Baldur


Baldur - 31.08.1945, Page 3

Baldur - 31.08.1945, Page 3
99 \ B A L D U R (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson Ritstjórn og afgreiðsla: Odda, ísafirði, Pósthólf 124 Þrjátíu nýir togarar. bann 23. þ. m. gaf forseti Is- lands út bráðabirgða lög um heimild fyrir ríkisstj órnina til að láta smíða eða kaupa allt að 30 togara erlendis og taka til þess allt að 60 milj ón króna lán er greiðist upp, er skipin hafa verið seld öðrum. Þessi bráðabirgðalög-eru gef- in út vegna tilboða, er ríkis- stjórnin fékk frá togarasmíða- stöðvum í Englandi um sniíði á 30 togurum. Stærð hvers skips mun verða 140—170 fet og verð þeirra stærstu allt að 1,9 milj. kr. og hinna í hlut- falli við það. Tilboð þessi voru háð þvi skilyrði að kaupandinn væri einn og að tafarlaust yrði geng- ið að þeim eða frá. Enn hefur þó ekki tekist að tryggja útflutningsleyfi á þess- um togurum i Englandi, cn út- lit er fyrir að það munr takast. Hér er því, enn sem komið er, aðeins um að ræðá samninga við viðkomandi skipasmíða- stöðvar. Þessar ráðstafanir eru tvi- mælalaust þær mikilvægustu, sem enn hafa verið gerðar til . að auka íslenzka fiskiskipa- flotann, og mun þeim ahnennt l'agnað af landsmönnum. Raddir liafa þó heyrst um það, að hér sé í'ull djarflega af stað farið og skortur muni verða á mönnum á allan þann skipastól, sem nú er í ráði að kaupa til landsins. Þessar skoðanir munu aðal- lega komnar frá stjórnarand- stæðingum, og þehn haldið fram í þeim tilgangi að gera. nýbyggingaráform ríkisstj órn- arinnar tortryggileg. En þess- ara skoðana verður einnig vart hjá fólki, sem í raun og veru vill að framleiðslutækin séu aukin og bætt, og þess vegna er ástæða til að athuga, hvort þær hafa við rök að styðjast. Ef borinn er saman togara- flotinn nú og t. d. 1927 kemur í Ijós að þá voru hér á landi 47 togarar nú eru þeir 29. Þá er þess ennfremur að gæta að því nær allir þessir 29 togarar eru 20 ára og eldri og það er talinn óhæfilega hár aldur á járnskipum. Að vísu má gera ráð fyrir að þessi skip verði gerð út um skeið, minnsta kosti ef sala sjávarafurða verður góð. En þau hljóta brátt að verða und- ir í samkeppni við nýtízku fiskiskip, bæði þau íslenzku og B A L D U R þá ekki siður þau erlendu, sem fisk sækja á sörnu mið. Það væri því hin mesta fásinna að láta tækifæri, eins og hér um ræðii’, ganga sér úr greipum. Þær möi’gu umsóknir, sem þegar hafa boi'ist um nýja tog- ara, sýna líka, að þeir sem við útgerð fást, hafa fullan liug á að eignast ný skip i stað liinna gömlu og úr sér gengnu. Hvað manneklunni viðkern- ur má benda á það, að með aukinni tækni við vinnu í _ landi, þarf miklu færra vei’ka- fólk en nú er, má þar t. d. benda á hin stórvirku tæki, sem fai’ið er að nota við vega- vinnu, húsabyggingar o. fl. Það þarf því tæplega að ótt- ast manneklu, þó að skipurn fjölgi eins og nú er áfoi’mað. En vitanlega verður jafnfi’amt a.ð konxa öruggu skipulagi á atvinnumálin i landi og beina vinnuaflinu frá lítt ax’ðbæruixi atvinnurekstri að þeirri at- vinnugrein senx afkoixxa þjóð- ai’innar byggist aðallega á, sjávarútveginunx, og gera ráð- stafanir til þess, að kjör þeirra, er þá atvinnu stuixda, verði þannig, samánborið við aðrar atvinnugx-einar, að hún verði eftirsóknarverð xxaguixx og duglegunx mönnurn. —:—°---------- SÍLDVEIÐIN. Skip þau, seixx stundað hafa snurpxinótai’veiði í sumar munu nú öll liætt veiðunx og konxin hehix. Veiði liefur gjöi-samlega brugðist og er heildar aflinn nú Ys af því seixx hann var á sama tíixxa í fyrra. Aflahæsta skipið er Dagný frá Siglufirði. Hún liafði 22. þ. m. 6045 mál og tunnur. Isfirzku skipin erxi öll koixx- in lieinx og aflaskýrsla þeirra verður birt síðar. Afli annara vestfirzkra skipa var samkvænxt skýrslu Fiski- félags Islands 22. þ. m.: Bangsi, Bol.vík . . 1451 múl og tn. Ernir, Bol.vík .... 541 mál og tn. Glaður, Þingeyri . . 2640 mál og tn. Skíðblaðnir, Þinge. 440 mál og tn. Sælirímnir, Þinge. 