Stormur


Stormur - 01.12.1936, Blaðsíða 4

Stormur - 01.12.1936, Blaðsíða 4
4 AXEL STORMUR THE FRA TIL Þetta er fólabókin! og verri en þœr áður voru og á einkasöluvörunum sumum er olcrið takmarkalaust. Og hvernig er svo fjárliagur þjóðarinnar inn á við, sem skuldar erlendum þjóðum 100 miljónir króna? Allur þorri bændanna liefir orðið að gera nokkurskonar nauðasamning og borgað aðeins lítinn liluta af skuldum sínum. Og samt leyfir ekki af því, að þeir safni nýjum skuldum. Útgerðin er fjárþrota. Plest útgerðarfélögin eiga ekki fyr- ir skuldum og skipin eru orðin gömul og úr sér gengin. — Dug- legustu mennirnir og reynslumestu innan stéttarinnar eru of- sóttir og rægðir og að því er unnið af kappi að lcoma stærstu útgerðarfyrirtækjunum á kné. Kaupmannastéttin er svift athafnamöguleikanum. Hún verður að draga saman seglin, loka búðum sínum og segja upp starfsfólki sínu, sem síðan gengur atvinnulaust. Og svo eru það verkamennirnir. Þeir verða að ganga at- vinnulausir helming ársins eða meira. Um liábjargræðistímann hafa þeir jafnvel eklcert að gera. Jafnframt atvinnuleysinu vex svo dýrtíðin afskaplega. Afleiðingin auðvitað sú, að sífellt vex tala þeirra manna, sem þurfa á framfærslulijálp að halda, en þeir sem reyna að komast af án hennar, lifá við skort. Dæmi eru til þess að í sumum bæjarfélögum hafa 40—50^ íbúanna þurft á fátækrastyrk að halda, og fjöldi af kauptún- u mlandsins liefir orðið að leita á náðir ríkisins um beinan óbeinan styrk. Þessi er hún þá, í örfáum dráttum, myndin af fjárhagS' lega fullveldi íslensku þjóðarinnar í dag — 1. desember 1936. Þetta er sú Eden, sem stjórnarliðarnir liafa leitt þjóðina l- Þetta er aldingarðurinn, sem „foringinn“ þrítugi l'e^ir ræktað með liðsmönnum sínum. En hvenær mun þjóðin neyta ávaxtanna af skilningstrenn góðs og ills? Ilvenær mun liún sjá, að hún stendur nakin og rúin — aðeins fénu, heldur og sjálfstæðinu og frelsinu. íaafoldarprontamiðja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.