- yrða að ísfirzku göturnar standi talsvert framarlega á því sviði. Kftir langvarandi þurrka, eins og hér eru oft á vorin og fyrrililuta sumars, eru göturnar þannig, að við minnsta andvara þyrlast rykið í háaloft og ætlar að kæfa og blinda þá, sera uin þær fara. Glugga er víða ekki hægt að opna í hús- um, nema að eiga á hættu að allt sem inni er verði grátt af þykku ryklagi, og rykið sest utan á liús- in og breytir lit ])eirrá, sérstaklega |>egar þau eru nýmáluð. I>að hjálpar að vísu mikið að hér er oft logn, enda væri annars ekki fært húsa á milli fyrir mold- og sándroki. En þá eru það bifreið- arnar sem hjálpa rykinu lil að rjúka og það svo dyggilega að ill- fært er fyrir fólk á götunum, þegar þær eru á ferð. Litiö gert iil þess oð hemja rykiö. Pað verður ekki annað sagl en að harla lítið sé gert til þess að hafa Iiemil á þessu göturyki. Að vísu hefur nokkrum sinnum verið farið með valnsbíl um hæinn og sprautað á göturnar. Við það hef- ur batnað i hili, en þelta hefur alltof sjaldan verið gert, og þar af leiðandi fljóll sólt í sama horfið. />að veröur að vökva göturnar miklu oftar. Pegar mold- og sandrokið er hvað mest af bílaumferðinni hér um göt- úrnar eða þegar vindur er, er oft ástæða til að sþyrja livort þessi bær sé eingöngu fyrir þá, sem eiga þess kost að ferðast í bifreiðum, eða livort gert sé ráð fyrir því að fólk ahnennt gangi með rykgrinmr. Pað lítur minnsta kosti út fyrir að svo sé. Nú er það að vísu miklmn erfið- leikum bundið og-kostar talsvert’fé að halda götunuin þánnig að fært sé um-.þær fyrir ryki, en á meðan göturnar eru eins og þær eru dug- ar ekki að horfa í þann kostnað. Pað verður að vökva göturnar miklu oftar en gert er, lielzl þarf auðvitað að fara með vatnsbíl um þær á hverjuin degi þegar þurrkar eru, einnig væri athugandi hvort ekki væri liægt að sprauta vatni á þær götur, sem umferð er mest um, annað hvort með því að fá vatn úr kjölluruin þeirra lnisa, sem við þær standa, eða með því að hafa rör tengt við aðalvatnsleiðslur með krana á ofanjarðar á einurn eða tveimur stöðum á götunni. Mælti þá setja vatnsslöngur á þessa krana og vökva göturnar á þann hátt. Pessi útbúnaður myndi varla kosta mikið, en á þennan hátt væri mjög auðvelt að halda götunum nægilega rökum, þegar þurrkar eru. Hvenær fáum viS steinsteyplar götur? Annars er það ekki van?alaust 4 fyrir flokk sem stjórnað hefur í þessum bæ í meira en tuttugu ár, að Isafjörður skuli vera einn af stærri kaupstöðunum á landinu, þar sem ekki finnst nokkur götu- spotti malbikaður eða steyptur. Því mun ef til vill verða borið við, að Isafjörður hafi orðið öðrum bæjum fremur útundan með að fá verk- færi lil þeirra hluta, en það er harla léleg afsökun og undarlegt ef bæ'jarstjórn Isafjarðar hefur verið slík hornreka allra ríkisstjórna, sem hér liafa setið að völdum. Miklu fremur er ástæða til að lialda, að orsakirnar séu allt aðrar. Pegar fjárhagsáætlun var til um- ræðu í bæjarstjórn i vetur lögðu fulltrúaj- sósíalista til’, að fé því, sem áætlað var til gatnagerðar, yrði varið til þess að steypa Hafnar- stræti ofan og neðan bæjarbryggj- unnar. Þetta var felll með þeim ummælum, að með þessu væri ver- ið skera niður verklegar fram- kvæmdir!! og að ekki væri hægt að steypa þessa götu, vegna þess að hún væri ekki orðin eins breið og hún á að verða eftir skipulagsupp- drætti. Við þurfum því áreiðanlega að bíða mörg árin enn eftir því að göturnar hér niðri í bænum verði sleyptar, ef ekki má byrja á því fyr en þær eru orðnar nægilega breiðar. l>essi ei’ stytta af handknatt- leiksstúlku, senx Belgj agei’ðin li/f. hefui’ gefið. Var þetta í fyrsta skipti senx unx þennan grip var keppt, því í fyrra vann Árniann verðlaunagrip- inn til fullrar eignar. Auk þessa verðlaunagrips voru ísfirzku stúlkunuin,liveiTÍ unx sig, afhentir áletraðir vei’ð- launapeningar, aðkonxu stúlk- ununx ínyndir af Isafirði og fararstj ói’iinx þeirra nxinjagrip- ir til minningar um konxuna. Mót þetta hefur ái’eiðanlega oi’ðið ísfirzku íþróttafólki til hinnar mestu uppörvunar og ánægju og bæjai’húunx i heild til hinnar Ixeztu skenxmtunar. Baldur þakkar því aðkonxu stúlkunum fyrir komurra liing- að og drengilegan, skemmti- lcgan og fallegan leik og von- ar að þær hafi liaft það mikla ánægju af þessai’i för, að þær geri sitt til þess að fleiri í- þróttanxót vei’ði háð hér. Þá vill blaðið síðast cn ekki sízt geta þess, að það er stolt af framnxistöðu ísfirzku stúlkn- anna og óskar þeim innilega til hamingju með hinn glæsi- lega sigur þeirra. ------o------ Síldveiðin. I gær var búið að landa í b'ræðslu rúmlega 245 þús. hektólítra af síld. Skiptist það þannig á síi|arvei’ksmiðj urnar talið í hektólíti’um: ll.f. Ingólfur, Ingólfsf. 30860 Il.f. Djúpavík, Djúpavík 10016 Ríkisverksnx., Sigluf. 84428 H.f. Kvöldúlfur, Hjalte. 38094 Rauðka, Siglufirði 3624 Síldai’olíuverksm.iðjan h.f., Dagverðareyi’i 2955 Ríkisverksnx., Raufarh. 39920 II.f. Síldarbræðslan Seyð- isfirði 5890 A sama tínxa í fyrra var búið að landa liátt á fjórða hundrað þúsund hektólítra. Afli ísfirzku skipanna þegar síðast fréttist: Auðbjörn .......... 858niál Gunnbjörn.......... 748 — Sæhjörn .......... 1312 — Valbjörn ......... 1164 — Vébjörn ........... 792 — Grótta ........... 4250 — Richard .......... 2561 — Huginnl........... 2976 — Huginn II......... 3383 —

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.