Heimilispósturinn - 25.03.1961, Qupperneq 4
Þeir segja okkur að koma með. Við höld-
um út af stöðinni. Eg sezt við hliðina á
númer 33, þeim af Barðaströndinni. Ljós-
myndarinn og hinn ritstjórinn fara aftur
í með tveimur svartklæddum. Bíllinn er
Sjevrólet-gerð ’59 módel 6 sílindra. Þeir
sögðu mér að Forð væri betri bíll, maður
talar nú ekki um 8 sílindra sjálfskiptan
eins og þann, sem lögreglan á Akureyri
eignaðist í sumar sem leið. Númer 33, sá
við stýrið, er hörkukeyrari, enda þaulvan-
ur til margra ára alls konar farartækjum,
sem kennd eru við bifreiðar. Bíllinn er kom-
inn upp, fyrr en varir. Hann tekur
skemmstu leiðina suður Lækjargötuna og
ekur Fríkirkjuveginn framhjá Tjörninni,
inn Sóleyjargötuna, yfir Njarðargötuna
og nú kominn á autobaninn, Hringbraut-
ina, beygir niður á Rauðarárstíg og ekur
nú æði greitt. Ekur nú upp Háteigsveginn
og austur Stórholtið á geysingi og fyrir
framan Þórskaffi var unglingamergðin.
Dansleiknum þar var lokið í kvöld, og
þarna sé ég rakarann minn, sem kom upp
að bílnum eins og hann væri kallaður. Ég
spurði hann, hvort hann hefði verið gleði-
gjafi unglinganna þá um kvöldið, því að
ég vissi að hann hafði verið stórmeistari
í rokki og jitterbug og svíngi um margra
ára bil.
— Þið þessir blaðamenn, segir rakarinn
og hristir höfuðið.
Það var ekkert um að vera þarna.
Nokkrir unglingar þéttings hýrir af víni.
Lögreglumennirnir kváðu þarna minni
drykkjuskap en vanalega. Það voru engin
ólæti, engin ósæmileg hegðun höfð í
frammi. Þessi stóra hjörð rann þarna fram
og aftur eins og lambahópur í leit. Margt
af þeim stakk sér upp í leigubílana, sem
komu þarna að eins og hákarlar til að
veiða smáfiskana, hornsílin, varð manni
á að hugsa. Við lónuðum þama nokkrar
mínútur. Það varð úr, að við buðum rak-
aranum aftur í huggulegheitin í góðan
selskap. Við fórum með hann vestur í bæ,
skiluðum honum heim til sín. Nóttin var
svört, hráblaut rigning, og það glampaði
á asfaltið og það hvein í hjólbörðunum.
Gamanyrðin fuku á milli okkar alla leið-
ina, vestur í Hagana.
... Ungur maður er leiddur fyrir varðstjóra og yfirheyrður
Það var patrólerað um hríð á vestui
svæðinu.
Þá kom allt í einu kall og skipun unl
að fara niður á Lindargötu. Það hafði ve'
ið kvartað yfir manni í skuggahverfinU
fyrr um kvöldið, sem raskaði ró mamia
og væri þar að ríða húsum. Nú átti
& ViaiU1
hreppa næturgöltrarann hver sem
var. Númer 33 var skjótur niður í miðb®
inn frá vesturvígstöðvunum. Nú ók hanl
upp Hverfisgötuna fram hjá Arnarhóli o
beygði til hægri austur Lindargötuna fia11
hjá Arnarhvoli fram hjá Iþróttahúsi JullS
Þorsteinssonar. Við ákveðið númer úllia1^
lega við Lindargötuna er numið staðar
þeir stökkva þrír út úr bílnum, en koma
fljótt aftur. Þá var sá óboðni allur á úa'
og burt. Þeir sögðu okkur einkennileoa
sögu: Sá, sem hafði hringt á lögreglulia
hefði virzt kraftalegur, en dárinn samh^
lýsingu kæranda, verið hálfgerð písl> c
hefði húsráðandi hæglega getað haldið h°n
um í fanginu eins og kettlingi, og
hann hefði hringt á lögregluna, sem
hefð'
sennilega verið fremur fyrir siðasakir
hefð'
pað
minkurinn skotizt úr greipum hans
var hringsólað í skuggahverfinu um stul '
skimað um grenndina og horft inn í mj
hússundin og portin við bakhlið húsau
í Skuggasundi og allt þar í kring. Þuð
ekki árangur.
Nú var farið patról vestur á bóg11111 °c
ekið þverustu leið upp á Hringbraut ^
vestur í bæ, og á leiðinni þangað ha^^
tilkynning um slagsmál í Aðalstræti-
beygðum niður Tjarnargötu og hal
beinustu leið norður götuna framhjá Stel1'^
dórsprenti. Við hornið á Kirkjustrseti
Aðalstræti var talsvert óeirðarfullt um ^
litast. Þar voru mættir lögreglumenn fyr^
Þéttur hópur unglinga á vettvangnum ®
margt, sem bar þess merki, að bafo r
hefði farið fram.
4
eillU
Bamungar stúlkur felmtraðar og
piltur með sprungnar varir blóðug
Þremur áflogaseggjum var lóðsað upP
lögreglubílinn og haldið niður á stöð. P
ar þangað kom, vom þeir leiddir ..
i-
fyrl';
varðstjóra, þeir látnir gera grem
máli sínu. Tveim var bráðlega sleppt ‘
a<5
yfirheyrslu lokinni. Einn var fluttur
í lÖg'
reglubílnum okkar upp á slysavarðstofu
Unglingurinn með sprungnu varirnar
ekh’
ekh1
att’
talið það óþarfa, vildi auðsjáanlega
láta tefja sig á leið sinni út í nóttina,
verið búinn að slást nóg, eins og síðar ai
eftir að koma í ljós. Uppi á slysavarðsW ^
var gert að sárum hans og ekið niður e ^
aftur og honum veitt brottfararleyfi, P
þangað kom. Tveim klukkustund11
ar