Stormur - 23.10.1924, Blaðsíða 5
STORMUR
\
Á g'atnamótum.
Slap allmikið hefir. veriö á götunum
í Krossanesi undanfarið.
Johnsens-salli var notaður til ofaní-
burðar, en varð að leðju.
Magnús vöknaði lítið eitt í fætur, en
Jón hélt sig inni.
Sá kvittur gengur um bæinn, að Miss
Jósefína sé komin í mál við Odd Sig-
urgeirsson ritstjóra Harðjaxls.
Er sagt að Gísli Þorbjarnarson muni
reifa málið fyrir frökenina, en Oddur
ver sennilega sitt mál sjálfur.
Jónas Jónsson skólastjóri er fyrir
nokkru kominn úr utanför sinni, »feitur.
og hnubbaralegur« eins og stúlkan sagði
að allir bolsivikkar væru.
Lítilfjörleg drög að lýsingu á sálar-
ástandi hans og siðferðisþroska verður
innan skamms í blaðinu. — Hefði komið
í »Verði« ef íhaldinu hefði ekki sýnst,
að »varlega« þyrfti að tala um Jónas.
Hugvitssamir menn og stórhuga hér í
bænum eru að ráðast í nýstárlegt fyrir-
tæki, sem mörgum leikur forvitni á að
vita hvernig farnast muni.
Á að stofna til sauðfjárræktar í stór-
um stíl á togurum, en reka fiskiveiðar
uppi á Mælifellsdal í Skagafírði. — Verð
aflans og afurðir á að nota til kaupa á
hengingarólum um háls Bolsivikka og
Hriflu-Jónasar og í vinnulaun við að
hnoða saman kol.
Launmakk kvað nú vera milli Odds
Sigurgeirssonar ritstjóra Harðjaxls og
ýmsra ráðandi manna íhaldsflokksins
um það, að festa kaup á blaði hans og
hafa það fyrir dagblað flokksins.
Mun Oddur enn hafa látið sér hægt,
I?jóf akonungurinn. ¦
1. k a p í t u li.
Kauphallarkonuugurinn.
Edward Strong, einhver auðugasti
bankaeigándi í Liverpool, sat í vinnu-
stofu sinni og ritaði nafn sitt undir sæg
af bréfum, er ritari hans fjekk honum.
Strong var maður um fimtugt og bar
svipur hans venjulega vott um talsvert
sjálfstraust, en í þetta sinn var einhver
óróleikablær yíir honum.
Alt í einu kastaði hann pennanum
frá sér og sneri sér að ritaranum, er
var ungúr og geðugur maður, og sagði:
»Mér er ómögulegt að gera meira,
Holding. Hugurinn er ekki við verkið,
enda þýðingarlítið að undirskrifa bréfin
án þess að lesa þau. Takið þér þau
heldur með yður^og skrifið undir þau
sjálfur«.
því að hann veit, að »Framsóknin« lít-
ur »Harðjaxl« sinn lika girndarauga.
Verði úr kaupunum hjá öðrum hvor-
um mun Oddur krefjast þess, að blaðið
haldi áfram, jafnt eftir sem áður, að
leggja almenningshótels-hugmyndinni
liðsyrði.
Alvarlegt mál er á döfinni í háskól-
anum. Skora prófdómendur og kennar-
ar lagaskólans á »Gangráð« að skýra
frá því, hverir þeir menn séu, sem
kennarar deildarinnar hafa veitt em-
bættispróf, ótilneyddir og vísvitandi um
það, að menn þessir höfðu ekki þá
þekkingu er til þess þurfti, og jafnvel
ekki þeim .hæfileikum gæddir, að geta
aflað sér hennar.
Er hætt við að »Gangráður« komist
hér í illa klípu, en ef til vill gelur hann
mælt þekkingu og vitsmuni þessara
manna með þvi, að leggja vatnspipu
inn í heilabú þeirra og sín sjálfs og
finna með því hlutfallið á millum vatns-
magnsins, sem þarf til að fylla tóma
rúmið í sínu eigin höfði og þeirra.
