Ingjaldur - 11.12.1932, Blaðsíða 4

Ingjaldur - 11.12.1932, Blaðsíða 4
4 ING J.A L D U R Skegtan og Linnet í 3ja tölubl. Ingjalds 3. júlí þ. á. auglýsir Linnat ritstjóri skektu sína til sölu og hefur án heimild- ar minnar auglýst meðmæli mín með skektu þessari. Hefði mátt vænta þess að ritstjörinn hefði fengið sér upplýsingar hjá bæjar- íógetanum að Blíkt sem þetta er bannað, eins og fleira. Ég skil vel, að ritstjórinn gjörir lítið úr mör sem formanni, en því er til að svara ; Við sjómenn viljum réttlátan dóm, sem stenst fyrir æðstá rétti. Ég hefði gaman að bjóða herra Linnet, ritstjóra út í kappróður á næstu fjóðhátið, ef við lifum báðir, ósagt hver sigurinn bæri, og enn óvíssara hver tæki sig betur út, ég eða Linnet, ef ég væri i uníforminum, en Linnet í skinnstaknum. Pórarínn i Berjanesi. Ath. Hr. Éór. Einarsson hefur látið lesa það illa fyiir sig sein „Ingjald- ur* sagði, þar var formensku hans hrósað og að maklegleikum. Veit það og allur lýður að hann er ekki síðri en Ingjaldur til þess að róa einn, hvort sem er í skinn- stakki eða skinnfeidi og færist ritstj undan að þreyta þann róður, sem er fyrirfram vitað að hann beri í lægri hlut. Hitl ðg þetta. Austurgata heitir vegur sá, sem áður hét og enn er víst oftast nefndur Vilborgarstaðav. Ég var í nefnd þeirri, sem áttl að gera tillögur um götuheiti i Vestmaauaeyjum og vildi láta götuna heita Vil- borgarveg eða þá gamla heitlð óbreytt. Ég sting upp á því að þesau sé kipt i lag og ekki sé verið að stæla götuheiti íRvik, Kaupmannahöfn eða öðrum bæj- um. Er endilega nauðsynlegt að apa oftir öðrum ekki frumlegri heiti en þetta ? ömpustekkir. Ég veit ekki hvort menn vita upptök þessa örnefnis. En ég hefl hugsað mér þau þessi. Ég hygg að það sé dregið af nafninu Arnbjörg. Elns og Ingl- björg varð að Imbu elne hafl Arnbjörg einhverntíma orðið að Ömbu. Arnbjörg var í dag- legu tali kölluð Amba. Eigi ör- nefnið því að réttu lagi aö vera Ömbustelckir. Á sama hátt þykir mér ekki ósennilegt að Vilborg hafl verlð kölluð Vilba og að rétta heltiö á Vilpu sé einmitt Vilba og eigi rót sína að rekja til Vilborgar, sem Vilborgarstaðir eru kendir við. Glettni lifsins. þegur einn bardaginn var um kindurnar nefndi ég við Guðjón á Oddstöðum að þeir mættu nú bændurnir, virða það við mig að ég ætlaði að leggja hlunnindi annara jarða til þeirra. „Hvað ætli það dugi þegar við verðum dauðir“ sagði Guðjón"„hvað ætli við fáum þá“. ,Líkkistu“ sagði ég. «það er nú líka gott“ sagði Guðjón. Bannlögín í Bandaríkjunum er komin fram uppástunga um að afnema bannl. án þjóðaratkvæðis og án þess að þurfi að breyta stjórnar- skránni. Skuli það gert með þvi að lækka fjárveitingur.a tii þess að halda þeim við niður í einn dollar. Mér dettur í hug hvort bann- menn auri þá ekki saman nokkr- um miljónum til þess að halda lífinu í þessu ástfóstri sínu. Við því mætti búast við af orSum þeirra. Reyndar láta þeir tilfinn- ingar s’nar fyrir þeim aðallega í ljós á þenna ódýra máta. En hver veit ? Lögrétta 4.