Baldur


Baldur - 11.10.1945, Blaðsíða 3

Baldur - 11.10.1945, Blaðsíða 3
B A L D U R 115 Arsþing Umdæmisstúkunnar nr. 6 B A L D U R (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson Ritstjórn og afgreiðsla: Oddá, lsafirði, Pósthólf 124 Sækjast Bandarikin eftir að fá her- stððvar á íslandi? Orðasveiinur heí'ur gengið um það að undaní'örnu, að lok- aðir þingfundir hafi verið haldnir á Alþingi í þingbyrjun og hafi þar verið rætt um til- mæli frá Bandaríkj astj órn um að fá Keflavíkurvöllinn, Hval- fjörðinn og ef til vill fleiri liernaðarlegar beykistöðvar leigðar til 99 ára, að þvi er sagt er, Móti kváðu vera boðin ýms fríðindi viðvíkjandi afurða- sölu Islendinga. Ekki er Baldri að öllu levti « kunnugt um livað hæft kann að vera í þessum orðrómi, en í fréttum frá Moskvu og Kaup- mannahöfn í gærkvöldi var þess getið, að orðasveimur gengi um það, að Bandaríkin vildu fá stöðvar í nánd við Reykjavik, og er meira að segja um það rætt í dönskum blöðum. Benda þessar fréttir, og sá orðrómur sem gengur um þetta mál hér innanlands, átvírætt til þess, að eitthvað sé því miður hæft í þessu og til- mæli i þessa átt hafi komið fram, þó að ekki hafi enn ver- ið skýrt opinberlega frá þcssu, og því ekki vitað með vissu hver þau eru. En i þessu sam- bandi rifjast upp ýmsar kröf- ur og tillögur, sem fram hafa komið á opinberum vettvangi i Bandarikjunum, bæði um ,það að Island lægi landfræði- lega undir vesturhluta heims og ætti að vera undir áhrifa- svæði Bandaríkjanna, að bandaríski herinn ætti ekki að yfirgefa herstöðvar sínar hér að stríðinu loknu og jafnvel að Island ætti að innlima i Bandaríkin. Þjóðviljinn, aðal- málgagn Sósíalistaflokksins, hefur marg oft sltýrt frá þessu líkum kröfum, sem frajn hafa komið í Bandarikjunum, og varað við þeirri hættu sem. sjálfstæði Islands getur stafað úr þeirri átt. Nú fyrir nokkru skýrði blaðið fx-á tillögu banda- rísks afturhaldsblaðs, þar sem ósvífnin og ásælnin er svo op- inská að talað er um að Banda- íákin kaupi Gi'ænland af Dön- um og ísland gerist 49. ríkið í Bandaríkjunum. Að vísu hef- ur Bandaríkjastjórn mótmælt þessai-i tillögu opinhei’lega, en í bandarísku blaði héfur hún komið fram, og það sýnir bezt liver hætta íslenzku sjálfstæði er búin úr þessai’i átt. Umdæmisstúkan nr. 6 hélt 24. ái-sþing sitt sunnudaginn 23. september síðastliðinn á Isafii’ði. Þingið sátu 17 fulltrúar frá 6 undii’stúkum og 1 bai’na- stúku. Fx’amkvæmdanefnd skipa, nú: Af öllu þessu er eðlilegt að uggur sé í mörmum út af þess- um fréttum og nákvæmra op- inberra yfirlýsinga um þær sé beðið með óþreyju. En islenzka þjóðin mun á- reiðanlega standa einhuga gegn öllum tilraunum Banda- rikj astj ómar, eða hvers ann- ars ei’lends herveldis, til að hx-eiðra hér um sig hei’naðar- lega. Hún getur vitnað til her- verndai’samnings Bandaríkj- anna og Islands, þar sem ský- laust er lofað, að bandaríski herinn hverfi héðan að sti’ið- inu loknu og ennfi’emur til lof- orða og yfirlýsinga Roosevelt foi’seta unx sama efni. — Is- lendingar vilja halda vináttu og íxxemiiixgartengsluixi við