Stormur - 16.05.1942, Blaðsíða 1

Stormur - 16.05.1942, Blaðsíða 1
STORMUR Ritstjóri: Magnús Magnússon XVIII. árg. Reykjavík, 16. maí 1942. 12. tölublað.. Þetta verður síðasti aksturinn, börnin mín! Undralönd Asíu Þrem árum síðar hvarf hann heim til Indlands og gerðist málaflutningsmaður í Bombay. Er hann ætlaði að bera saman vitni í fyrsta málinu, sem hann hafði með höndum, var hon- Um svo mikið niðri fyrir, að hann mátti ekki mæla, og gat ekki beint neinum spumingum að vitnunum. Skömmu seinna bar það við, að honum var fleygt út úr skrifstofu Englend- >ngs nokkurs, er hann var að biðja um meðmæli handa bróð- ur sínum. Hann ætlaði undireins að stefna Englendingnum, en vinir hans fengu hann ofan af því. Hann rendi móðgun- inni niður, en ákvað að ganga ekki aftur slíkra erinda. Honum varð þungt undir fæti í Bombay og því brá hanni sér til indversku nýlendunnar í Suður-Afríku 1893, en þair hafði hann von um góða stöðu. Áður en hann vissi af var hann orðinn foringi landsmanna sinna og dvaldi þar í full' tuttugu ár. Þessi ár voru undirbúningstími hins mikla ævi- starfs, sem framundan var. Er hann kom til Suður-Afríku — og mörg ár eftir það — jf var hann löghlýðinn þegn breska lieimsveldisins, en brátt fékk hann þó mikinn áhuga fyrir sjálfsstjórn Indlands. En

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.