Ingjaldur - 11.12.1932, Síða 2

Ingjaldur - 11.12.1932, Síða 2
i;N G J A L D U R í> maður eða sjðmaður hreyfi sig eða rdði sig til Vestmannaeyja fyr en sjómenn í Eyjum hafa fengið fram kaupkröfur sínar*) og kaupgjalds- samningar hafa Terið undirskrifað- ir. Verkalýðurinn verður kjósa sér samfylkingarnefndir og -lið á hverri vinnustöð til sjós og lands, án tillits til sjórnmálaskoðana, svo og meðal atvinnuleysingjanna, til að leiða og skipuleggja þessa bar- áttu, sem verður að stefna að þvi jafnframt, að verkalýðurinn skapi sór baráttuhæft - verklýðs- aamband um allt land, þar sem atvinnurekendur og fulJtrúar þeirra, kratabroddarnir, eru gersamlega útilokaðir frá öllum áhrifum á verkJýðssamtökin og verkalýðurinn sjálfur hefur ráðin." Pannig hljóða orð hins mikla spámanns. En sjómannastétt Vestmanna- eyja mun sjá eftir því og að það mjög skjótlega ef hún gerist ginn- iugarfífl annarar eins politískrar Bkopparakrioglu og Jóns Rafns- Bonar. Hingað til hefur ekki verið svo. Og þá eru ekki miklar líkur til þesB að það verði hér eftir. Þvf sannast að segja skánar hann ekki með aldrinum. En það ætti að vera öllum sjómönnum ijóat, sem tóku kaup síðastliðna vertíð þegar J. R. var að reyna sprengja það upp fyrir það, sem nokkrar líkur voru til að utgerðin gæti borið, og af útkomu fyrri ára, að þeir þurfa ekki að kvarta nú er útvegsmenn standa slippir og snáuðir með stórskuldlr á bakinu, er þeir verða að reyna að vinna af sér á mörgum, mörgum árum. Að því hiær J. R. og aðrir kommúniatar kuldahlátii. feir hlæja líka í hjarta sínu þegar neyðin sverfur að fátæku heimilun- um og þeir sem betur mega sín tíma ekki að leggja nog á sig. Það er vatn á þeirra myilu. Þeir aðhyllast siðfræði Jesúita (ef þ«ir annars aðhyllast nokkra siðfræði) og telja að tilgangurinn helgi meðalið. En meðöl þeirra eru •iturlyf af verstu tegund og sú muu koma stund er þeim veröur sjálfum bumbult af þeim cg að sprengikúlur þær, sém þeir æt.la öðrum springa í rassvösum þeirra sjálfra. Veiður það söguleg „himna- för“ en verat að þeir tolla frálaitt þar uppi nema stutta stund. I Verklýðsblaðinu á þriðjudaginn var stendur svohljóðandi klausa: «Pað er viðbúið að úigerðar- auðvaldið ráðist fyrst á laun verkalýðsins f Vestmannaeyjum. Þess vegna er nauðsynlegt að englnn verkamaður eða sjó- maður fari til Eyja, ánþessað ráðgast við stjórn verkalýðs- félaganna þar. Sigur verkalýðs- ins í Eyjum í komandi kaup- deilu er besti undirbúningur verkalvðsins annarsstaðar á land inu undir sína baráttu.* Þeir eru ekki myrkir í máli, ofstækismennirnir, og fara ekki dult með fyriræilanir sínar. Kaupdeila á að verða hér og skal verða hvort sem nokkur ástæða er til þess eða ekki. Pað er búið að ákveða þetta af «þeim stóru* innan Kommún sta- flokksins og elnn af millisorlinni Jón okkar Rafnsson, er sendur hingað til þess að undirbúa það sem koma á: hann hefurtímann til þess. Hann sem gerir aldrei handarvik en lifir eins og rót- gróinn kapitalisti á vinnu annara. Kómmúnistar þurfa svo sem ekki annað málgagn hér en mál- gagnið á Jóni, sem virðist óbil- andi þó að hann hafi fundi kvöld eftir kvöld, viku