all- ar þjóðir, og ekki veita einni þjóð fríðindi á landi hér ann- ari fremxu’, sérstaklega vilja þeir að vináttuböndin við Norðúrálfuna haldist eins og verið hefur, en væi’i gengið að þeim tilmæluixx, að Baxxda- rikjamenn hefðu hér hei’stoðv- ai’, gæti vel farið svo, að þau vináttxibönd í’ofnuðxi, og vel xxxega Islendingar mimxast i þessu sambandi varúðarorða Einars Þveræings, er sumir höfðingjar vildu gefa ei’lend- unx konungi Grínxsey. En því miður er til hér á landi flokkur manna, sem lík- ist Guðixiundi ríka i því að vilja gei’a að vilja hins ei’lenda valds. Stefnir hugur þeii’ra mest í vesturátt. Má þar nxinna á skrif Hriflu-Jónasar og heild- salablaðsiixs Vísis. I leiðai’a þessa hlaðs 9. þ. m. kemur á- kveðið franx sú skoðun, að Is- land eigi að verða við þessum tilmæhxnx Bandarikj astj órnar, en.þær hjáróma raddir fá von- aixdi enga áheyrn hvorki hjá þjóðinni né leiðtogunx hennai*. Þjóðin krefst upplýsinga unx þetta mikilsverða mál sem allra fyrst. Hún getur alls ekki unað því að heyra frá þessu sagt í erlendunx fréttunx og vita ekki hið sanna sjálf, og sér heldur ekki ástæðu fyrir því, að hún fái ekki að vita sannleikann. Og íslenzka þjóðin treystir því ennfremur að þing og stjórn beri gæfu til þess að koma sér saman unx afgreiðslu þessa máls og afgreiði það á Jxann hátt, að íslenzku sjálf- stæði stafi ekki hætta af og þeirn og þjóðinni megi verða til sóma. Islendingar vilja ekki gefa erlendum konungi Gi’ínxs- ey, hvaða fríðindi sem í hoði eru. Umdæmisæðstitemplar Páll Jónsson, Isafirði. Umd. kanzl- ari Elias J. Pálsson, Isafirði. Unxd. varatenxplar Ingih j örg Einarsdóttir, Isafirði. Umd. ritari Jóhanna Jóhannsdóttir, Isafirði. Umd. gjaldkei’i Grím- ur Ki-istgeii’sson, Isafirði. Umd. gæzlxmx. ungl. stax’fs Inghnund- ur Stefánsson, Bolungai’vik. Umd. gæzlum. löggj. starfs Arngi’. Fr. Bjarnason, Isafirði. Umd. fræðslustj óri Ágúst Vig- fússon, Bolungarvík. Umd. skrásetj ari Sigurður. Guð- nxundsson, Isafirði. Umd. kap- elán Bergþóra Árnadóttir, Isa- firði. Unxd. söngstjói’i Jónas Tómasson. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á þinginu: I. 24. þing Umdæmisstúkunnai’ nr. 6 á Isafirði skorar á liátt- virta i’íkisstjói*n og Alþingi, sem koma á saman fyrsta okt- óber næstkomandi, að taka á- fengismálin til rækilegrar at- hugunar og úi’bóta. Sérhverjum manni og þá allra helzt leiðtogum þjóðar- innar hlýtur að vei-a ljóst, að núverandi áfengisaustur lög- leyfðra og ólögleyfði’a di’ykkja verður að stöðvast, ef þjóðin á ekki að hrapa niður í dýki drykkjuskaparins, og þeii’ra Elias J. Pálsson 1 sambandi við reikninga Minn-‘ ingarsjóðs frú önnu Ingvarsdóttur, hefir blaðið fengið eftirfarandi upplýsingar: Sjóðurinn er stofnaður 2. des- ember 1943, með kr. 1000,00 stofn- gjöf frá Sunnukórnum. Var gjöfin afhent manni frú Önnu, söngstjóra . Sunnukórsins, herra Jónasi Tóm- assyni, og skyldi hann ráðstafa gjöfinni eftir vild. Samdi hann svó skipulagsskrá fyrir sjóðinn, og var hún síðar staðfest af Stjórnarráði Islands. 