-5. hofti er komin út. Er þar margsn skemtiiegan fróð- leik að finna eins og vant er. T. d. má nefna úr kaflanum Um víða veröld eftlr Vilhj. þ. Gíslason: norðurljós og geim- geisiun, rannsóknir 1 Herculaneum eignarnám stórjarða á Spáni. Sami segir frá viðræðum sagnfr. Ludwig og þeirra einræðismann- ana Stalrn og Múisolini. ,Skemt:- log ritgerð um Bóiu-Bjálmar cr þar eftir þorst. Gíslason og m. fl. Kaupið Lögréttu. Kreppan. það er kominn stór nýr SKetr.ti- staður f Höfn, þar sem fjöldi manns getur dansað inni í fallegu og skemtilegu umhverfí og fengið sér löglegan bjór eða „sjúss“ milli þatta. Staður sem vissulega er þannig, • að sumt ungt fólk mun hvorki geta hugs- að sér himnariki ánægjulegra né óska sér þess. Ég slángraði þang- að inn í sumar fyrir forvitnis- sakir þó að það væri nú ekkert himnariki fyrir mig. Ég furðaðí mig að eins á einu. Ég furðaði mig á, að það skyldi vera önn- ureins kreppa þarna í allri krepp- unni. Ég fór út eins fljótt og ég gat troðið mér gegnum mann- þrönglna. Mér fannst ég vera að fá „kreppu" sótt. Datt mér þá í hug vísa, sem annar frómur mað- ifr orktl undir svipuðum, en þó ösvipuðum kringumstæðum: Andskotinn og árar hans eru í þessu skarði. Komlst hefur í „krappan dans* klerkurinn frá Birðl. Útgef. og ábyrgðarm Kr. Linnet. Kaupféiag Eyjabúa ............ i i ii ■■ i ■ ■■!!» i ■nmipm i —i■— hefir ekki ráð á því, að augiýsa allar þær vörur, sem það hefur á boðstólnum, en vill minna fólk á, að félagið heflr allar helstu nauðsynjavörur. Við ábyrgjumst að selja aðeins I. fl. vörur Verð er þó hvergi lægra. Vestmanneyingar : Veszlið við KAUPFÉLAG EYJABÚA, þvi þá hafið þér tryggingu fyrir því, að þér verjið pening- um yðar á réttan hátt. senóum alít samstunóis fíaim 'sag- sími 155 Munið Kaupfélag Eyjabúa Skiftafundir verða haldnir á skrifstofu embættisins í þessum þrotabúum: Kristins Jónssonar, Drangey, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 10, Sigurðar Bjarnas. o. fl. — Fylkir — miðv.daginn 14. þ- m. ki. 10 Jóns Elnarsson fimtudaginn 15. þ. m. kl. 10. þorsteins Jóhnssonar föstudaginn 10. þ. m. kl. 10, þorsteins Jóhnsson & Co. föstudaginn 10. þ. m. kl. 11 Sigurðar Sveinssonar laugardaginn 10. þ. m. kl. 10, Fei'd. Carlssonar mánudaginn 19. þ. m. kl. 10 Jóhanns P. Jónssonar þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 10. Jóns Jónssonar HKð miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 10, Olafs Ingvarssonar fimtudaginn 22. þ. m. kl. 10 Aliir fyrir hádegi. Bæjarfógetaskrifstofan í Vestmannaeyjum, 7. des. 1932 Verzlunin h. f. Björk Vestmannabraut 48, Simi 112 Nýkomið: Dömusokkar, margar teg. Barnasokkar, margar teg, Alpahúfur. Kvennfatnaður, einnig barna. Appelsínur og ávextir í dósum Einnig allar nauðsynjavörur. Hreiniætisvörur Allt selt með lægsta verði. Soffta þórðard. Eyjaprentem. h.f. Kr. Linnet þeir sem hafa not;ið Akrasmjör- líkið í rauðu umbúðunum segja, að það taki Cllu öðru smjörlíki fram að bragði og gæð- um. feir sem ekki hafa notað Akra ættu sjálfs síns vegna að reyna gæði þess. Fæst hjá: K. f, Bjarma K. f, Verkamanna K, f. Alþýdu Verzl. Gudl. Loftsson.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.