Stormur

Eksemplar

Stormur - 28.10.1924, Side 3

Stormur - 28.10.1924, Side 3
S T O R M U R 3 'hafa átt hér sökina. Skólarnir hafa alt fram á síðustu tima, að minsta kosti, gert alt of litia gangskör að því að fá heimilin til þess annaðhvort með góðu eða illu, eða hvorutveggja, að uppræta þenna ófögnuð og heimilin — um fjölda- margar undantekningar er auðvitað að ræða, — hafa haft mjög sljóva sóma tilfinningu i þessum efnum. Nokkur breyting er að verða á þessu til batnaðar, en betur má ef duga skal. Enn þá úir Barnaskólinn í lús. Enn þá eiga þrifnir foreldrar það á hættunni að börn þeirra komi úr skól- anum með »skriðlús«. Slíkt má ekki lengur eiga sér stað. Þrifin heimili og þrifin börn mega ekki lengur eiga það á hættunni að fá þenna ófögnuð á sig. Þessi skriðandi uppfræðing þjóðar- innar verður að hverfa. Falstíðindi. Ráðstjómin í Moskva til- kynnir, að 7 milj. manna í Rússlandi eigi við harð- rétti að búa og stafi það af uppskerubresti. »Vísir« 14. okt. 1924. í Alþ.bl. frá 8. ágúst f. á., er grein sem heitir þjóðnýting. Rar stendur meðal annars: »... og í Rússlandi heldur þjóð- nýting áfram þótt í annari mynd sé en upphaflega var hugsað og svo er víð- ar ...«. Petta eru eftirtektarverð orð. Þjóð- nýting í annari mynd! — Jú, þjóðin er kúguð. Hún er blóðsogin. Hún á við harðrétti að búa. Miljónir manna svelta. — Það er hin virkilega mj'nd þjóð- nýtingarinnar. í Rússlandi er jafnaðarstefnan komin lengst(!) — Þar tíðkast manndráp, og Pjóíalionunguriiui. 3 hræddur við að hafa svo stóra fjárupp- hæð i húsum sínum næturlangt«. »Já, það er alveg satt«, svaraði Holding. aþessi Buffles hefir sýnt fá- heyrða dirfsku, og því vil ég ráðleggja yður að vera varkár með svo mikið fé«. »lJetta hefir mér líka dottið í hug, að ég yrði að vera var um mig«, sagði bankaeigandinn, því ég hef ásett mér að fá tengdasyni minum þetta fé, rétt áður en vígslan fer fram. Þessi álitlega pen- ingafúlga, 200,000 sterlingspund verður því að verða heima hjá mér í nótt«. »Pað er hættulegt«, sagði Holding. »Ég er nú ekki berskjaldaður gegn þeirri hættu«, sagði Strong, og lék bros um varir hans. »Annars fáið þér að sjá þetta seinna. En meðal annara orða, ég ællaði að hafa dálítið boð beima hjá mér í kvöld fyrir bestu kanningjana, og verður það nokkurskonar kveðjusam- þar deyja fátæklingar og munaðarleys- ingjar. Þjóðnýtíngin heldur áfram. Uppskeran er seld fyrir peninga. Fátæklingar eiga bágt — en náttúrinni er gefin sök á því. Innheimtuna annast fulltrúaráð harð- drægra auðkýfinga, ráðstjórnin í Moskva. — Peningunum er svo komiö vel fyrir í öðrum löndum — og þar ávaxtast þeir. Ekki ósjaldan eru blöð annara ríkja stj’rkt með þessum blóðpeningum, og þá auðvitað þau blöðin, sem óþjóðholl- ust eru, og sem með mestri flærð og óskammfeilni rita um þjóðnýtingu, og fúsust eru til að vegsama frelsi, jafn- rétfi og bróðurkærleika í Rússlandi. Rússneska þjóðin á bágt. Miljónir manna eiga við harðrétti að búa, en að bágindin stafi beinlínis af uppskeru- bresti, það eru þau falstíðindi er ég mótmæli. Ekki alls fyrir löngu hafa verið upp- þot í Georgiu og öðrum héruðum Suður- Rússlands. — Pau voru bæld niður. En blóðsúthellingar og hrj’ðjuverk, þau er ráðstjórnin í Moskva lét vinna þar syðra, voru svo svívirðileg, að jafnvel vikapiltum hennar í öðrum löndum þótti nóg um. (Sjá t. d. Socialdemokraten 13., 25. og 29. september). Ráðstjórnin kendi Tyrkjum um upp- þotin; en sannleikurinn mun þó vera