Stormur - 16.05.1942, Blaðsíða 4

Stormur - 16.05.1942, Blaðsíða 4
JIJf 4 STOR.MUR -setið í fang-elsi um stund. Ilann var eini þjóðernisflokksmað- urinn, sem fór til Lundúna til þess að sitja fund irieð þeim, - sem unnu að samkomulagi. Er hann kom heim til Indlands var honum aftur varpað í fangelsi, og á árunum 1931—1934 ■ sat hann tvisvar í fangelsi og lagði á sig föstur miklar. Á þessum árum var hann foringi Kongressflokksins í óhlýðnis- baráttu hans gegn yfirdrotnun Englendinga. En 1934 sagði hann sig úr flokknum og hætti afskiftum af stjómmálum, en helgaði starf sitt eingöngu velferðarmálum þjóðarinnar. -— En þrátt fyrir þetta, er hann þó sá maðurinn, sem mestu ræður hjá flokknum. Líkkistur og allt sem að jarðarförum Htur hjá Eyv. Arnasyni Laufásvegt 52 simi 3485 Bilabén nýkomið Helgi Magnásson & Co. Úfvegum allskonar vörar frá Englandft og Bandarikfnnain lefltið upplýsflnga hjá Sverrir Bernhöft h.f. Lœkjargötu 4 sími 5832 Hjónaband Sigurðar Breiðfjörðs 1838 var höfðað mál gegn Sigurði Bkeiðfjörð Efríkssyni, er- látið hafði konu sína, Sigríði Nikulásdóttur, eina, og hafði aði henni lifandi og án þess að hafa löglega skilið við hana geng- ið að eiga Ki-istínu Hlugadóttur hreppstjöra Bjárnasonar f Einarslóni 7. jan. f. á., og var dómur í máli þessu fyrir auka- rétti í Snæfellsnessýslu 18. júní þannig uppkveðinn: Að- hjónaband þein*a skyldi ólögmætt og upphafið verða og Sig- urður sæta þrisvar 27 vandarhögga refsingu og Kristín fyrir ólögmætar samvistir við Sigurð, borga til sakafallskassa Snæ- fellsnessýslu 9 rd. silfurs og til jústitskassa íslands 2 rd. Svo» skyldu þau bæði standa allan af málinu lögiega leiðandi kostn- að. Var máli þessu skotið til yfirréttar. En þegar til hans- kom gat honum eigi dulist að Sigurður hafði sótt til stift- amtmanns um skilnað við hina fyrri konu sína, er þá var oi'ðin brotleg í hórdómi, þótt tilraun sú yrði árangurslaus, og síðan ritað um það sýslumanni og ekkert svar fengið. Virði því rétturinn honum til vorkunnar, að hann sem ólög- fróður bóndamaður áleit þessar tilraunir sínar nægilegar lil þess að ná augnamiðinu. Viðvíkjandi Kristínu áleit réttui'imn. að eigi yrði sannað, að hún hefði vitað af því, er hún giftist Sigurði, að hann var kvæntur annari. Aftur á móti þótti henni hafa yfirsést. í því, að hún hélt áfram sambúð við■ Sigurð eftir að hún hafði fengið vitneskju um afbrot hans. Eftir þessum málavöxtum fanst réttinum eigi næg ástæða. til að ógilda hið síðara hjónaband og kvað þann 29. október upp svohljóðandi dóm: Að Sigurður skyldi líða 27 vandar- hagga refsingu, en Kristín borga 8 rd. silfurs til fátækra- sjóðs Breiðuvíkur. Svo skyldi hinn ákærði borga allan kostn- að sakarinnar, og sektaður var Skúli Magnússon sýslumaður- fyrir drátt á málsrekstrinum. Kaupið oq útbreiðið STORM Trúlofunarhringar, Úr og Kiukkur, Gull- og Silfurvörur, Kristall, Leirker. j j Fyrsta flokks gull- og úrsmíSi.. j i Arni B. Bftöroson Skrautgripa- og úraverslun,, Lækjaxtorgi.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.