Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 2

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 2
-2— svaxa þessu verður að gera sér grein fyrír nauðsyn verklyðssamtakanna, og kemur þá ti1 athugunar kverjar umbætur h.afa orðið þar sem félagsskapurinn liefir náð saanilegum þroska. Það er livorki fé- lagsskapnun að þakka eða kenna hvernig fólk færist milli staða, en þar sem náttúran legg'or til lífsskilyrði fyrir fólk, þangað safnast það, og framboð á fólki til vinnu verður meira en eftir- spurn. Vinnuframboðið vekur hvöt h.já þeim mönnurn, sem eru vinnukaupendur til þess að sitja um að ná í laqgsta boðið. Þetta varð til þess að skapa eymdarlíf h.já verkamönnum og hoflausan þrældóm áður en verkamannasamtökin komu til.íeir merrn, sem hafa lön^un til að standa utan við verklyðsfelagsskap má ætla að hafi hvöt til að halda við undirboðum í verkalaunum, halda við takamrkalaus'um þrældomi og’ beinlínis eða obe.inlínis að skapa eymdarastand það, sem hin ömurleg- asta fataekt leiðir af ser. Þeir menn eru því beinir fjandmenn menningarinnar og unn.endur þess að folk líði líkamlegar og andlegar þjáningar fyrir vöntun fæðis og klæða og fyrir ofraun líkamans. Þeir eru að svo miklu leyti, sem 'þeir geta, kúgarar manhkynsins. íetta eru mennirnir, sem verklýðssamtök allra landa hafa átt í hörðustu kasti við, og ef orðið kúgun er réttmætt í þessum tilfellum, þá er é(r ekki feiminn við að fylgja þeim, sem kuga fram verklyðssamtök til bættra kjara og kaupe, til hæfilegrar hvíldar þreyttum verkamanni-, til viðunandi fæðis og klæða, til náms og þekkingar, til gleðilegra stunda í hvíld og starfi, og undiroka þá menn, sem beínlínis eða óbeinlínis verða valdandi að hinu gagnstæða, sem áður var iýst □ tíg skal fúslega vi ðurkenna, að;f jölda margir menn standa utan við verklýðssam- tökin, og meina engum illt með því, þó það beinlínis verði til þess. En úr því að verklýðssamtökunum er það nauðsyn- legt að ná í allt vinnandi fólk og starf- raekja verklýðsfélögin í urnboði þess, þá verður það að gerast, ekki vegna félag- anna sem félaga eða árgjaldsins frá hverjum manni, heldur vegna fólksins,sem vinnur og þarf að vinna og einnig vegna þeirra, sem fá ekki að vinna en geta unn- ið. Eg veit einnig að nokkrir menn standa utan við félagsskapinn í þeim eina til- gangi að spara við sig að grei ða félags- gjald. Þeir finna sér ekki skylt að bera uppi félagsskap með lágri árlegri upphæð, jafnvel þó þeir sjái og við\irkenni að félagsskapur-í nn hafi aukið tekjur þeirra að verulegu leyti. Þeim verður á að ætla náunga sínum að gæta hagsmuna sinna, og eru jafnvel til tii með að ásaka samtökin fyrir linlega sókn. En þeir þiggja sinn hluta af því, sem ávinnst. Tii eru menn, sem af ótta við atvinnurekanda eða atvinnu- rekendur þora ekki að vera í verklýðsfé- lagi og enn aðrir, sem af skriðdýrshætti dilla smeðjulegum orðum að atvinnurekendum: tjá sig ekki hafa komið nærri^slíkum felagsskap. Stundum njóta þe-\r góðs af slíkri framkomu i bili. En það er til hópur manna, sem æski- legt vseri að geta sleppt vi ð félagsgjöld- in, en að þeir^þó nytu fyllstu kjarabóta, sem samtökin ráða yfir. Þetta eru heilsu- litlir menn og menn, sem aðe-í ns hafa litla vinnu,- menn sem berjast við að lifa sjálfstæðu lífi, en verða til þess að spara allt, sem sparað verður, eru dyggð- ugir í framkomu, bera skyn á vankanta þjóðfélagsins, sem er þess valdandi, að þeir njóta ekki vi.Óunandi fæðis, eða klæða, auk heldur neinna unaðslegra stunda. En hér kemur fram, e-;ns og allsstaðar annars- staðar, að hvernig sem kjör manna eru, þa eiga þeir sömu kröfur til s;nna líkamlegrs og andlegra þarfa, samkvæmt upplagi sínu og aðstöðu og bera e^nnig sameiginlegar skyldur til félagslegrax og þjóðfélags- legarar þróunar og byggingar, og er hvorki he^gt né rétt að gera £ar á undantekningar. En þar sem kemur til ahrifa verklýðsfélags- skaparins'á kjör manna, þá hafa þau fyrts og fremst verkað til að bæta kjör þeirra, sem annars hefðu lægstu launin, versta aðbúð í þjóðfélaginu og frekast sviftir mannréttindum, og sanmingur sa, sem her um ræðir, felur í sér fyllstu launabætur til handa mönnum, sem af einhverjum astæð- nrn eru ekki í hópi hinna hraustustu verka- manna. Ég hefi orðið nokkuð langorður um þetta atriði samni.ngs-’ns, þó hefði sernid lega mátt sleppa því öllu, sem ég hefi sag*t, því þetta er sameiginleg ra'unasaga, sem um allan he,;minn er sögð og^lesin, og henni lýkur ekki fyrr en verklýðsfélagsskapurinn hefur með nýrri kynslóð skapað stettvísan verkalýð,- verklýð, sem finnur sína köllun að starfa í bróðerni og kærleika undir merki jafnaðarstefnunnar, með kjörorðinu: Starfsemi, skipula^, samheldni. f samningunum tokst að fá vinnudaginn

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.