Stormur - 09.10.1942, Blaðsíða 4

Stormur - 09.10.1942, Blaðsíða 4
STORMUR Tilkynning frí rfkisstjórnlnni Breska sjóliðið hefir ákveðið að banna akkerislegur skipa og fiskveiðar á svæði því á Seyðisfirði, sem sýnl er á eftirfarandi uppdrætti: Bannsvæðið takmarkast af línu, sem hugsast dregin yfir f jörðin í 327° stefnu frá Hánesstaðaeyri, og af annari línu samhliða hinni fyrri, einni sjómílu utar. ATVINNU- OG SAMGÖlNGUMÁLARÁiÐUNEYTIÐ, 19. SEPT. 1942. REYKJAVÍK: NEW YORK: Kristján G. Gíslason & Co. h.t. Sími 1555. — Hverfisgötu 4. Gjörið svo vel og senda fyrirspurnir yðar bréf- lega til okkar. Komið og athugið sýnishorn og verðtilboð. Höfum mjög uiðtœk og áreiðanleg verzl- unarsambönd i Bandarikjunum. Kristján G. Gíslason & Co. h.L 54 Wall Street. Útvegum allar vörur fyrir verslanir, til iðnað , ar, útgerðarvörur, vélar og verkfæri. Látid ohkiir nnnnst innkaup yðar. I»u<l verðtir beggja hagnr. fei'hyrningsmílur, íbúatalan er 24 milj. Þar búa 13 milj. Múhameðstrúarmanna, 6 milj. Hindúa og um 4 milj. Sikar. — í Punjab hafa tiðum verið trúarbragða deilur miklar er leitt hafa til blóðsúthellinga. Mikill hluti fylkj- isins er geysimikil slétta, sem fimm stór fljót falla um. — Eru þar áveitur miklra fyrirhugaðar, og vatnsorka er þar í ríkum mæli. Punjab-búar eru hærri vexti en aðrir Indverjar. Höf- uðborgin heitir Lahore. Talið er að hraustustu hermenn Indverja séu úr þessu fylki, einkum þó Sikhar og þar er hernaðarforðabúr landsins, 45% af indverska hernum eru þaðan. — Hinir skeggprúðu Sikhar gegna lögreglustörfum í öllum Aust- urlöndum, jafnvel í Shanghai og Singapore. Múhameðs- trúarmenn ráða mestu um stjórn fylkisins. Happdrætti r Háskóla Islands Dregið verður á 8. fl. ÍO. okf. Gleymlð ekki að endnrnýja Smekklegast úrval at karlmannaskóm fáið þér sem fyr hjá Lárus G. Lúðvígssan _ Skóverslun mzzzzizzz: ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.