1 3. grein skipulagsskrárinnar segir svo: „Tilgangur sjóðsins er: 1. Að styðja til söng- eða tón- listanáms, með styrkveitingum eða lánum, efnilega nemendur í þeim greinum. 2 Að styrkja til starfs í bænum söngstjóra, kirkjuorganista, söng- kennara eða aðra þá, er starfa að söng eða tónlist, bæjarbúum til uppbyggingar. Allt eftir nánari á- kvörðun stjórnar sjóðsins". Frú Anna var með afbrigðum vinsæl meðal bæjarbúa, enda kom það brátt í ljós að minningarsjóð- urinn naut hylli bæði bæjarmanna og annara, sést það bezt á því að hann rösklega fjórtánfaldast á rúmu ári. Reyndar eru í þessari hætta sem honum fylgir. Bendir undæmisstúkuþingið á nauðsyn þess að nú þegar verði undirbúið nýtt hagkerfi um tekjur ríkissjóðs, þar sem áfengisgróðinn og áfengisverzl- un rikisins sé gersamlega þurkað út, sem óviðeigandi i siðnxenntuðu þjóðfélagi sem sækir fram til aukins frelsis og manndáða. II. 24. þing Umdæmisstúkunnar nr. 6 skorar á ríkisstj órnina að láta nú þegar konxa til franx- kvænxda ákvæði laga um hér- aðaþönn, svo að þeir sem vilja eigi kost á að losna við áfeng- isófögnuðinn. III. 24. þing Umdæmisstúkunnar nr. 6 skorar á franikvæmda- nefnd stórstúkunnar að taka til athugunar, hvort hún getur ekki fengið hagfróða menn til þess að semja nýtt hagkerfi fyrir landið, senx miði að því að rikissjóður fái nægilegar tekjur án mikilla þyngsla um skattgreiðslur borgaranna þótt gróði af áfengissölu og áfengis- verzlun hverfi alveg. IV. Umdæmisstúkuþingið nxót- mælir eindregið þeirri ákvörð- un stjórnar Áfengisverzlunar rikisins, að fjölga útsölustöð- unx áfengis í Reykjavík. (gjaldkeri). upphæð rausnarlegar gjafir frá vandamönnum frúarinnar, en ýms- ir aðrir, bæði nær og fjær, sem áttu margra ánægjustunda að minn- ast í sambandi við hinn hrifandi liljóðfæraslátt og söng frú önnu, liafa einnig minnzt hennar og þessara stunda með því að gefa til sjóðsins. Þegar sjóðurinn er orðinn kr. 25 000, — má byrja að veita styrk úr honum. Markmið sjóðsins er svo inerkilegt og mikilvægt að vel væri Isfirðingum trúandi til að efla sjóð- inn svo með gjöfum og áheitum að því marki yrði fljótlega náð. Með því sýndu þeir minningu liinnar látnu verðskuldaðan heiður, um leið og þeir hjálpuðu til þess að auka menningarbrag bæjarins og auðga bæjarlífið að fjölbreytni og fegurð. Stjórn sjóðsins hefir beðið blað- ið að færa öllum styrktarmönnum hans sínar beztu þakkir, en leyfir sér jafnframt að benda þeim mönn- um á, sem hefðu í hyggju að styrkja sjóðinn í framtíðinni, að gefin hafa verið út minningarkort fyrir minningarsjóðinn um látna vini, og fást þau kort hjá frú Mar- gréti Finnbjarnardóttur og í bók- hlöðu Jónasar Tómassonar. Reikningup Minningarsjóðs frú önnu Ingyarsdóttur 31. desember 1944. Eftirstöðvar frá fyrra ári: Tekjur: 1. 1 sparisjóði við Landsbankann. Kr. 4664,97 2. Vina- og minningagjafir ........ — 9208,15 3. Vextir ......................... _ 315,90 Eftirstöðvar til næsta árs: 1. Verðbréf ....................... — 2. 1 sparisjóði v/, Landsbankann .. — s Kr. 14189,02 Kr. 14189,02 Gjöld: 6000,00 8189,02

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.