eftfr viku og «kjafti á honum hver tuska» á hverjum fundi. En hvað verð- ur um Jón ef öll vinna stöðvast og enginn getur séð fyrir hon- um af mönnunum sem vinna ? Og hvað verður um hina fátæku og umkomulitlu, ef þetta verður? Unir nokkur maflur því til lengd- *) Leturbr. Ingjalds. ar að lifa á sveitarstyrk enda þótt fullboðleg vinna og vinnu- kaup sé í boði ? Er ekki betra fyrir sjómennina hér og að- komumennina sem sækja hing- að peninga fyrir vinnu aína að líta ú hlutina eins og þeir eru en horfa snöggvast burtu frá fimbul- fambi J. R. ísleifs og annara blaðrara? Geta menn ímyndað sér að slíkir vandræðatímar, sem nú eru séu fallnir til þess að stofna til kaupdeilu að ástœðu- lausu eða ástæðulitlu ? Er ekki betra að lofa þeirn Isleifi og Jóni að dúsa í sínum rússnesku skýaborgum og standa heldur saman um skynsamlegar kröfur og sskynsamleg úrræði. Fyrir þeim kommúnista-broddunum vakir ekkert slíkt. Fyrir þeim vakir að koma hugsjón sinni um rústun allra atvinnuvega í fram kvæmd sem fyrst, og þá er auð- vitað að byrja á sjávarútvegin- um, lífæð íslendinga. Og eins og þeir réttilega taka fram þá eru Vestmannaeyjar fyrsta vígið sem vinna þarf og hið helsta. Verði það unnið þá liggur veg- urinn opinn að hjarta landsins, Reykjavík. Pess vegna hvílir mikil ábyrgð á Vestmannaeyingum. Peirveiða ag hrinda af sér þessari svívirð- legu og ófyrirleitnu tilraun þess að taka brauðið frá munnum kvenna þeirra og barna. Peir verða að muna að enda þótt menn þessir muni sýna lrina mestu og augijósustu óbilgirni og efalaust muni koma fram með pær kröfur, sem þeir vita fyrirfram að enginn útgerðar- maður getur gengið að og eng- in bankastofnun lánað fé til útvegsius ef gengið er að, þá verða þeir allt of margir, sem láta glepjast af tálbeitu þeirri og tálvonum, sem otað er fram og láta espast til hugsunar- og ábyrgðarlauss atvinnustríðs af hinum taumlausu og látlausu æsingum þessara manna. þetta eru vopn, sem andstœðingar þeirra fyrirlíta að nota enda þótt þeir viti að þau geta í bili bitið og dugað allvel. En andstæóingarnir — útvegsmenn- smáir og stórir — eiga önnur vopn, sem eru enn bitrari og duga enn betur og meira en í bili. Pau vopn eru að sýna ávalt hinum aðilanum — kaup- þeganum — hina mestu sar.n- girni. Og það er ekki nóg að sýna það sem þeim virðist sanngjarnt he'dur verður að sýna hinum áðilanum eins vel og kostur er, að svo sé. Enda þótt það lé nokkur út- úrdúr og varði ekki drepið nema iauslega á það vil ég hér ámelga það, sem ég hefl oftlega áður minst á, að hlutafyrirkomulag eins og það er nú, er tii hinnar mestu bðlrunar. það er miðað við hlut í brúttóaíla, en á að miða við hlut í nettóafla. það er ekki mikili efí á því að útgerðar- kostnaður, sem enginn græðir á nema útlendingurinn, mundi þá mlnka og útgerðln bera sig betur. Mln sannfæring er að réttasta leiðin sé sú að inenn taki kaup sitt að minsta kosti að einhverju leyti mcð hlut í nettó- arði. Ég veit að það er með því að ala á tortrygni, heipt og hatri að Jón Rafnsson og þeir kumpánar halda hjörð sinni saman. En minna má hjörð þesia á það, að hún er i stórmiklum minnihluta í þessu