4107málogtn. Guðrun og Kári . . 584 mál og tn. Reknetaveiði er enn fyrir norðaxx og á Steingrhxxsfirði hefur frést xmx góða rekneta- veiði. Búa skip Björgviixs Bjai’nasonai’, öll nenxa Grótta, sig á veiðar þangað og ef til vill munu fleiri fara á reknet. Beknetaveiði hér i Djúpinu er nú lokið. Vei’ður sagt frá afla þeirra skipa, er hana stunduðxi síðar hér í blaðinu. O------- Aukaskamttur af sykri. Viðskiptamálaráðuneytið hef- ur ákveðið að frá og með 28. ágúst til 1. okt. sé heimilt að aflienda gegn stofnauka nr. 6 á núgildandi nxatvælaseðli 5 pakka, 1133 gr., af íxxolasyki’i og 1 kg. aí strausykri. Bókhlaðan, ísaíli*di9 hefii* í sumar fengiö neðantald- ar bækuv:. Islenzk skáldrit og1 aðrar innlendar bækur: Verð: kr. ób. kr. ib. Móðir Islaixd, G. G. Hagalín ........... rexin 25,00 skinn 48,00 1 skugga Glæsibæjai’, Ragnheiður Jónsdóttir 20,00 30,00 Heyrði ég í hamrinunx fII., Sigurj. Friðjónss. 15,00 - - — I.—III, — — 22,00” Austantórui’, Jón Pálssoxx ................. 20,00 Hinn ganxli Adam í oss, Gunnar Benediktsson 25,00 Mannþekking, Simon Jóh. Ágústsson . ...... 55,00 67,00 Lífið í Guði, Valgeir Skagfjörð ............ 18,00 25,00 Indversk ti’úai’brögð, Sigui’bj. Einarsson .... 7,50 Skoðanir ex-lendra manna á Islandi fyrr og nú Páhixi Hannesson ......................... 6,50 Þáttur af Ólöfu Sölvadóttur, Sig. Nordal .... 15,00 Island í nxyndum ............. í rexin kápu 50,00 Matreiðslubók Jóninnu Sigurðard,5,útg.aukin 27,00 44,00 Grima XX.................................... 12,50 Bai-nið mitt, endurminningar 7 fyrstu árin .. 30,00 Gai’ðyi’kj uritið 1945 ..................... 15,00 16 Ki’osssaumsmynstur ...................... 15,00 Ljóð og lög IV.............................. 20,00 Barna- og unglingabækur: Verð: kr. ób. kr. ib. Beetlxoven litli og gullriu bjöllumar. 20,00 Dóra, Bagnheiður Jónsdóttir............................. 17,00 Hugrakkir drengii’, 12 sögur............................ 10,00 Einu sinni var I............................ . 20,00 Einu sinni var II....................................... 20,00 Sólskinsárin, Bertha Holst ................. 18,00 29,00 Anna í Grænuhlíð giftist ............................... 18,00 Sautján ára, Booth Tarkington .......................... 30,00 Fei’ðalag í.felunxyndum............... 10,00 Tai’zan og eldar Þórsborgar........... 12,50 Bevei’ley Gray í II. bekk .................. 20,00 Sniðug stelpa, Gunvor Fossum.......... 15,00 Hj ai-tarfótur, Indíánasaga.................. 14,00 Meðal Indíána ............................... 10,00 Það er leikur að læi*a........................ 7,50 Erlendar bækur: Vei-ð: kr. ób. kr. ib. Leonardo da Vinci, Dmitri Mereskowski .... 55,00 Þeir áttu skilið að vera frj álsii’, Kelvin Linde- nxann ..................................... 30,00 40 og 50 Leikslok, Bei-nadotte greifi ................ 18,00 Nótt við Norðurpól, ö. R. Frich............... 15,00 22,00 Trygg ertu Toppa, Mary O’Hai’a,............... 23,00 32,00 Viktoi’ía, Knut Hamsun .... 7................. 28,00 48,00 Aloha, Aage Krarup Nielsen.................... 25,00 37,00 Lífsgleði.njóttu, Sigi’id Boo .......................... 23,00 Dragonwyck, Anya Seton ....................... 15,00 Ástir landnemanna, Gwen Bi-istow.............. 32.00 Fyrii-heitna landið, Stuart Cloete ........... 20,00 Sherlock Holines, A. C. Doyle................ 20,00 Leyndardómar Pai’ísarboi’gar I.—V............ 50,00 I leit að lífshamingju, W. S. Maugham ....... 10,00 Rekk j usiðir ............................... 20,00 Bjöminn úr Bjarmalandi....................... 20,00 Ránið á j ái’nbrautai’lestinni................ 9,00 Hinir ógnandi hnefar.......................... 11,00 Poii’ot og læknirinn ......................... 15,00 Bækur, senx komu fra áramótum til sumarmála, voru aug- lýstar hér í blaðinu 18. apríl s.l. NÍKOMIÐ : Mikið lirval af amei’ískum og nokkuð af dönskum bókum. JÖNAS TÓMASSON.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.