Stormur

Tölublað

Stormur - 23.10.1924, Blaðsíða 6

Stormur - 23.10.1924, Blaðsíða 6
S T O R M U R V B. K. Heildsala Smásaia. Vefnaðarvörur. Pappír og ritföng. Leður og skinn og ílest tilheyrandi skó- og söðlsmíði. Sáumavélar handsnúnar og stignar. Conklins-lindarpennar sem verzlunin heflr selt undanfarin 10 ár og fengið hafa alraanna lof,- Vörur afgreiddar um alt ísland --------gegn eftirkröfu.-------- Réttar vörur. — Rétt verð. Yerzlunin Björn Kristjánsson, XJr í*Híiijrdsííi*ixiiiiJÍl. »Þann 8. nóvembris fæddist eitt píku- barn, undarlegt og vanskapað af einni lausakonu sem hét Anna Lafrensdóttir, hvert að dó eftir tvær andvarpanir, á hvers höfði engin höfuðskel var og eng- inn háls, en axlirnar jafnhátt eyrunum og andiitið yfrið bréiit og nefið mjög breitt og blóðugt, og það hafði tennur í báðum gómum'og á bakinu var löng lengja skinnlaus og ekki nema bert hold, og nær nokkur vildi það skoða, svo roðnaði það — en var þó dautt — sem það blygðaðist sin með fleiru öðru, sem hér er oflangt að skrifa«. (Þetta sýnist hafa verið svipaður burður eins og stundum fæöist af lausa- leikssamförum pólitísku flokkanna hér). Itíi£u.*ti maður Evrópu. Hann heitir Basil Zacharie Zaharoll' og er af grískum og rússneskum ættum. Er talið að eignir hans nemi rúmlega 1 miljarð í íslenskum krónum. Auðæfa sinna hefir hann aðallega aflað með sölu ýmissa hernaðartækja og skotfæra í styrj'öldum þeim, sem orðið hafa eflir aldamótin. Hann hefir lftið látið á sér bera en unnið þess meira á bak yið tjöldin. — Er til tekið, að hann hafi verið aðal- hvatamaðurinn að herför Grikkja gegn Trykjum, sem mistókst svo hrapallega. Hann gifti sig hertogainnu af spönsku konungsættinni nýlega og var þá 74 ára. Hafði hafði beðið hennar í 15 ár. Höfum fyrirliggjandi allskonar byggingarefni svo sem: Þakjárn, nr. 24 & 26. Slétt járn, nr. 24, 8". Þakpappa, Víking 6 ferm. rl. do. Elephant 15 » » do. Sandpapalö » » do. Ruperoid 15 » » Þaksaum. Pappasaum, Saum, 1"—6". Panelpappa. Gólfpappa. Gaddavír. Zinkhvítu. Blýhvítu. Fernis. Terpentinu. Xerotin, (þurkefni), Þurra liti. Ofna, margar stærðir. Eldavélar. » » Hnérör, Rör, bein, 9"—24" Eldf. leir. Eldf. stein, 1" & 2". Ofnstein, Þvottapotta margar stærðir. Lagaða málningu. Lökk, margar tegundir. Pensla, allar stærðir. Asfalt. Kalk í sekkjum. H.f. Carl Höepner, Hafnarstræti 19 & 21. Cíóurinn getnr gert yður öreiga á svipstandu. En gegn slíkri óhamingju getið þjer trygt yður á auðueldan og ódýran hátt með því að vátryggja eigur yðar hjá The Eagle Star # British Dominions Insurance Co. Lld. Aðalumboðsmaður á íslandi &arðar &íslason 1 <3!eyMjavŒ. /¦_=* Fre8tkosnÍDgin. Það er hér með alvarlega skorað á alla þá, sem kjósa vilja síra Friðrik Hallgrímsson að sækja kosninguna n. k. laugard. ^ Fólk verður- að hafa það hugfast, að margir borgarar hafa skorað á hann að sækja, og væri það óviðkunn- anlegt ef kosningin yrði illa sótt. I næsta blaði, sem kemur út á laugardaginn 25. okt., verða greinar um aðflutningsbannið, Krossanesmálin og ráðherrann sem veitli sér bankastjóraembættið. Stuttur samanburðarpalladómur verður um tvo þekta borgara i bænum. Áskriftum veilt móttaka á Laufásveg 25. Sími 1191. Prenlsmiöjan Gutenberg.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.