Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 3

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 3
-3- hann ekki taks gróðann af bóksölunum, sem hafa selt bækumar til bamannna, Með öðr- um orðum, hann hugsar meira um hagsmuni famennor stéttar, en hagsmuni alls Þess fjölda, sem af vanefnum hefir keypt Þessa hluti undanfarin ár. Hér að framan hef ég að nokkru leyti sýnt fram a Það hvað AlÞýðuflokkurinn hefir tekið föstum tökum að vinna að bættri af- komu lands og Þjóðsr, og allar hans fram- kvaandir miða að Því, að bæta afkomu Þeirra, sem eru minni máttar, til Þess að meira réttlæti fáist á efnahag mairna. Akurnesingar, Þið, sem enn fylgið Sjálf- ^ stæðisflokknum að málum, hvort finnst ykkur nú réttara, að unnið sé aö Þv'. aö bæta af- komu fjöldans meö auknum framkvsandm á sviði atvinnulífsins og aö framkvsana trygg- ingar til hagsbóta -öyrir landsmenn, sem er stefna jafnaðarmanna, eða að skera niður verklegar framkvæmdir á atvinnuleysistímum, skifta sér sem minnst af hag hvers einstakl- ings? Þetta er stefna Sjálfstajðisflokksins. Því til sönn'unar skal vitnað x ræðu formanns Sjálfstseðisflokksins í eldhúsumræðunum, og einnig bendi.r Það til Þess, Þegar flokkur- inn tók Þá afstöðu, að vinna ekki í utan- ríkismálanefnd á Þingi. Hér að framan hefir verið að nokkru leyti bent á Þá braut, sem AlÞýðuflokkurinn hef'ir farið til viðreisnar atvinnu- og fjárhags- lífi landsins, og Árroðinn mun gera sér sem mest far um Það, að kynna Þá stefnu hér á Akranesi, Því Það er álit okkar jafnaðar- manna, að með Því vinnum við mest á, Því ' allir hugsandi menn kjósa sér lífsstefnu eftir málefnum en ekki mönnum. G. S. MANNDÁUBI 1952. 1 skýrslu landlæknis fyrir árið 1932 eru taldir dánir Það ár 1.191 menn, en dánaror- sakir Þessar: Berklavejki 220 Ellihrumleiki 166 Krabbamein og sarkmein 139 Limgnabólga 107 Hjartasjúkdomar 104 Heilablóðfall 78 Slys 53 Meðfætt fjörleysi ungb. 27 Skarlotssótt 17 Nýrnabólga 17 Önnur og óÞekkt C ? nðame'n 265 1191 SLÆM LANDSSTJ ÖRN. Saga eftir Arnmund Gíslason. Strúnu í Bugðu varð heitt í hamsi, hún skellti rauðri og vatnsÞrútinni hendinni á holdÞylckt og viðamikið lærið, svo Það biildi í. "Eg er svo aldeilis yfir mig eitur-brenn- andi andskotans hissa.’ A nú að fara leggja skatt á hæsnin manns, segurðu? ofan á ellt annað. Já, stjómin sú araaj ég segi ekki nema Það, sú Þykir mérætla að sussa að okkur smælingja-greyjunum. Hverju skyldi hún sein- ast taka upp á? Ekki nemo Það, að fara að .tolla taðgatiö á Þessum pútxikindum, sem maður á. Ég held hún sé bará orðin vitlaus, Já, Það er flest á sömu bókina lært hjá Þessum béuðum ekki sens valdhöfum, og alltaf bæta Þeir gráu ofan á svart. En meðal annara orða, hv&ð ætia Þeir sér að krækja mikiö úr vösum ckkar með Þessu?" Púsi á Krubbu lagði undir flatt og horfði á Strúnu með sauðalegum sak- leysissvip: "Tvær krónur fyrir hverja pútu 'um árið, var mér sagt". Strúna var næstum rokin m koll. "Mikil yfirgengileg skömm og forsmán er ÞettaJ Tvær krónur fyrir hverja pútu,- og Það víst hvort sem hún gýtui- úr sér nokkru eggi eða ekki?". "Það er gefinn hlutur, að Það verður ekkert farið eftir Því hvemig Þær verpa". "Nei ekki ÞaðJ Það er stjóm Það tama, gerir elclcert, hugsar um ekkert, nema að reita bláfátaékan almúgann aftan og framan meðan noldcar spjör er lafandi eftir á honum. En Það er von að svona fari, Þegar menn eru Þeir dæmala.usir golÞorskar að hafa ekki vit fyrir sér, en Þaö hafa Þeir ekki, Því er nú fjandons ver". Eúsi leit út undan sér. "Vit fyrir sér, með hvað"? "Nú ég á við hvað almúginn er vitlau3 í Þessum kosningum, sem alltaf eru, upp aftur og upp aftur. Hann hefir bókstaflega ekkert vit á að kjósa, ekki Það allra minnsta, nei ef hann hefði Það nú, Þá teymdi hann elcki ófrelsið og kúgunina og allskonar bölvun á eftir sér, eins og hund í bandi, en sem ég er lifandi manneslcja, Þa gerir hann Það, bara af Því, að hann lcýs ekki Þá. réttu menn. Svona var Það með hann Kobba, hvort ég sagði honum ekki, hvað Það væri vit- laust að kjósa hann Sigurð Geirs á Þing og stuðla með Því að koma öðrum eins néungum í stjórnina, eins og nú eru í henni. Jú, Það .Þýddi lík8 dálítið." Það fór einhver tiringur

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.