Stormur - 09.10.1942, Qupperneq 2
2
STORMUR
aftur, en þá var leiðin lokuð. Hið siðferðislega los og ring-
ulreið, sem skapast hafði, reyndist óyfirstíganlegur þránd-:
ur í götu. Á meðan æðið stóð yfir hafði gróði og tap, fé
og fátækt skipst á eins og skin og skúrir. Starf og strit
hafði mist gildi sitt. Fátækir urðu ríkir og ríkir fátækir.
Á einni nóttu varð þýska og austuríska aðalsstéttin öreiga.
Hin snauða millistétt breyttist í úrkynjaðan og agalaus-
an öreigalýð — ,,verkamenn“ Adolfs Hitlers. Efnastéttin
varð að þröngsýnni millistétt, sem hafði beig af hverskon-
arnýjungum. Öreigarnir lögðu út á veg byltingarinnar,
eins og Marx hafði séð fyrir.
En framar öllu var það rót hugans, sem mönnum tókst
ekki að sefa. Heil kynslóð hafði vaxið upp án þess að
læra að gera greinarmun á góðu og illu. Það reyndist
erfitt að svifta burtu töfraljómanum, sem hinir hugum-
stóru smyglarar og djörfu braskarar voru sveipaðir i aug-
um æskulýðsins. Á eftir æfintýrinu um miljónirnar sem
spruttu upp af engu, kom hið kalda tímabil veruleikans,
þar sem ekkert spratt upp af milljónunum. . .“.
Þetta er ægileg lýsing og þó sönn, en hafa sálna-1
veiðarar stjórnmálaflokkanna gætt þess hvert eftirmæli
þeir munu hljóta fyrir að hafa beint íslensku þjóðinni inn á
þessa braut bölvunarinnar.
III.
í 104. tbl. Tímans 19. sept s.l. skrifar Jónas Jóns-
son grein sem nefnist: „Hóf er best i hverjum hlut“.
Upphaf hennar er svohljóðandi:
„Það sem einkennir Framsóknarflokkinn í sambandi
við nábúaflokkana er festa og hófsemi, (auðk. af J. J.).
Vegna þessara eiginleika hefir flokkurinn haft mest áhrif
allra landsmálaflokka undangenginn aldarfjórðung. Og
éf þjóðin heldur frelsi sínu mun enn fara á sömu leið á
komandi árum. Þessa gagnlegu eiginleika Framsóknar-
flokksins,festunnar og hófseminnar (auðk. af J. J.) gætti
á mjög áberandi hátt í afgreiðslu flokksins á viðhorfinu til
núverandi ríkisstjórnar“.
Og greinin endar á þessa leið:
„Framsóknarmenn mega vel við una að hafa á hin-
um þýðingarmestu augnablikum stýi’t þjóðarskútunni með
festu og hófsemi yfir hættulega brotsjóa. Það væri best
fyrir alla ef nábúa flokkarnir til vinstri og hægri gætu
lært af sögunni, að gengdarlaus ójöfnuður „ber í sér sitt
eigið banamein“.
Það gæti ekki orðið til annars en spillis að fara að
hnýta athugasemdum við þessi orð Jónasar Jónssonar, en
ósjálfrátt hlýtur hverjum skynbærum manni, sem íylgst
hefir með sögu þessa manns og flokks hans á undanförnum
25 árum að'spyrja:
Getur maðurinn engan greinarmun gert á lýgi og
sannleika eða er hann kýmnasti og sjálfhæðnasti stjórn-
málamaðurinn, sem við höfum átt?
Reykvikingum
er skamtað
Síðan ráðríkismenn og sérgæðingar Fi’amsóknar sviftu
okkur bæjax’búa nýmjólkinni, fáum við mjólk, sem er verri
en undani’enna í góðri sveit hjá hreinlegu fólki.
Síðan ég var sviftur ágætu nýmjólkinni frá Koi’púlfs-
stöðum, get ég ekki sagt að ég hafi séð vott af rjóma
setjast ofan á mjólkina, hvei’su legngi, sem hún hefir stað-
ið hi’eifingarlaus.
Vitanlegt er að í sumurn sveitaheimilum er mjólkin
geymd í 1 dægur eða lengur, kæld og í’jómi tekinn af henni
áður en hún er flut t áleiðis til okkar. Síðan eftir nokk-
ura daga gutl og helling úr einu íláti í annað, þar sem
leifar í’jómans vei’ða eftir í hliðum ílátanna, þá er hún seld
hæi-ra vei’ði en 1 fl. nýmjólk. — Þeir fáu bændur, sem með
svívirðilegum okui’skatti fá þá náð, að selja sjálfir sína
eigin mjólk, bæta við mjólkurvei’ðið heimsending á sinn
kostnað.
Góða nýmjólk mætti með ánægju greiða háu verði,
ef það væri til bændanna, en ekki til þess að ala upp þi’æla
og ræningja.
í stað fitu fáum við daglega í hlýviðri súr í mjólkinni.
Þegar lögg er geymd (ívandlega þvegnum ílátum) til
næsta rnáls í moi’gungaffið, verður það eklci listugt með
ystingi eða skyi’glundri. Annað er þó margfalt verra en
hi’einix súr. Mjólkin verður oft svo fúl, að hún er hi’eint
óæti, ef ekki eitur, eftir 1—2 dægur. Og hefir þá orðði
að hella lögginni i skolplei'ðsluna. Það eru dýr matar-'
kaup á 1,50 kr. lítirinn.
Hvað gerir heilbi’igðisnefndin og læknarnir? — Læt-
ur enginn rannsaka fitunxagnið og gerlalífið eða efnasam-
böndin í þessari samsölumjólk? Eða eru engin takmörk
fyrir því, hvað selja má af slíkri vöru og undir fölsku
nafni?
Til minnis um matseldixia, hefir þetta verið sagt:
Fyrir nýmjólk fáum nú
fitplausa, súra mjólk,
fyi’ir holla fæðu úr kú,
fúlegg úr Staðai’hólk.
Bæjarbúi.
Trúlofunarhringar
Úr og klukkur
Gull og silfurvörur
Kristall
Leirker
Fyrsta flokks gull- og úrsmíði
W
Arni B. Björnsson
Skartgripa- og úraverslun
Lækjartorgi
RIO-kaffi
altaf fyrfrlliftffandl.
ÞðrOur Svfliosson & Co. H.f.