Baldur


Baldur - 09.09.1946, Blaðsíða 3

Baldur - 09.09.1946, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 BALDUR (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Ritstjóri og ábyrgðarm.: 'Halldór Ólafsson frá Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu 13. Sími 80. — Pósthólf 124. Síldveiðin og af- koma sjómanna. Síldvertíðinni er að verða lokið að þessu sinni. Sum síld- veiðiskipin eru komin heim og hætt veiðum fyrir nokkru síð- an, en önnur hafa verið að hætta þessa dagana. 1 byrjun þessarar vertíðar gerðu menn sér yfirleitt glæsi- legar vonir um góða afkomu. Verð á síld og síldarafurðum var óvenjulega hátt, tekist hafði að selja meira fram- leiðslumagn en dæmi voru til áður, og nýjar afkastamiklar síldarverksmiðjur voru í smíð- um og allt kapp lagt á að þær gætu tekið til starfa snemma á sildveiðitímanum. Þá vonuðu allir, að veiði yrði góð og áttu bágt með að trúa þvi, að tvö síldarleysissumur kærnu hvort eftir annað. Af öllu þessu voru fleiri skip gerð út á síldveiðar og fleiri menn sem þá veiði stunduðu í sumar en nokkru sinni áður. En aflavonirnar hafa, því miður, brugðist. Að vísu fisk- uðu nokkur skip sæmilega, en lang flest fengu aðeins fyrir út- gerðarkostnaði og kauptrygg- ingu og mörg eru langt fyrir neðan það. Afkoma útgerðar- manna og sjómanna er því yf- irleitt mjög léleg eftir þessa vertíð, þó að þar sé ekki um jafn almennt allsleysi að ræða og í fyrra sumar. Isfirzku síldveiðiskipin munu flest tæpl. hafa fiskað fyrir til- kostnaði. Afkoma sjómanna, sem á þeim voru, er því þannig að þeir standast ekki við að ganga lengi iðjulausir, er á land kemur, minnsta kosti ekki þeir, sem þurfa fyrir öðr- um að sjá. Þessum mönnum verður því að tryggja atvinnu nú þegar, og hefur meirihluti bæjarstjórnar gert ráðstafanir til þess. Á fundi bæjarráðs 3. þ. m. var að tilhlutun fulltrúa meiri- hlutans, - sósíalista og sjálf- stæðismanna, samþykkt tillaga til bæjarstjórnar um að nú þegar verði byrjað að grafa fyrir og byggja stóran vatns- geymi innan við Stórurð. Verð- ur sá geymir einn liður í þeim endurbótum, sem bæjarverk- fræðingur leggur til að gerðar verði á vatnsveitu bæjarins. Þá lagði bæjarráð til, að mælt verði fyrir framræsluskurðum á Kirkjubóli og vinna liafin við þá, þegar þeim undirbún- ingi er lokið. Loks var á fund- Við látnm einstaklingseðlið þjóna hagsmunum heildarinnar. „Við höfðum gleymt mikil- væguvægu atriði, þegar við vógum og mátum Rússana og þjóðfélag þeirra. Til allrar hamingj u höf ðu Þ j óðver j ar einnig gert það. Það var ekk- ert sérlega áþreifanlegt. Rúss- arnir höfðu ekki leikið neitt á okkur. Við höfðum blekkt okk- ur sjálfa, eða leyft öðrum að blekkja okkur. Við höfðum keypt okkur ákveðna mynd af Sovétríkjunum, hengthanaupp í hugum okkar og aldrei látið verða af því að endurskoða liana. Myndin sýndi sovétkerf- ið sem risavaxna ópersónulega vél, sem ungaði út vöðvamikl- um Ivönum, sterkum en heimskum. Fréttir og frásagn- ir, hækur og önnur ritverk staðfestu sannleiks^ildi þessar- ar myndar: Einstaklingsfram- takið hafði vei'ið kæft og bælt niður í Sovétríkjunum jafn- hliða mál- og ritfrelsinu. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin, spáðu bæði vinir og óvinir þeirra, að þeir myndu sigra Rússa á fáum mánuðum, jafnvel þótt menn byggjust við að rússneska þjóðin mundi verða hörð í horn að taka, harðgerð, fórn- fús og hugrökk, góðir hermenn og góðir verkamenn. Við álit- um hana hugsunarlausa, svip- aða nauti, sem þrammar á- fram án þess að gera sér nokkra grein fyrir tilgangin- um. Þessi skoðun kom líka vel heim við mynd okkar af henni sem vélrænni þjóð, er hefði mótazt af járnhörðu einræði. Það var ekki fyr en eftir hina geysimiklu sigra Rauðahersins inum ákveðin lóð undir fyrir- hugaðar íbúðarhúsbyggingar bæjarins og er ráðgert að byrj- að verði á að byggja 12 íbúðir strax og búið er að rýma lóð- ina, en Kaupfélagið hefur þar nú thnburskúr, — og einhver er fenginn til þess að sjá um framkvæmd verksins. Við þess- ar framkvæmdir geta talsvert margir menn fengið atvinnu, og þarf að sjá til þess að þeir gangi fyrir, sem verst eru á vegi staddir eftir sumarið. Þá er ráðgert að eitthvað af skipum fari á reknet. Hvernig það lánast er auðvitað óvíst. En með því háa verði, sem nú er á síld, þarf afli ekki að verða mikill til þess að þeir, sem þá veiði stunda, fái sæmi- lega hluti. Þegar á allt þetta er litið má telja líklegt að úr rætist betur en á horfist, og bæjarstjórn hefur