Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 6

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 6
"Sem ég er lifandi manneskjs, Þa segirðu Þetta alveg satt. Þetta ættum við að gera hérna í Baruvík. Hvort ég skal fara að borga skatt af bænsnunum mínum. Nei, ekki einn einasta eyri, svo sannarlega, sem ég heiti Kristrún. Þeir mege Þa gjaman koma sj<álfir Þeir góðu herrar og reita af Þeim rassfjaðriraar x púða undir endann a sér, heldur en ekki neitt, ef Þeim sýnist svo. Ojá, skyldi Þeim vers Það ofgott he, he,he" Stína beuð nú grannkonu sinni inn að drekka með sér kaffi. Héldu Þær svo afram að spjells um Þetta fram og aftur, yfir rjúkandi bollunum. Næstu daga var ellt í uppnami í Baruvík út af hinum nýja skafcti, sem stjómin ætl- aði að leggja á. Karlmenn stóðu í hópum á götuhornum og við sölubúðir og ræddu af mikilli gremju um Þessa fáheyrðu leið til tekjuöflunar fyrir landssjóðiiin, sem nú ætti að fara, en konurnar skruppu í eldhús- i.ð hver hjá annari, Þegar Þær áttu frístund og dagdæmdu og úthúc'uðu stjórainni fyrir allar hennar gerðir, og alla Þá ógæfu, sem af henni stafaði, bæði á sjó og landi. En vegna Þess að fregnin um hænsnaskatt- inn hafði verið uppspuni, fór Þetta með mótmælafundinn og mótmælaskjalið út um Þúfur. AHNMUNDDR OG GAPASTOKKUKENN. Arnmundur Gíslason hefir skrifað ádeilu- grein í Arroðann sxðasta tölublað, um fjár- hag og fjárstjórn Ytri-Akkraneshrepps. Er greinin jafnframt hugvekja og áminning til almennings um að greiða opinber gjöld sín á réttum tíma og er Það út af fyrir sig réttmætt og gagnlegt. Hitt atriöið, að hreppsfélagið sé komið í alger greiðsluÞrot og Þann gapastokk skulda og vanskila, sem vart eigi sér dæmi onnarsstaðar í landinu, opinberum starfsmönnum séu ekki greidd laun sín o.fl. Þess háttar, er mjög ofmælt, svo að ekki sé fastar að orði kveöið, enda rangt farið með Þær tölu, sem byggt er á í Því sambandi. A, Afkoma olmenmngs. - Afkoma almenn- ings byggist að langmestu leyti á vetrarver- tíðinni og hlut Þeim, sem sjómenn fá á bát- unum yfir Þa vertíð. Vertíðarhluturinn hefir verið aðaltekjur Þorra gjaldendanna. Arið 1931 voru hlutir frá 1500 til 2500 kr. 3íðar. hefa vertíðarhlutir farið lælckondi ár fré ári, svo sem kunnugt er og gjaldgetan af Þeim ástæð- um rýrnað mjög mikið. Síðastliðna vetrarvertið voru vertíðarhlutir yfirleitt afar rýrir. Lægstu hlutir voru Þá röskar 400 krónur yfir vertíðina, en hæstu hlutir 14-1500 kr. Síðastl. sumar fóru 10 skip héðan s sxld- veiðar fyrir Norð\xrlandi„ Brást veiðin Þar sem kunnugt er, og voru fæstir skipverjar meira en matvinnungar yfir síldveiðitímnnn, en útgerðarmenn biðu flestir stórfeld töp af útgerðinni. Síldveiðin í Paxaflóa s.l, haust varð hins- vegar mikil björg fyrir byggðarlagið, bæði skipverja og útgerðarmanna, Þótt veiðarfara- skortur og veiðarfæra-missir hamlaði oft veiði og bakaði útgerðinni tjón. Þetta óvænta happ, haustvertíðin varð til Þess a.ð forða byggðar- laginu frá yfirvofandi háska bjargarleysis og örbirgðar. í. árslok 1955 var mikið eftir af fiskfram- leiðslunni frá vetrarvertíðinni óselt, verð lækkandi og útlit hið versta. Heiknast sumum útgerðarmönnum svo til að Þeir muni tapa 8- 10 krónum á hverju fiskskippundi, miðað viö Það verð, sem Þeir gáfu skipverjum fyrir fisk- inn við uppgjör s.l. vertíð. Það verður Því naumast sagt annað en að afkoma og gjaldgeta almennings og atvinnurek- enda hafi verið sLmi érið 1935, enda Þófct nokkrir menn hefðu sfímilega vinnu við hafnar- gerðina s.l. sumar og síldveiðin s.1. haust bætti nokkuð afkomuna yfir sumarið og vetrar- vertíðina. B. Afkoma sveitarsjóðsins. - Tekjur hrepps- sjóðsins eru aðallega útsvörin, sem jafnað er niður eftir efnum og éstæðum, hreppavege- gjald, sóteragjald og skemmtanaskattur. Út- svörún, hreppavegagjaldið og sótaragjaldið í ár nema samtals kr. 73.471,25. Skemmtanaskett- ur n&m kr, 392.17, svo að a.llar Þessar tekjur hafa. Þa numið kr. 73. 663. 42 á árinu. Gjöldin voru áætluð kr. 75.016.oo, Þegar frá eru tald- ar afborganir af bráðabirgðalánum. Þessi gjöld hafe farið talsvert mikið fram úr áætlun, en hve mikiö get ég ekki sagt um fyr en hrepps- reikningur er uppgerður fyrir árið 1935. í gjöldum auk Þess sem áður er talið, eru áætl- aðar kr. 45,000.oo til greiðslu bráðabirgða- lána frá f. ári, en á móti Þeim lið eru teld- ir teknamegin í fjárhagsáætlun kr. 26.500, óinnheimtar tekjur fré f. ári kr. 14.100. oo og endurborguð lán kr. 800. oo aðrar tekjur,

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.