Alþýðublaðið - 16.04.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.04.1924, Qupperneq 2
2 Atvinnnleysið. Fyrlr nokkru sscdu uoi 200 verkamenn ríkisstjórnmni áskor- un um að gera ráðstrríanir tll að bætá úr atyinuuieysi nú og girða tyrir atvinnuleysi í sumsr. Enn hefir verkamönnum ekki komið neitt svar við þessu, og ekki bóiar á neinum athönum a£ háltu stjórnarinnar í þessa átt. Þó er þetta afskapiega árfð- andi mál. J>að roá ekki fyrir nokkurn mun koma fysir aftur sama ástandið, sem var sfðast íiðið snmar, að tugir og jaínvel hundruð full-verkfærra manna gangi atvinnulausir um hábjarg- ræðistímaun, enda er það alveg ástæðulaust. Það er öllum málum meira, að starfsorka verkaíólksins í land- inu sé notuð. Það er mái mál- anna. Það er hægt að sýna fram á, að ef allir verkfærir menn hér á landi ynnu nytsama vlnnu, gætu ísiendingar lagt tii framfara tngi miiijóna króna á hverju ári. Nú þykjast menn þurfa að grípa til meinlæta tii að bjarga sér sakir þess, að óstjórn er í iand- inu. Af þelrrl braut verður að snúa. Hlutverk stjórnar er að gr3Íða tyrir því, að menn getl litáð í landinu Landið er kostauðugt sem beztu lönd. Ekki stendur á því En hugsunarlausir aftur- halds-vesalirrgar drepa niður kostum landsins landsfólkinu til líftjóns. Svo má ekki til ganga. Þegar nóg er ti! af verkefa- um og nóg fólk tii að vinna þau, er það ekki annað en ijörráð við alþýðuna að standa í vegi fyrir því, að næg atvinna geti verið. Hér í blaðinu hefir alþýðu- maður einn hvað eítir annað skorað á þing og stjórn að stofna síldarvinsluverksmiðjn fyr- ir norðan og reka hanft á ríkis ins kostnað til að tryggja sild- veiðarnar og veita fólki atvinnu. Nú hefir kunnur síldveiðaútgerð- aTmaður, Óskar Halldórsson, teklð í sama strecginn í >Vísi< og er ekkert hræddur við þjóð- nýtingu, þvf að hann sér, að pjeira er um vert, að fóik geti ALPffiOILASÍ*T3 hfiít at vinuu og Hfað en að fjand- skapast við bj <rgri ða-hug&jc n sakir þess, að fáeinir menn kunna eí til vilS að græðá nokkr- urn þúsucdum minna með þjóð- nýtingu f-o án hennar. Þarna hgfir verið bent á at- virmuveg fyrir nokkur hundruð manna og jafnframt tekjulind tyrir ríkissjóð, en þó að aít af sé vetið að gala um að rétta hag ríklssjóðs, þá er ekki litið víð þessu — væntánlega að eins vegna þess, að verstu burgels- arnir sjá fram á það, að ef at- vlnna eykst, vsrði örðugra að þrýsta niður kaupi verkafólksins tll lít'Is ávinnings fyrir þá en stósljóns fyrir alþýðuna. En þelta má ekki þoiast. Aliir, sem hafa opin augun og eru ekkl hrldnir af hirdurvitna- trú íhaldsins á því, að alt eigi að standá kyrt, allar tramfarir eigi að »spara<, þangað til engir standa upp! í Iandinu nema dauðlr draugar, — allir verða að taka höadum saman og reka stjórn og þing tli að giíða fyrir atvinnukysið, sjá um, að i sumar haldi hver hönd á vinnu. En — jafnframt verður alþýð- an að sjá um, að sú vinna verði almeanilaga borguð, svo að vel- megun sú, er vivti.au skapar ait alt af, renni út til aimennings, en safnist ekki saman á fávfsum og ruddaiegum oddborgutum, setn éti og drekki hana út í sv llhverium útlendra borga, eins og borið hefir við. Hálaun- aður ísienzkur bankastjóri er nú í París. Atvinriu! Það vsrður að vera heróp aSlra, sem nú sækja á hendur íhai.dsstjórninai íslanzku í því skyni að fá hana tii að sinna skyldum sínurn, og ef húci fæst ekki til þess með skyn- samlegum fortölum að greiða fyrir atvinuu í iandlnu, þá verð- ur að reka hana til þess með harðri hendi. Hún er hvovt sern er enginn herra þjóðarinnar, heldur skyld- ugur þjónn hénnar, og því má ekki í l hana gleyma. Jíroíarlætoir í nótt M. JúS. Magnús Hverfisg. 30. Sírni 410, | Afgrelósla | j| blaðsins er í Alþýðuhúsinu, g H opin virka daga kl. 9 árd. til u j| 8 síðd., sírni 988. Auglýsingum g | sé skilað fyrir kl. 10 árdsgis w H útkomudag blaðsins. — Sími x H prenismiðjunnar er 633. Ný hék. Maður frá Suður- iiiiiiíiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiuiiiiiiiimiu Ameríku. Pantanir afgreiddar I simi 1260. Einkðleyfi. Maður sækir um oinkaleyfl til Alþingis til þ:3ss að setja hér á landi upp loftskeyfastöð og til- heyrandi tæki til >víðboðs< ibroad- casting). Einn þingmaður flytur frum- varp um að veita þetta leyfl. Siðasta þing veitti mönnum leyfl til þess að stofna nýjan banka með ýmsum hlunnindum. Hver heflr otðið árangurinn? Leyflð heflr liklega ekki verið notað til þess að reyna að selja það er- lendis? í þessu falii, sem hór um ræðir, er maður að teygja sig beinlínis inn á það svið, sem tiiheyrir rekstri símans. Hann vill fá einka- leyfl til þess, sem landsíminn einn ætti að fá að hagnýta sór, þegar timi gefst, til og tækifæri. Nú er sparnaðaröld. Ýmis nauð- synleg samgöngutæki má ekki flytja inn í landið. Hvort myndi þa henta að leyfa nú innflutning þessa nýja siðar og iáta ein tökum manni í tó eiakaleyfi til þass að braska með erlendis? Ionanlands fær hann vafalaust ekki fó til sliks fyrir- tækis, þar sem ekki fást. lán til nauðsynlegra verklegra fram- kvæmda, og erlendis varla, nema hann selji leyflð einhverju auðfó- laginu þar, og er þá ver faiið en heima setið. Þetta sórleyfl á Alþingi alls ekki að veita, ekki að eius vegna þess, að landsíminn á að hafa þetta leyfl, þegar þar að kemur, heldur og eigi síður vegna þess. að Al- þingi má ekki koma tnöuuum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.