Tryggvi Þórhallsson var aðvaraður
um það í fyrra um þinglokin af flokks-
mönnum sínum, að halda ekki áfram
að skamma »Vörð« og Magnús Guð-
mundsson.
Hefir Tryggvi efnt það sæmilega, enda
mun hann og flokks^menn hans vonast
mikilla launa fyrir. -.
Veðráttan hefir verið ágæt að undan-
förnu. Hafa ýmsir blómavinir veriö aö
bollaleggja það, að gróðursetja ýmsar
norskar blóma- og trjátegundir á stjórn-
arráðs blettinum.
Vindurinn gengur til suðurs og snýr
sér til norðurs, hann sjiýr sér og snýr
sér og fer aftur að hringsnúast á nýjan
leik. (Fundið á 1. skrifstofu í stjórnar-
ráðinu).
»Eins og yður þóknast«, svaraði rit-
arinn, og fór að taka saman bréfin.
En þá var eins og bankaeigandanum
findist að hann þyrfti að afsaka áhuga-
leysi sitt og sagði:
»Þjer þekkið mig, Holding, og vitið
að jeg er áhugasamur kaupsýslumaður,
eða að minsta kosti vona jeg, að þér
hafið það álit á mjer«.
»Húsbóndinn er áreiðanlega fyrirmynd
í sinni grein, ekki einungis hér í borg-
inni, heldur einnig þó leitað væri meðal
ensku verslunarstjettarinnar«.
Bankaeigandinn leit undrandi upp.
Hann virtist ekki vera vanur slíkum
gullhömrum hjá ritara sinum.
»Já, gætið þér að, Holding minn«,
sagði hann innilegar en venja hans vaf,
»ég byrjaði með ekki neilt. Það eru nú
30 ár síðan ég fluttist frá dálitlu frsku
sveitaþorpi hingað til Liverpool. Ég
byrjaði sem sendisveinn en hef komist
þetta áfram með iðni og viljaþreki, og
þó áhuginn sé minni nú en endranær,
D
Burg-Eldavélar hvít em.
Oranier — Cora og »H« ofnar
svartir, nikel. og em.
('
(
Vatnsalerni — Baðker
Baðofnar f. gas og kol.
Eldhúsvaskar
úr fajance og járnem.
Blöndunarhana m. vatnsdreifara.
Kranar, messing og nikkel.
Loftventlar.
Hurðarhúnar og Skrár.
Tröppuskinnur — Linolium.
Saum ferk. allar stærðir.
i'i og gólfflísar o. m. fl.
Alt flóðar vandaðar og ódýrar
vörur.
1 liirsi l fá
Templarasundi 3. Reykjavík. Sími 982.
•)
er það ekki að ástæðulausu. Þér vitið
að á morgun verður brúðkaup einka-
dóttur minnar, Dolly.
Holding hneigði sig, en gat illa dulið
roðann, er færðist i kinnar hans.
»Siðustu dagana hef ég haft um svo
margt að hugsa? hélt bankaeigandinn
áfram. Utan venjulegra starfa hef ég
orðið að undirbúa veislu, sem ég vil
láta fara þannig fram, að heimurinn viti
hver Edward Strong er. Pað er heldur
enginn sveitalimur sem á að standa við
hlið dóttur minnar upp við altarið á
morgun, heldur Rudyard JeiTerson barón.
Samband við svo tíginn mann, hefir
sínar skyldur í för með sér, og
þess vegna hef ég gért það sem mér
er unt til þess að gera þessa athöfn
sem hátiðlegásta«.
Meðan á þessu máli stóð, hafði ritar-
inn staðið þögull og fölur, án þess að
líta upp. -
»En þér verðið þarna, Holding/, sagði
Strong, eftir dálitla þögn, um leið og