bygðarlagi og að Jón Rafnsson er síst til þesi faliinn að fæða þá og klæða þegar á brestur. það verða þeir sjálfir að gera rétt eins og við hinir og neyðast því til að taka móti hvcrri boðlegri vinnu, ef þeir verða upp á aðra komnlr. Og þá er betra að taka á nióti henni strax f upphafi, ef atvinnukjörin eru ekki ósanngjörn. Og þeir mega ekki láta æsinga- mennina dæma um hvort þau eru ósanngjörn. þeirra eina markmið er að koma á verk- falli hver kjör sem verða í boði. En hvað tekur þi við ? það liggur í augum upp. Ef að þúsundirnar ætla sér að lifa á þeim fáu mönnum, sem hér hafa af einhverju að taka — þá verður það líf ekki langt. Pað er fljótt uppétið sem þessir menn eiga. Og hvað þá? þá er ekkert nema að koma bæjarrekstri á útgerðina undir stjórn Bolsa. En hvar í ósköpunum halda menn að peningar fáist til þess ? Hafabolsar þávið hendina atrax? það þolir enga blð því að ef þessi vertíð — þó ekki sé lengra farið — fellur niður, á hverju á almenningur þá að lifa á meðan. Vita þeir ekki líka að allir útgerðar- menn hér eru að ðrfáum undan- teknum eignalausir menn? Og er víst að fremur fáist þá menn á bátana en áður. Nci. það ber allt að sama brunni. Hvorkl útgerðarmenn né sjómenn græða á þvl að útgerðin stöðvlst og engir aðrir heldur. Alltverður sultur og hörmungarlíf og fyrst hjá hfnum efnaminstu. En svo hlýtur þó að fara ef full sanngirnl er ekki á báða bóga. En til þess að svo geti orðið þurfa þeir, sem semja fyrir hönd aðila að vera engir æsingamenn heldur vel þokkaðir menn og helst menn — ef unnt er nú á dögum — sem báðir aðilar bera traust til. ( samnlnganefnd eiga að sitja einhvarjir sósíaldemokrat- isk verkamenn og sjómenn, smá- útvegsmenn en englr stórút- gerðarmenn. Kjósi sjómenn Jón Rafnsson eða háns kumpána er það sama og segja útgerðarmönnum strax stríð á hendur. það er sama og að segja: við viljum enga sam- ningá. Fari svo, kaupa þeir Jón Rafnsson, ísleif, Guðmund Gfsla- son og aðra æsingamenn hærra verði en þá hefur jafnvel sjálfa dreymt um. þeir kaupa þá með sultarlífi eða jafn vel ^sultardauða sin sjálfra og margra annara. Bréf til Jafnaðarmanna. bvohljóðandi bréf skrifaði ég JafnaCarmannafélaginu Þórshamar 6. þ. m. Ýmsir menn hér í bœ hafa fengið bréf þar sem eru í all- miklar æsingar gegn bæjarstórn kaupstaðarina og reyndar fleirum, þar á meðal leiðtogum yðar ílokks. Enda þótt engu skuli um það spáð hvort kommúnistar þeir, sem að þessu standa, muni gera neinar tilraun þess að spilla friði manna og þá einkum starfs- friði bæjarstjórnar, virðiat mór þó vera full ástæða til þess að vera undir slíkt búinn. Fví að of seint er að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í og öllum fyrir bestu að slíkt sé fyrirbygt. Þar eð lögregla kaupstaðarins er mjög fámenn leyfi ég mér að beina þeim tilmælum til félags yðar að það veiti henni aðstoð með því að gefa kost á sjálfboða- liðum. Hygg ég að ekki kornKÞá til nokkurra mála að nein fundar- spjöll só garð. Mega þá allir vita að meiningin er að eins sú er ég hefl nefnt og að þessir menn hafi ekkert hlutverk annað en að sjá

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.