fullan vilja ó að gera allt sem hún getur til þess að svo megi verða. Grein þessi er tekin úr bók- inni These are the Russians, eftir ameriska blaðamanninn Richard E. Lauterbach. Rók þessi er önnur félagsbók Máls og menningar í ár. og heitir á íslc.nzku: Réttlœti én ekki hefnd. Höfundurinn, hr. Ricliard E. Lauterbach, er Randa- ríkjamaður. Hann dvaldist í Sovétríkjunum um hérumbil eins árs skeið, 1944—1945, sem fréttaritari tímaritanna „Time“ og „Life“. Hann hef- ur leitast við að kynnast sem bezt lífinu og ástandinu í Sovétríkjunum, ekki aðeins með því að tala þar við menn, sem framarlega standa á op- inberum vettvangi, heldur einnig með því að kynnast fólkinu sjálfu, lífi þess, starfi og hugsunarliætti. Eftir lieimkomuna skrifaði liann þessa bók, og lýsir þar á skemmtilegan og að því er virðist, réttan hátt því sem liann sá og heyrði. Richard E. Lauterbach, er ekki marxisti, hann er frjáls- lyndur bandarískur Demo- krat. Það er því ekki hægt að telja þessa bók kommún- istiskan áróður, enda þótt lýsingar hennar séu gjörólík- ar þeirri mynd af Sovétríkj- unum, sem íslenzk borgara- blöð, allt frá Morgunblaðinu og niður í Skutul, keppast um að draga upp fyrir les- endur sína. og framleiðsluafrekin að baki viglínunnar, að við gerðum okkur ljóst, að þessi skoðun á Sovétríkjunum og þjóðum þeirra var löngu úrelt, ef hún hafði þá nokkru sinni verið sönn. Það hafði ekki verið bú- ist við því, að Rússar mundu, eins og Bretar og Bandaríkja- menn, geta sýnt mikla fjöl- hæfni og framtak, þegar að kreppti. Það var búist við að þeir mundu geta tekið við fyr- irskipunum og framkvæmt þær af hollustu, en án ímynd- unarafls; það var ekki við því búist, að þeir gætu unnið sem einstaklingar, að þeir gætu tekið á sig ábyrgð, ef hennar var krafist af þeim, að þegar nýstárleg vandamál yrðu á vegi þeirra, gætu þeir leyst úr þeim, — og það svo, að aðrir gerðu ekki betur. Þegar ég hafði gert mér grein fyrir, að hvaða leyti hug- mynd mín um Rússana var röng, byrjaði ég að skilja or- sökina fyrir sigrum þeirra. S. 1. sumar var haldinn dans- leikur í Moskvu til heiðurs flugmönnum í rauða flughern- um. Ég var á dansleiknum. Þá minntist ég þess, hvernig rúss- nesku piltarnir og stúlkurnar höfðu dansað fox-trottinn árið 1935. Þá voru þau að læra að dansa; öll tóku þau sporin samtímis á sama hátt. Dans þeirra var næstum því vél- rænn. Þau töldu upphátt til að fylgjast með hljóðfallinu. Þeg- ar bandarisk „pör“ fóru út á gólfið, héldu Rússarnir að þau dönsuðu ekki rétt, vegna þess að hvert þeirra um sig dans- aði á sinn hátt. En í fyrra sumar var þetta gerbreytt. Unga fólkið dansaði nú ekki allt saman eins. Þvert á móti — ekkert par dansaði eins. Ég hafði orð á þessu við sov- étflugmann. „Það er satt, sagði hann. „Fyrst verðum við að byggja á fjöldagrundvelli. Síðan koma einstaklingseinkennin i lj ós. — Sama gildir i fluginu. Fyrst verðum við að læra að vinna saman. Síðan getur hver fyrir sig skrifað nafn sitt á himnin- um. Ég minntist á það, að ég áliti, að þetta einstaklingseðli væri mikilvægur þáttur í lífi sovét- þjóðanna, sem flestir útlend- ingar hefðu ekki gert sér grein fyrir. Flugmaðurinn var á sama máli. „En einstaklings- eðli er til meðal annara þjóða“, sagði hann. „Það, sem við höf- um umfram þær, er, að við lát- um einstaklingseðlið þjóna hagsmunum heildarinnar“. — (Leturbr. Baldurs.) Hann sagði mér siðan sögu um Valarí Taskalov, sovétflug- kappann, sem flaug yfir norð- urpólinn til Bandarikjanna. Þegar hann var á leiðinni til baka á franska stórskipinu Normandie, var hann spurðu af bandarískum farþega: „Hve ríkur eruð þér? „Hundrað og sjötiu miljón- ir“, svaraði Taskolov. „1 dollurum eða rúblum?“ spurði Bandaríkjamaðurinn. „Hvorugu“, svaraði flugmað- urinn. „Fólki. Það vinnur allt fyrir mig og ég vinn fyrir það“. Þannig farast Bandaríkja- manninum Richard E. Lauter- bach orð. Rúmsins vegna er hér ekki hægt að birta meira úr bók hans. En niðurstaðan, sem liann kemst að er þessi: „Fólkið, liinir óbreyttu liðs- menn, er undirstaða alls“, eins og Stalin komst að orði í ávarpi til liðsforingja, sem útskrifuð- ust úr æðsta hernaðarskóla Sovétríkj anna árið 1935. Þarna er töfraorðið. Sjálfstraust hvers einstaldings, áhugi á þekkingu, sjálftjáningu og skapandi störfum, hefur gert sovétþjóðirnar hæfar til að berjast og sigra. Ef til vill er það þetta, sem afturhaldið um allan heim kallar „hið austræna æði?“

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.