Stormur


Stormur - 01.12.1936, Blaðsíða 3

Stormur - 01.12.1936, Blaðsíða 3
STORMUR ■flm sérréttindi liér á landi, gefa Jieim aðstöðu og heimild til þess að hagnýta anðlindir landsins. En síldin fagurhreisraða bjargaði þjóðinni frá vansæmd að þessu sinni — hjargaði við mn stund fjárhagslega sjálf- stæði landsins. En síldin er hviklynd. Trúnaður hennar getur hrpgðist næsta sumar, og þá vofir yfir oss, að fjármálaráðherra vor selji oss í hendur Bretanum á meðan að iiann borðar lijá þeim lunehinn. Svona er nú háttað fjárhagslega sjálfstæðinu út á við. Erlend stórþjóð — jafnvel tvær — geta gengið að oss og fyrirskipað gjaldþrotameðferð á þjóðarbúinu, ef einn hvik- lyndur sjávarfiskur gleymir því, eða kærir sig ekki um það, að fórna sér fyrir sjálfstæði vort og fullveldi. En hvernig er svo varið frelsinu og sjálfstæðinu inn á við ? — Eru einstaklingarnir frjálsinr? Og hvernig er varið fjárliagsafkomu þjóðarinnar, sem á að *tanda undir 100 miljón króna skuld út á við, auk allra inn- lendra skulda, sem á henni hvíla? Það mun eiga að heita svo, að enn liafi rauðliðar ekki svift ijóðina málfrelsi, fundafrelsi ,trúfrelsi eða ritfrelsi. En hvern- er um það frelsið, sem einna mestu varðar — athafnafrelsiS? Höfum vér frelsið til að velja og áforrna og hrinda áform- vorum í framkvæmd? Nei. Vér liöfum verið sviftir athafnafrelsinu. Bóndinn er ekki lengur frjáls með vöru sína. Það er farið með lian neins og afbrotamann — eins og Hólmfast á Brunnastöðum — ef liann selur eða gefur mjólkur- ®°pa eða ketbita öðru vísi en valdboð rauðliða mælir fyrir um. Þegjandi verður liann og auðmjúkur að taka við því, þótt ^jólkinni lians sé helt niður í skolpræsin í Reykjavík og fyrsta •Öokks mjólk gerð að fjórða flokks. Þegjandi verður hann að veðsetja kaupfélagsstjórannm lembin sín í kvið ánna. Og þegjandi er honum ætlað að taka við því að láta svifta Sl8 eignarhaldi á jörðinni sinni. Og livernig er með þá, er sjóinn stunda? Eru þeir frjálsir með afurðir sínar? Nei — saga þeirra er svipuð bóndans. — Þeim er jafnvel ^annað að afla fiskjarins. Síldina mega þeir ekki veiða á vorin fyr en á ákveðnum ^gi, þótt hún hnappist upp að ströndum landsins. Og þegar þeir mega veiða liana, fá þeir aðeins brot af því 7erðmæti, sem hún gefur. — Ilinn hlutann gleypir ríkissjóður- lön og liinir sísoltnu bitlingamenn stjórnarliðanna. A haustin er þeim líka bannað að veiða hana, þótt Faxaflói krökkur af henni, en atvinnulausir menn í sjóþorpunum svo Vndruðum og þúsundum skiftir. Og hvernig er það með þorsk- ian? Enn mun ekki bannað að draga hann, en það er bannað að hann, nema þannig, að tap hljótist af. — Skipin mega ekki með svo mikinn fisk til Englands, að ferðin borgi sig. ^jórnarliðarnir heimta, að nokkurra þúsunda króna tap verði * Werri ferð til þess að stórútgerðin komist sem fyrst í kalda- 0 og að hægt sé að ganga að henni dauðri. Og hvernig er það með verslunijia ? Eru menn þar frjálsir? Nei. ■^ar ríkir einokun, lilutdrægni og skefjalaust gerræði. Að því er unnið skipulagt og með liinni mestu alúð, að ?yðileggja gersamlega kaupmannastétt landsins. — Þá stétt- j > sem vér eignm mest undir með afurðasölu vora og nauðsyn- ga þurfti að vera sem sterkust og standa sem best að vígi, til . aö geta aflað oss nýrra markaða í stað þeirra, sem brugð- st hafa. Nú eru flugfjaðrirnar stífðar af þeim mönnum, sem VA u iiUgiJdUllllUU öliiiuai iXX. ^iv^iili iiiUllll Uiii^ ouiu Qsluna og sérþekkinguna hafa ,en fáráðlingum og jafnvel eiidismönnum falin afurðasalan. jv. hvernig er því svo liáttað um útlendu vöruna, sem þjóð- voi'ður að búa við? Lýsissamlag íslenskra botnvörpunga. Reykjavík. Simar: 3616, 3423. Simnefni Lýsissamlag. Einasta kaldhreinsunarstöð f á íslandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaup- mönnum og kaupfélögum fyrsta fl. kaldhreinsað meðalalýsi, sem er fram- leitt við hin allra bestu skilyrði. B AHCO Bestu Yerkfærin. Heiðruðu húsmæður! Reckítt s þvottablámí gerir þvottinn yðar mjallhvítan. Fæst í flestum verslunum. Á hana liafa stjórnarliðar hrúgað nýjum tollum frá 10—200 og jafnvel 3—400%. Stórkostleg verðliækkun er því komin á fjölda vörutegunda, einkum vefnaðarvöruna. Og við þessa stór- kostlegu tollahækkun bætist svo, að innflytjendur eru neyddir til að kaupa dýra og ónýta vefnaðarvöru, sem dragnast sund- ur og þolir ekkert slit. Og svipað gildir um aðrar vörur. Þær eru bæði dýrari

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.