Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 8

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Blaðsíða 8
-8- sð hér fengju Þeir laun sín greidd skilvis- legs. sem Þeir hefðu ekki fengið annars- sta8or, E, flengt farið með tclur. - Hvort sem Þsð er oafvitsndi eða ekki fer Arnmundur rangt mec töliu- feer, sem hann tilgreinir um innlcomnar tekjur hreppsins s Þessu ári. Segir hann að á 11 fyrstu mánuðum ársins hafi veiúð innborgaðar kr. 10 Þús. af út- svörum Þessa ars. Þetta er rangt. í október- byrjun, eöa Þegai 9 mánuðir voru liðnir af árinu voru innheimtar um 10 Þús. krónur, en x nóvemberlok um kr. 25.000.oo. Verður Þess að gpeta að um 1. okt. var síðari helmingur útsvaranna nýfallinn í gjalddaga og Því ekki um miklar innborganir að ræða. Ura sfkcmu hafnarsjóðs og Garðalandsins verður móske seinna tækifa'-ri til aö rrða. eitthvað í Þessu blaöi, og mun ég ekki skor- ast undan Því. Það er réttilega framtekið hjá Arnmundi að hér er mergt ógert, sem gera Þarf. Samt er ekki úr vegi að minnast á aö hér hefir undanfarin 5- eöa 6 ár verið gerður hafnargarður, sem kostar nú orðið um 600 Þús. krónur, bryggja var byggð við Lembhússund fyrir kr. 17. 000. oo haustiö 1932. Árið 1935 var varið til bygginga nýrra vega (Deildarvegurinn m.m.) um 11 Þús. kr. aúk margs arnars, sem upp mætti telja. Hreppsnefnd og hafnamefnd hafa verið á einu máli um Það að láta hafnarbætumar ganga fyrir öðrum framkvfondum hingað til, Því með Því móti éttu að fást skilyrði fyrir auknum atvinnurekstri og meiri atvinnu fyrir íbúa hreppsins. Meö lögum fré sí.ðasta alÞingi var ger- breytt löggjöfinni um fatakramál og fram- færsluskyldu. Reiknast mér til að hreppsfé- lagið á Akranesi muni græða við Þá breytingu ekki slliitia fúlgu eða m.ö.o. sð fátækra- framfærsla hreppsins muni minka stórum, mið- að við Það sem áður var. Ég get Því eicki séð neina ostæðu til að örvænta um hag hrepps- ins eðe hreppssjóðsins í framtíðinni. Það eiga ábyggilega mörg kauptúnin við sjóinn og kaupstaðimir nú í höggi við margháttaða erfiðleika og tjáir ekki um slikt að fést, Því tímarnir eru örðugir. Og einmitt af Þeim ástæðum verða menn að gera sér ljóst að, enðo Þótt margt sé ógert af Þvx sem nauðsyn- legt er aö gera kauptúninu til góða og íbúum Þess til hagsbóta, hollustu cg teeginda, Þá verður að fare hóflega í Þær kröfur á meðan Þessir örougu timar ganga yfir. Alcranesi 11, jan, 1936. Þórh. Soanundsson. SKAUTABRAUT. Mér datt í hug einn daginn, er ég gekk fram hjá hinum nýgrafna grunni leikfimishúss- ins að nú væri æskan a Akranesi að vakna til íÞróttalífs, en íÞróttir hafa mikið til legið í dái, og lítill almennur áhugi fyrir Þeim að undanförnu, en sem vonandi lifnar nú og dafn- ar í bjarári og viðburðarríkri framtíð. En svo að ég snúi mér nú að efninu. Þá fór ég að athuga Þennan umræddo. grunnog sá Þá að íÞróttaiðkanir voru Þegar byrjaðar, Því tvö böm voru 8ð leika sér á svelli í grunninum. Datt mér Þá í hug hvar væri skautasvell í nágrenni Akraness, og sá að Það var hvergi til, og getur ekki orðið til, nema Það sé sérstaklega undirbúið. Áður voru keldur og tjamir, sem oft var á all-gott skautasvell, en nú hefir ræktun o.fl. gert Þar Þurlendi. Ekki er Það að lasta, en ja.fn holl og skemmti- leg íÞrótt og skautaíÞróttin er má ekki leggj- ast niður. Þess vegna datt mér í hug að hreppsnefndin ætti að gangast fyrir Því að fundið verði og lagt fram, hentugt land í Þessu augnamiði. Ég sé Þó ekki að Það finnist x landi hreppsins, nema í a.llt of mikilli f jarlægð. En ef mógrnfimar innan við Fögru- grund væru sléttaðar, tel ég víst að í Þær mundu safnast vatn, ef engir skurðir væru gerðir, eða ef Þeir væru gerðir, að Þeir væru Þá stíflaðir nægjanlega snemma haustsins, áður en frost byrja. Þetta land er nú í fullri órakt og tilheyrir prestsetrinu, En fyrir- fram treysti ég góðvilja prestsins, sem er fyrsti leiðtogi æskunnar i öllu sem lýtur að göfugri framkomu, göfugri íÞrótt, fögrum leik, frjálslegri og harðgerðri en kurteisri fram- komu. Aðeins vantar að sýna áhugann og for- gönguna. Ég vona að Þetta verði athugað. S. S. Vegna Þrengsla urðu greinar, sem ser.dar hafa verið, að bíða næsta blaðs, sem kemur út í febrúar.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.