Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 4

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 4
-8- byg'ffist á vinnu einstaklinganna, engu síður en menningin, og oft verður menn- ingin að lúta í la^ra iaaldi fyrir ófögn- uði þessum, um lengri eða skemmri tíma, á ýmsum sviðum menningarmalanna. tá kem ég enn einu sinni að fyrir- sögn þessa kafla: "Tvennskonar öf1". Eg hefi enn eklci nefnt tvö gagnstæð öfl, sem ganga, ef svo mætti segja, sem rauður þraður í gegnum alla tilveruna, þau eru framþróunaraflið og eyðingarafl- ið, sem þegar þau na h-ámarki sínu, eru einnig kölluð öfl lífs og dauða, En at- hugandi er það, að þessi öfl, eins og öll önnur öfl í tilverunni, byggjast á vinnu einstaklinganna, sem luta þeim eða ljá þeim fylgi sitt. Þegar móðir nattúra er að byggja upp eða tortíma, á orðið lúta sannarlega vel við alla ennstaklinga, sem hún h.ef- ir í þjónustu sinnio Aftur eiga orðin "að ljá fylgi sitt" vel við öfl menning- ar og ómenningar, og það ættu allir einstaklingar að ath.uga, hverju af þeim öfl-um, þeir lána fylgi sitt. Framh.. Það var í fehrúar .... 1. íbúar íslands taldir 47240 árið 1801. 3. Stofnað Iðnaðarmannafél. í Rvík 1867. - Ansgar kristniboði Norðurl.dáinn 865. 4. Bellman fæddur 1740. 5. J.L. Runeberg skáld fæddur 1804. 6. BÓlu—Hjálmar fæddur 1796. - HÓfst ófriður milli RÚssa og Japana 1904. 8. Alexander Kielland fæddur 1849. - Jules Verne fæddur 1828. 10. Söfnunarsjóður íslands stofnaður 1888 - Edison fæddur 18ru. 11. Læknaskóli stofn.á ísl.með lögum 1876 12. Darvin náttúrufræðingur fæddur 1809. 13. Stofnaður Ekknasjóður Rvíkur 1890. 17. G-iordano Bruno brendur árið 1600. - Heinrich. Heine dáinn 1856. - Pestalozzi dáinn 1827. - Skipstjórafél.Aldan stofnað í Rvík 1893. 18. Martin LÓither dáinn 1546. - Stofn.Flensborgarskóli í Hafnarf. 1878. 19. Sven He^n fæddur 1865. - Kopernkus fæddux 1473. 22. August Bebel jafnaðarmannaf.fæddur 1840. - Geor^ Wasliington fæddur 1731. 23. Februarbylt ingin í París h.ófst 1848. - Hándel tónskáld feeddur 1685. 24. Forngripasafnið í Rvík stofnað 1863. 26. Victor Hugo skáld^fæddur 1802. 27. Settur landsyfirréttur á íslandi 1563. 28. JÓn Helgason tónskáld fæddur 1839. Mannfjöldi ríkja í Evrópu. RÚs sland (í Evr ópu) 126.131.600 Þyskaland 66.044.000 Stórbretland 46.680.000 ítalía 42.217.000 Frakkland 41.880.000 PÓlland 32.600.000 Spánn 23.020.000 Rumenía 18.652.000 TÓkkoslovakía 14.823.000 Jugóslavía 14.296.000 Portúgal 8.815.000 Ungverjaland 8.784.000 Holland 8.290.000 Belgía 8.213.000 Austurríki 6.760.000 Grikkland 6.620,000 Svíþjóð 6.212.000 BÚlgar ía 5.483.000 Sviss 4.125.000 Lanmörk 3.684.000 Finnland 3.516.000 Noregur 2.859.000 Litáen 2.451.000 Lettland 1.931.000 Tyrkland (£ Evrópu) lc041.000 Eistland 1.126,400 Albanía 1.005.900 Danzig 407.500 Luxemburg 301.000 ísland 112,000 Monakó 25.000 San Marino 14,000 Liciitenstein 10.500 Andorra 3,025 páfaríkið 1.044.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.