sá, að víða innan takmarka Sovjet- Rússlands, eru menn farnir að laka sig saman um, að hrista af sér blóðsug- urnar. Uppþotin munu hafa verið til- raun — sem mishepnaðist. Hvenær verður hætt að blaða í sögu Rússlands með blóðugum fingrum? í uæsta blaði kemur palladómurinn um hr. Jónas Jónsson frá Hriflu. — Fylgir hon- um vönduð mynd. Vonast »Stormur« til, að palladómurinn og myndin til samans gefi nokkurn veginn hugmynd um sálar- ástand »bændaforingjans«. sæti. Ég vonast til að sjá yður þar, Holding«. Holding hneigði sig, án þess að svara. »Purfið þér annars að fyrirskipa nokkuð?« sagði hann rólega. Edward Strong leit á úrið. »Harold Aston, lávarður kemur sennilega bráð- um; ég hef gert honum orð um að finna mig. Pér munið eftir, að ég bað yður að hleypa engum inn. En Aston lávarður er auðvitað undantekning«. »Já, sjálfsagt«, sagði Holding, um leið og hann gekk út úr einkaskrifstofu húsbónda síns. Skömmu á eftir var barið að dyrum, og kom inn maður, sem bankaeigandinn heilsaði mjög innilega. Pað var gestur sá, sem hann hafði vonast eftir, Harold Aston lávarður. Hann leit út fyrir að vera rúmlega þrítugur, var hár og grannur, en hraustlegur. Augu hans voru skær og skarpleg; hárið greitt eftir nýjustu tísku og hárið klipt á ameriskan hátt, sem fór lávarðinum mjög vel. "V ínsmygluniti í Ameríku. í Ameriku, eins og allstaðar þar sem bann er, er »smyglað« kynstrum af alls- konar víntegundum í land. Öðruhvoru kemsl lögreglan í krásina og er þá ekki að sökum að spyrja. Nýlega makaði hún heldur en ekki krókinn. Enskt gufuskip var í þann veginn að koma í land 100 þús. köss- um af víni og whisky, en lögreglan komst á snoðir um þelta, handsamaði alla áhöfnina, 28 karlmenn og 2 konur og setli í varðhald og tók auðvitað alt vínið. Skipið var eign ensk-meríkst félags, sem hefir 65 miljón króna hötuðstól og rekur skipulagsbundna vínsmyglun. Pýska ríkislánið. Talið er, að Pjóðverjum muni veitast mjög létt að fá 800 miljóna gullmarka- lánið. Ætla Frakkar að lána 3 miljónir sterlingspunda, Belgir l1/* milj., Svíþjóð ll/2 milj. og Holland 2 milj. Engin fyr- irstaða er talin að verða muni á því láni, sem Bandarikin ætla að veita þeim. Merkileg uppf yndiiig-. Franskur, þektur efnafræðingur, pró- fessor við Sorbonne-hásólann í París, Charles Henry • að nafni, heldur því fram að hann hafi fundið aðferð til þess að framleiða nægilegt afl úr súr- efni og vetni vatnsins, til þess að reka með verksmiðjur og knýja áfram bifreiðar og hverskonar vjelar, sem að þessu hafa verið knúðar með ben- síni eða kolum. »Mér þykir mjög vænt um, að þér skylduð koma«, sagði bankaeigandinn um leið og hann vísaði gesti sínum til sætis. »Og með yðar leyfi ætla ég strax að segja yður hvað mér liggur á hjarta«. »Pér vitið að ég á yður margt að þakka«, sagði lávarðurinn með hljóm- þýðri röddu. »Pér haíið svo oft hjálpað mér að ávaxta eignir mínar, og er mér því sönn ánægja, ef ég gæti gert yður einhvern greiða«. »Pað getið þér sannarlega gert nú«, sagði Strong. »Ég þarf einmitt nú á þagmælskum og áreiðanlegum manni að halda, til þess að greiða úr talsverðu vandamáli«. »Um þagmælsku mína getið þér verið viss«, sagði lávarðurinn, »segið mér hvers þér óskið«. »Pér vitið að dóttir mín ætlar að giftast Rudyard Jefferson barón«, sagði bankaeigandinn, eftir dalitla þögn. »Pér heimsækið mig í kvöld og á morgun verðið þér viðstaddir við vígsluathöfnina.

x

Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.